Morgunblaðið - 04.09.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.09.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 2001 57 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 6, 8 og 10. HVERFISGÖTU 551 9000 Myndin sem manar þig í bíó STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Tvíhöfði/Hugleikur Hausverk.is USA TODAY 1/2 NY POST Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 10. B.i.16. Vit 257. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 245 Kvikmyndir.com strik.is DV ÚR SMIÐJU LUC BESSON SV MBL ÓHT Rás2 Kvikmyndir.is STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 267 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 8 og 10. Enskt tal. Vit 258. strik.is kvikmyndir.is Tvíhöfði/Hugleikur Hausverk.is USA TODAY 1/2 NY POST Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is ÚR SMIÐJU LUC BESSON ÓHT Rás2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 256. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16. Vit 257. Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 261. Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni! ÓHT Rás2 RadioX Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 247. TURTILDÚFURNAR Britney Spears og Justin Timberlake hafa ákveðið að ganga í hnapphelduna. Justin bar upp bónorðið á heimili umboðsmanns þeirra í Flórída þar sem þau eru við upptökur á dúett sem þau ætla að syngja saman á nýjustu plötu Britney. Poppprinsessan limafagra ját- aðist sínum heittelskaða sam- stundis og felldi nokkur tár að sögn viðstaddra. Justin hafði fengið að láni hring frá móður sinni til að festa kær- ustuna. Hringurinn góði var þó helst til lítill og gengur Britney með hann í keðju um hálsinn enn um sinn. Britney hefur þó ákveðið að hanna sinn eigin trúlofunar- hring þegar fram líða stundir. Britney og Justin kynntust í hin- um margrómaða Mikka mús klúbbi þegar þau voru börn. Þau byrjuðu saman á MTV-verðlaunahátíðinni í fyrra og hafa búið saman í sloti Britneyar í Hollywood undanfarna mánuði. Parið prúða hefur lýst yfir marg- oft að þau ætli ekki að stunda kynlíf fyrir hjónaband. Britney segir bið- ina þó verða sífellt erfiðari þar sem þau Justin eyði öllum stundum sam- an. En nú fer biðin víst að styttast! Bar upp bónorðið í upptökuverinu Britney og Justin giftast HLJÓMSVEITIN Oasis er við það að klára upptökur ásinni fimmtu breiðskífu. Gallagher bræðurnir eru þessa dagana að undirbúa stutta tónleikaferð til þess að fagna tíu ára starfsafmæli sveitarinnar og að sögn eldri og skynsamari bróðurins Noel verða þeir að klára plötuna fyrst. Líklegt þykir að platan, sem enn hefur ekki verið gefið nafn, verði gefin út snemma á næsta ári. Þetta þykja ansi merkilegar fréttir í ljósi þeirra erf- iðleika sem sveitin lenti í á síðasta tónleikaferðalagi en þá yfirgaf Noel sveitina nokkrum klukkustundum fyrir tón- leika í Evrópu eftir heiftarlegt rifrildi við yngri bróður sinn. Noel sagði nýlega í viðtali við breska tónlistartímaritið NME að á síðustu tólf mánuðum hefðu þeir bræður náð að sættast og að hljómsveitin væri þétt sem aldrei fyrr. „Áður töluðu menn ekki saman og því var mikil vit- leysa í gangi,“ er haft eftir Noel. „En það hjálpar til að hafa nýja liðsmenn í sveitinni. Þá er auðveldara að taka skref aftur á bak og sjá hlutina eins og þeir eru.“ Von er á nýrri smáskífu frá Oasis í október, sama dag og afmælistónleikasyrpan hefst. Oasis ekki dauðir enn Ný plata væntanleg Oasis, tilbúnir í aðra umferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.