Morgunblaðið - 25.08.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.08.2001, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÍVAR ÖRN Kolbeinsson kom hingað til lands fyrir stuttu og skemmti meðal annars á Thom- sen um verslunarmannahelgina. Hann er annars sjaldséður á Ís- landi þar sem hann býr og starf- ar í New York og hefur gert undanfarin ár. Þar hefur honum gengið vel að koma sér á fram- færi og til að mynda er hann meðal tónlistarmanna á mikilli raftónlistarhátíð sem stendur þar nú um helgina. Kynntist stjúpbróður sínum Ívar Örn segist hafa verið fimmtán ára þegar honum bauðst að fá að fara einsamall eitthvað út í heim. Úr varð að hann fór til að dvelja tvær vikur hjá Eiði Snorra, stjúpbróður sín- um í New York. „Ég var eig- inlega að kynnast Eiði í fyrsta skipti því þó að ég hefði oft hitt hann voru samskiptin eiginlega ekki meiri en það að við vinir mínir báðum hann um að sýna á sér vöðvana einhvern tímann þegar ég var smápatti,“ segir Ív- ar. Þegar út var komið kynnti Eiður hann síðan fyrir Einari Snorra, samstarfsmanni sínum í mynd- bandagerð og ljósmyndun, og fjöld- anum af vinum sínum sem hafði sitt að segja í því að Ívar féll fyrir New York-borg og hefur verið þar meira og minna síðastliðin þrjú ár, bæði að vinna fyrir Eið og Einar og á veitingastað. Hann segist þó ekki hafa byrjað að smíða tónlist fyrr en eftir rúmt hálft ár ytra. „Einn dag- inn kom Einar heim með nokkra Yamaha QY70-hljóðgervla og gaf mér einn. Ég hamaðist á honum í marga mánuði, þangað til að Eiður keypti sér gerðina sem kom á eftir. Ég fékk svo að fikta við hana því hann fór úr landi í tökur fyrir Volkswagen. Þegar ég var síðan á leið til Íslands einu sinni sagði Eið- ur að ég mætti ekki fara án „nýju græjunnar“ og gaf mér hana. „Ívar, sem segist spila melódíska raf- tónlist, byrjaði ferilinn í heima- partíum í New York en fljótlega fór fólk að biðja hann um að spila í partíum hér og þar. Vantar tilrauna- kenndari tónlist Hann segist ekki verða var við mikinn mun á tónlistarlífinu í New York og hér heima en hon- um finnst þó hús-tónlist full al- geng hér og það vanti tilrauna- kenndari tónlist. „Ég er samt hálfgerður útlendingur hér heima orðið og veit í sjálfu sér ekki af hverju ég hef verið að missa.“ Ívar hefur ekki gefið neitt út hingað til en segir að það standi til og meðal annars sé hann að koma á fót útgáfu sem muni meðal annars gefa út hans tón- list. „Áður en að því kemur mun ég þó gefa út 12" hjá nýrri út- gáfu í Brooklyn.“ Eins og getið er býr Ívar ytra stærstan hluta ársins og segir að vissulega sé illt fyrir áhugasama að fylgjast með því sem hann er að gera á meðan ekkert kemur út. „Ef menn vilja hafa samband er ekkert annað en að senda mér póst á netfangið thekid@space.com,“ segir hann að lokum en þess má geta að Ívar er meðal listamanna á Sinfestival-raftónlistarhátíðinni sem haldin er í New York í kvöld og annað kvöld en þar koma meðal annarra fram DMX Crew, Accelera deck, Resident Alien og Mr. Velcro Fastener. Hálfgerður útlendingur Ívar Örn Kolbeinsson hefur verið búsettur í New York síðastliðin þrjú ár og hefur spilað á mörgum stærstu klúbbum borgarinnar. Ingvi Matthías Árnason ræddi við Ívar í stuttri heimsókn þess síðarnefnda hingað til lands fyrir stuttu. Ívar Örn er ánægður í New York og fylgist lítið með því sem er að gerast í tónlist á Íslandi. Ívar Örn spilar í partíum um alla New York-borg. NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8.10.. Vit 243. strik.is Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 245 Enskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 10.10. Vit nr. 244 PEARL HARBOR Sýnd kl. 8. B.i.12 ára Vit 249 Nýji stíllinn keisarans Sýnd kl. 2. ísl tal. Vit 213 Kvikmyndir.com SV MBL Ó.H.T.Rás2Kvikmyndir.com DV Hugleikur DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára Vit nr. 260. Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4, Romeo must Die) í sínu besta formi tilþessa í spennutrylli eftir handriti Luc Besson KISS OF THE DRAGON JET LI BRIDGET FONDA ÚR SMIÐJU LUC BESSON strik.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 258. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 265. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 257. ÓHT Rás2 Kvikmyndir.is Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs. Sló eftirminnilega í gegn enda hefur hún brunað í $140 milljónir dala bara í Bandríkjunum einum. Sat heilar 7 vikur á topp tíu listanum þar. Eitt er víst, allt verður gefið í botn, hraði og adrenalín er það sem virkar í dag. Með hinum sjóðheita og eitursvala Vin Diesel (Pitch Black, Saving Private Ryan) og Paul Walker (Skulls, Varsity Blues). „Hunda og kattarvinir athugið... tíminn er kominn til að taka afstöðu í stríðinu um hver er „besti vinur mannsins“!! Ekki missa af hinni frábæru grínmynd fyrir alla aldurshópa 4 - 99 ára, sem fór beint á toppinn í USA ATH.. Það er spurning hver vinnur, en öruggt að þið farið brosandi út!“ Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. f f f t f i llt H.Ö.J. kvikmyndir.com FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.10. Vit . 256 B.i. 12. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára. Kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. strik.is Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.comDV Hugleikur Stærsta mynd ársins yfir 45.000. áhorfendur Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B.i.12 ára. Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs. Sló eftirminnilega í gegn enda hefur hún brunað í $140 milljónir dala bara í Bandríkjunum einum. Sat heilar 7 vikur á topp tíu listanum þar. Eitt er víst, allt verður gefið í botn, hraði og adrenalín er það sem virkar í dag. Með hinum sjóðheita og eitursvala Vin Diesel (Pitch Black, Saving Private Ryan) og Paul Walker (Skulls, Varsity Blues). FRUMSÝNING „Hunda og kattarvinir athugið... tíminn er kominn til að taka afstöðu í stríðinu um hver er „besti vinur mannsins“!! Ekki missa af hinni frábæru grínmynd fyrir alla aldurshópa 4 - 99 ára, sem fór beint á toppinn í USA ATH.. Það er spurning hver vinnur, en öruggt að þið farið brosandi út!“ RadioX Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. B.i. 12. Síðustu sýningar 1/2 Kvikmyndir.com H.L. Mbl. H.K. DV Strik.is ÓHT Rás 2 betra er að borða graut- inn saman en steikina einn TILLSAMMANS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.