Morgunblaðið - 25.08.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.08.2001, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ                    !  MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Sýningar hefjast að nýju að loknu sumarleyfi Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI LAUS Lau 1. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 7. sept. kl 20 - LAUS SÆTI Lau 8. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI WAKE ME UP e. Hallgrím Helgason Stórsöngleikur Leikfélagsins WMU Aukasýning: Su 26. ágúst kl. 20 - Örfá sæti ATH: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Halft í hvoru Vesturgötu 2, sími 551 8900 í kvöld DISKÓPAKK e. Enda Walsh Lau. 25/08 kl. 20:00 - Sun. 26/08 kl. 20:00 - Þri. 28/08 kl. 20:00 - Mið. 29/08 kl. 20:00 - LAUS SÆTI Fim. 30/08 kl. 20:00 - LAUS SÆTI UPPSELT ÖRFÁ SÆTI LAUS ÖRFÁ SÆTI LAUS Miðaverð: 1.500 Sími: 511 2500 Nýtt Leikhús Vesturgötu 18    , & 2   !  (  #3 $   4  &      $  (   ( 5 " 6&  /         &  1  7&   #  !8$2        , , $  .# "$2    HEDWIG, Lofkastalinn, KL. 20.30 lau 25/8 örfá sæti laus, lau 1/9, 8/9 RÚM FYRIR EINN, Iðnó, KL. 12 fös 31/8, súpa og brauð innifalið Miðsala kl. 11—16, sími 552 3000 Mansfield-setrið (Mansfield Park) D r a m a  Leikstjóri: Patricia Rozema. Aðal- hlutverk: Frances O’Connor, Jonny Lee Miller. (107 mín.) Bandaríkin/ Bretland, 1999. Skífan. Öllum leyfð. FÁIR 19. aldar skáldsagnahöf- undar hafa notið viðlíkra vinsælda í kvikmynda- og sjónvarpsþáttafram- leiðslu síðustu ára og Jane Austen. Af þeim fjölda kvik- mynda, sjónvarps- mynda- og þátta sem streymt hafa á markaðinn er að- eins að finna eina þáttaröð, gerða af BBC, sem byggð er á skáldsögunni Mansfield Park. Kanadíski leikstjór- inn Patricia Rozema bætir úr því með þessari kvikmyndagerð bókar- innar en hún skrifaði handrit mynd- arinnar eftir að hafa lagst í að stúd- era höfundarverk Austen. Útkoman er hnyttin, frískleg og hárbeitt Aust- en-aðlögun, þar sem leikstjórinn er ófeiminn við djarfar túlkanir og hag- ræðingar. Í stað hinnar Austen- tryggu aðlögunaraðferðar fer Roz- ema þá leið að byggja aðeins laus- lega á frumtextanum og skapar þannig nýtt verk, sem engu að síður er mjög í anda Jane Austen. Hnyttni, sposkur húmor og dálítil fjarlægð á þann verndaða yfirstéttarheim sem frásögnin lýsir eru þar í fyrirrúmi og kjarnast þau einkar vel í aðalpersón- unni Fanny Price, sem leikin er mjög skemmtilega af Frances O’Connor. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Glettin og kankvís Umskipti (Xchange) S p e n n u m y n d Leikstjórn: Allan Moyle. Hand- rit: Christopher Pellham. Aðal- hlutverk: Stephen Baldwin, Kyle McLachlan, Kim Coates. 110 mín., Bandaríkin, 2000. Mynd- form. Bönnuð innan 16 ára. Í LJÓSI þeirrar miklu umræðu sem á sér stað nú um stundir um klón- un mannvera má staðsetja Umskipti, líkt og svo margar vísindaskáldsögur sem á yfirborðinu virðast greina frá fjarlægri framtíð en fjalla í raun um samtíma sinn, í áhugaverðu sam- tímalegu samhengi. Myndin gefur sér að klónun sé mögu- leg, og reyndar fullþróuð, og varpar fram þeirri hugmynd að klónaðar mannverur sé hægt að nota líkt og dýran bílaleigubíl, efristéttarferða- mönnum til hagræðis. Þegar hátt settur fyrirtækjastjórnandi bregður sér í ferðalag notar hann sér þessa tækni, skilur sinn líkama eftir en sálin flyst yfir í klónaðan líkama í fjarlægri stórborg. Þetta er skemmtileg hug- mynd en Umskipti dvelur reyndar ekki lengi við smáatriði söguþráðar- ins heldur reynist hér um nokkuð hefðbundna hasarmynd að ræða. Upprunalega líkamanum er stolið og í kapphlaupi við klukkuna verður að- alpersónan að hafa uppi á honum. Samlíking kápunnar við Face/Off og Matrix gerir myndinni reyndar lítinn greiða. Umskipti þolir samanburð við hvoruga en sem B-mynd er hún sæmileg afþreying. Heiða Jóhannsdótt ir Mennskir leigubílar SÍÐASTLIÐINN fimmtudag opnaði veit- ingastaðurinn Sticks’n- ’Sushi útibú í Nýkaupi í Kringlunni. Á hinum nýopnaða veitingastað verður við- skiptavinum boðið upp á fjölbreytt úrval sushi- rétta til að taka með sér. Fjöldi manns sótti opnunina, gæddi sér á smáréttum og fagnaði aukningu í fjölmenning- arlegri og fjölbreyttri matargerð í Kringlunni. Morgunblaðið/Sverrir Starfsmenn Sticks’n’Sushi í Kringlunni buðu gesti velkomna. Sticks’n’ Sushi opnað í Kringlunni FERÐAMÁLARÁÐ borgarinnar Asti á Ítalíu, Asti Turisimo, hélt á dögunum vín- og ferðakynningu í Húsi málarans. Asti er þekktust fyrir vínhéruð sín þaðan sem margar af helstu léttvínstegundunum eru runnar. Fyrr í sumar var efnt til Ís- landskynningar í Asti fyrir til- stilli Ítalans Gianpiero Monaca. Þar sýndu tíu íslenskir lista- menn verk sín auk þess sem Stúlknakór Reykjavíkur söng undir stjórn Margrétar Pálma- dóttur. Aðstandendur kynningarinnar voru Salka ehf., Hús málarans, Arte Grafica og Asti Turismo. Það er von aðstandenda að uppákomurnar tvær verði til að leggja grunn að frekari sam- skiptun þjóðanna. Ferðamálaráð Asti á Ítalíu með kynningu Þorbjörg Þórðard., Jóhanna Þórðard., Jón Reykdal og Þórður Hall. Boðið var uppá fjölda vínteg- unda úr Asti-héraðinu. Morgunblaðið/Golli Friðrika Hjördís Geirsdóttir, Linda Björnsdóttir og Þuríður Ágústs- dóttir kynntu sér ítalska vínmenningu. Ítölsk menning í Húsi málarans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.