Morgunblaðið - 04.09.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.09.2001, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8. Vit 243. strik.is Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com Hugleikur ÚR SMIÐJU LUC BESSON Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 258. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 265. Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Vit nr. 257. ÓHT Rás2 Kvikmyndir.is Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs. Sló eftirminnilega í gegn í Bandríkjunum einum. Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. f f f t r f i llt. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit . 256 DV strik.is kvikmyndir.is Kvikmyndir.com SV MBL DV strik.is kvikmyndir.com kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 267 Tvíhöfði/Hugleikur Hausverk.is USA TODAY 1/2 NY POST Ísl tal. Sýnd kl. 6. Vit nr. 245 Enskt tal. Sýnd kl. 8.10 og 10. Vit nr. 244 HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.10. Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Sýnd kl. 6 og 10. Kvikmyndir.com DV RadioX Sýnd kl. 8. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com H.L. Mbl. H.K. DV Strik.is ÓHT Rás 2 1/2 i ir. . . l. . . tri .i betra er að borða graut- inn saman en steikina einn TILLSAMMANSTILL S Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. DV Stærsta mynd ársins yfir 45.000. áhorfendur Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.12 ára. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Tvíhöfði/Hugleikur Hausverk.is USA TODAY 1/2 NY POST VICTORIA Beckham, gamla „snobb-kryddið“, sakar fyrrverandi vinkonu sína Geri Halliwell um að hafa raskað átvenjum sínum. Þetta kemur fram í nýútkominni sjálfs- ævisögu Beckham, Learning To Fly, þar sem hún viðurkennir í fyrsta sinn að hafa glímt við átrösk- un. Hún segir að þegar þær Krydd- stelpur bjuggu saman, í upphafi ferilsins, hafi Halliwell hvatt sig til þess að fara í stórhættulega megr- un. Halliwell, sem sjálf hefur háð baráttu við lystarstol og lotu- græðgi, á samkvæmt Beckham að hafa kennt vinkonum sínum nokkr- ar vafasamar og miður heilsu- samlegar brellur, sem hún taldi að myndu halda línunum í skorðum, þ.á m. að sötra megrunarmjólk- urhristing og háma í sig morgun- korn í öll mál í stað þess að borða almennilegan mat. „Ég breyttist mikið við þetta, frá því að vera af og til í megrun í að vera haldin þrá- hyggju út af línunum.“ Hún segist hafa lagast mikið þeg- ar hún gekk með soninn Brooklyn en eftir fæðinguna hafi baráttan við línurnar aftur tekið völdin í lífi hennar, að hluta til vegna þess að hún var heltekin af því að líta vel út á brúðkaupsdaginn. Hún segist hins vegar hafa náð fullum tökum á þessum vanda sín- um í dag og það hafi hún gert með aðstoð fjölskyldu, góðra vina og sérfræðinga. Í bókinni játar Victoria jafnframt að hafa kýlt eiginmann sinn, knattspyrnustjörnuna David Beckham, eftir að upp komu ásakanir um að hann hefði átt í ástarsambandi við aðra konu. Vikt- oría segir barsmíðarnar hafa átt sér stað meðan hún var þunguð. Hún notar líka tækifærið til að neita ýmsum orðrómi sem heyrst hefur í gegnum árin, þ.á m. að hún hafi látið stækka á sér brjóstin, og bendir á að það séu fleiri aðferðir til að láta barminn sýnast stærri en hann í raun er. Það er annars af stúlkunni að frétta að hún er um það bil að gefa út sína fyrstu einherjaskífu og vinnur hörðum höndum að því að kynna hana. Menn velta hins vegar vöngum yfir því hvernig einherjaferillinn muni ganga. Fyrstu viðtökur hafa í það minnsta ekki verið alltof upp- lífgandi því á tónleikum um helgina í borginni Leicester var hún grýtt með góðu úrvali af ávöxtum og grænmeti. Hún lét það ekki á sig fá og kláraði dagskrána af stakri fag- mennsku, klædd svörtu leðurdressi. Victoria Beckham gefur út sjálfsævisögu Kennir Geri um átröskun sína AP Victoria var með línurnar í lagi á tónleikum helgarinnar. HANN verður seint verðlaunaður fyrir afköst, rómantíkerinn óbilandi hann Paddy McAloon. Ferill Prefab Sprout spannar nú heila tvo áratugi og afraksturinn er ein- ar sjö plötur, að þessari nýjustu meðtalinni. Fyrir tæpum áratug greip karl- inn eitthvert sveitasöngvaæði er hann samdi tónlistina við sjónvarpsþættina Crocodile Shoes og þrátt fyrir að síð- asta platan, Andromeda Heights, hafi gefið annað til kynna þá virðist hann enn vera við sama heygarðshornið. Sem er alls ekki svo slæmt því karlinn er býsna sleipur í sveitarómantíkinni. Það sem mestu máli skiptir er að The Gunman and Other Stories bætir fyrir mistökin sem forverinn var í nær einu og öllu. Lögin eru sterkari, yf- irbragðið lágstemmdara og vemmi- legheitin að mestu horfin. En þó ekki alveg. Rómantík er hið besta mál og ekkert að því að skreyta tónlistina smásírópi þar sem við á en McAloon hefur hætt til að hella heldur ótæpi- lega úr krukkunni og gerir á stöku stað hér. Þáttur Viscontis veldur þar að auki vonbrigðum, útsetningar og upptökustjórn á stöku stað hallæris- lega gamaldags. Á plötunni eru samt alveg nógu margar Prefab Sprout-perlur til að hægt sé að mæla með henni við unn- endur McAloons, lög á borð við „Cowboy Dreams“, „Love Will Find Someone For You“ og „The Gun- man“. Tónlist Sveitasæla Prefab Sprout The Gunman and Other Stories Liberty/Skífan Sjöunda breiðskífa hljómsveitar Paddys McAloons sem nú nýtur aðstoðar gamla upptökustjóra Davids Bowies, Tonys Vis- contis. Skarphéðinn Guðmundsson ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.