Morgunblaðið - 08.09.2001, Blaðsíða 66
ÚTVARP/SJÓNVARP
66 LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á mánudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þankagangur. Þáttur um skilning og
misskilning í mannlegum samskiptum.
Umsjón: Stefán Jökulsson. (Aftur á
fimmtudagskvöld).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur
Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur
í umsjá fréttastofu Útvarps. (Aftur í fyrra-
málið).
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Heilnæm eftirdæmi. Um list Megas-
ar. (1:4) Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
(Aftur á mánudagskvöldið).
15.20 Með laugardagskaffinu. Danskir
tónlistarmenn leika og syngja.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Sumarleikhús fjölskyldunnar. Leynd-
ardómurinn á prestssetrinu Fjölskyldu-
leikrit í fjórum þáttum eftir Mats- Arne
Larsson. Þýðing: Illugi Jökulsson. Leik-
stjóri: Viðar Eggertsson. Fyrsti þáttur.
Leikendur: Halldór Gylfason, Hrefna Hall-
grímsdóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir,
Stefán Jónsson, Valdimar Flygenring,
Björk Jakobsdóttir, Róbert Arnfinnsson,
Kjuregei Alexandra Argunova og Guðrún
Þ. Stephensen. (Aftur á föstudag).
17.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur
Sigurjónsson. (Frumflutt 1986).
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Skruddur. Guðmundur Andri Thors-
son spjallar við hlustendur um gamlar
bækur. (Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk djasstónskáld: Eyþór Gunn-
arsson. Leikin verk af plötunum Mezzo-
forte 4 og Í hakanum.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Svipmyndir. Lísa Pálsdóttir ræðir við
Pétur Grétarsson slagverksleikara og tón-
skáld. (Áður flutt á Rás 2).
20.00 Djassheimar. Bengt Hallberg og Pet-
er Asplund. Frá einleikstónleikum sænska
píanóleikarans Bengts Hallberg í Stokk-
hólmi í febrúar sl. og frá tónleikum til
heiðurs Louis Armstrong með stórsveit
Peters Asplund á jazzhátíðinni í Sandvik-
en 29. júní sl. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur.
22.20 Í broddi fylkingar. Katrín Pálsdóttir
ræðir við Magnús L. Sveinsson, formann
Verslunarmannafélags Reykjavíkur. (Frá
6.8 sl.).
23.10 Dustað af dansskónum. Glenn
Sundberg Glade Glenn, Vinabandið, Örvar
Kristjánsson, Berglind Björk Jónasdóttir,
Ari Jónsson o.fl. syngja og leika.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Stubbarnir,
Mummi bumba, Dýra-
braut, Litlu skrímslin,
Ristó, Pokémon, Krakk-
arnir í stofu 402.
10.50 Kastljósið (e)
11.20 Skjáleikurinn
15.40 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími.
15.50 Íslenska knatt-
spyrnan Bein útsending
frá leik í 16. umferð, sýnt
verður frá viðureign
Breiðabliks og KR.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vinsældir (Popular
II) (3:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Dularfulla bréfið
(Mr. Rice’s Secret) Kan-
adísk sjónvarpsmynd frá
1999 um tólf ára gamlan
pilt sem sér á eftir góðum
vini en finnur bréf til sín
sem hann skildi eftir sig og
reynist lærdómsríkt. Aðal-
hlutverk: David Bowie og
Bill Switzer.
21.35 Bretinn (The Limey)
Bandarísk bíómynd frá
1999 um fyrrverandi
breskan fanga sem býður
glæpalýð Los Angeles
byrginn til að hefna fyrir
lát dóttur sinnar. Aðal-
hlutverk: Terence Stamp
og Lesley Ann Warren.
23.05 Veislan (Festen)
Dönsk bíómynd frá 1998.
Afmælisveisla fjölskyldu-
föður fer úr böndunum
þegar hulunni er lyft af
leyndarmálum fjölskyld-
unnar. Nánari upplýsingar
um dogma-myndir er að
finna á vefslóðinni
www.dogme95.dk. (e). Að-
alhlutverk: Henning Mor-
itzen og Ulrich Thomsen.
00.50 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Grallararnir, Maja bý-
fluga, Doddi í leikfanga-
landi, Með Afa, Tinna
trausta, Lína Langsokkur,
Kisulóra
11.30 Búálfarnir (The
Borrowers) Ævintýri fyrir
alla fjölskylduna um pínu-
lítið fólk. Aðalhlutverk:
John Goodman, Jim
Broadbent og Mark Will-
iams. 1997.
12.55 Best í bítið Úrval úr
morgunþætti Stöðvar 2 og
Bylgjunnar í liðinni viku.
13.35 Alltaf í boltanum
14.00 Í guðs nafni (The
Inn of the Sixth Happi-
ness) Aðalhlutverk: Ingrid
Bergman, Robert Donat
og Curt Jurgens. 1958.
16.35 Glæstar vonir
18.30 Fréttir
18.50 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Hér er ég (Just
Shoot Me 4) (15:24)
20.00 Ó, ráðhús (Spin City
5) (2:22)
20.30 Flugdólgar (Pushing
Tin) Gamanmynd um Nick
Falzone og vinnufélaga
hans hjá flugumferð-
arstjórn Tracon-flugvallar
í New York. Aðalhlutverk:
John Cusack, Billy Bob
Thornton o.fl. 1999.
22.35 Jóhanna af Örk (Jo-
an of Arc) Luc Besson
leikstýrir einvalaliði í þess-
ari stórmynd um ævi og
örlög Jóhönnu af Örk. Að-
alhlutverk: Milla Jovovich,
John Malcovich, Dustin
Hoffman og Faye Dun-
away. 1999. Stranglega
bönnuð börnum.
01.20 Titanic Aðal-
hlutverk: Leonardo Di-
Caprio, Kate Winslet og
Billy Zane. 1997.
04.30 Ísland í dag
04.55 Tónlistarmyndbönd
12.00 Yoga
12.30 Dateline
13.30 Law & Order
14.30 Jay Leno
15.30 Djúpa laugin
16.30 Small Town X
17.30 Þátturinn
18.30 Charmed
19.30 Two Guys and a Girl
20.00 Grounded for Life
20.30 Everybody Loves
Raymond
21.00 Ford fyrirsætu-
keppnin Ford keppnin
verður sýnd í beinni út-
sendingu á SkjáEinum.
Stúlkurnar í ár eru óvenju
glæsilegar og búast má
spennandi keppni og erfitt
er að spá hver stendur
uppi sem sigurvegari.
22.30 Saturday Night Live
Nýr og frægur stjórnandi í
hverjum þætti og skær-
ustu stjörnur dægur-
tónlistarinnar troða upp.
23.30 Shades of L.A.
00.30 Law & Order - SVU
(e)
01.30 Jay Leno (e)
02.30 Queer as Folk (e)
03.30 Muzik.is
13.40 Símadeildin (Grinda-
vík - ÍA) Grindavík og
Skagamenn.
16.00 Tónleikar í garðinum
(Party In the Park) Á
meðal þeirra sem komu
fram voru Tom Jones,
Ronan Keating, Geri
Halliwell, Ricky Martin og
Destiny’s Child.
18.00 Íþróttir um allan
heim
18.54 Lottó
19.00 Babylon 5 (20:22)
20.00 Eitt sinn þjófur
(Once a Thief 1) (5:22)
21.00 Haust í hjarta (The
Autumn Heart) Áhrifa-
mikil mynd um afleiðingar
hjónaskilnaðar innan
stórrar fjölskyldu. Aðal-
hlutverk: Ally Sheedy,
Tyne Daly og Jack Dav-
idson. 2000.
22.45 David Letterman
23.30 Hnefaleikar – Tim
Austin (Tim Austin - Steve
Dotse)
01.15 Blossi í borginni
(Bite the Big Apple) Eró-
tísk kvikmynd.
02.35 Dagskrárlok
06.00 Since You Have
Been Gone
08.00 Moscow on the Hud-
son
10.00 Les Miserables
12.10 Big Bully
14.00 Moscow on the Hud-
son
16.00 Les Miserables
18.10 Big Bully
20.00 Do the Right Thing
22.00 Jungle Fever
00.10 He Got Game
02.30 Since You Have
Been Gone
04.05 The General’s
Daughter
ANIMAL PLANET
5.00 Croc Files 6.00 Crocodile Hunter 7.00 Animal Al-
lies 7.30 Vets in the Sun 8.00 Jeff Corwin Experience
9.00 Pet Awards 9.06 Croc Files 10.06 Quest 11.06
Pet Awards 11.12 O’Shea’s Big Adventure 11.42
Horse Tales 12.42 Pet Awards 12.48 Kingdom of the
Snake 13.48 Profiles of Nature 14.48 Pet Awards
14.54 Deadly Reptiles 15.54 Keepers 16.24 Pet Aw-
ards 16.30 Vets on the Wildside 17.00 Animal Enco-
unters 18.00 Pet Awards 18.06 Shark Gordon 18.36
Croc Files 19.06 Animal X 19.36 Pet Awards 19.42
Untamed Amazonia 20.42 Hi Tech Vets 21.12 Pet Aw-
ards 21.18 Emergency Vets 21.48 Animal Frontline
22.18 Animal Detectives
BBC PRIME
4.00 Learning from the O.U.: Musical Prodigies /Mind
Bites / Art And The Left / Mind Bites 5.00 Radio Roo
5.15 Monty the Dog 5.20 Space Detectives 5.35 Blue
Peter 6.00 Joshua Jones 6.10 Monty the Dog 6.15
Space Detectives 6.30 Blue Peter 6.55 Animal People
7.25 Animal Hospital 7.55 Zoo 8.25 Vets in Practice
8.55 Cardiff Singer Of The World: 1997 10.25 Poppea
11.00 Rick Stein’s Seafood Lovers’ Guide 11.30 Open
All Hours 12.00 Doctors 14.00 Dr Who 15.00 Holiday
on a Shoestring 15.30 Top of the Pops 16.00 Later
With Jools Holland 17.00 Home Front 17.30 Seeking
Pleasure 18.10 Several Careful Owners 18.20 The
Planets 19.10 Love Is Not Enough - The Journey To
Adoption 20.00 Muscle 20.30 Top of the Pops 21.00
Top of the Pops 2 21.30 Top of the Pops Eurochart
22.00 The Shop 22.30 Parkinson 23.30 Learning from
the O.U.: The Spanish Chapel Florence / Mind Bites /
Art Of The Restorer / Maps / Experiments And Energy
/ Tales of the Expected / Raising Arms Against Air
Pollution / Pause / The Liberation Of Algebra / Key-
words / The True Geometry Of Nature / Pause / De-
signing A Lift / Tales of the Expected / Los Angeles /
Ever Wondered?
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.00 Ned’s Newt
5.30 Fat Dog Mendoza 6.00 Tom and Jerry 6.30 Cou-
rage the Cowardly Dog 7.00 Ed, Edd ’n’ Eddy 7.30 The
Powerpuff Girls 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 The
Cramp Twins 9.00 Angela Anaconda 9.30 Dragonball
Z 10.30 Batman of the Future 11.00 Dexter’s Labora-
tory - Superchunk 13.00 Addams Family 13.30
Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 The Powerpuff
Girls 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins
16.00 Thunderbirds
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Jambusters 7.25 Extreme Contact 7.55 Sci-
squad 8.50 Cookabout - Route 66 9.15 Dreamboats
9.45 Born Wild 10.40 Quest for Gold 11.30 Big Stuff
12.25 Body Bugs - Up Close and Personal 13.15 The
Alternative 14.10 Lost Treasures of the Ancient World
15.05 Weapons of War 16.00 Battlefield 17.00 Nazis,
a Warning from History 18.00 Buildings, Bridges &
Tunnels 19.00 Super Structures 20.00 Murder Trail
21.00 Forensic Detectives 22.00 FBI Files 23.00
Medical Detectives 24.00 Trauma - Life & Death in the
ER
EUROSPORT
6.30 Fjallahjól 7.00 Áhættuíþróttir 7.30 Knattspyrna
9.00 Skíðastökk 11.00 Ýmsar íþróttir 11.30 Vél-
hjólakeppni 15.30 Eurosport Super Racing Weekend
17.00 Blak19.00 Hjólreiðar 20.00 Hnefaleikar 21.00
Fréttir 21.15 Kappakstur 22.15 Vélhjólakeppni 23.15
Ýmsar íþróttir23.45 Fréttir
HALLMARK
6.00 Inside the Osmonds 8.00 Separated by Murder
10.00 Two Kinds of Love 12.00 Live Through This
13.00 Separated by Murder 15.00 The Incident 17.00
Live Through This 18.00 20,000 Leagues under the
Sea 20.00 The Wishing Tree 22.00 20,000 Leagues
under the Sea 24.00 The Incident 2.00 The Wishing
Tree 4.00 Ford: The Man and the Machine
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Bugs! 7.30 Return To The Wild 8.00 Deadly Sha-
dow of Vesuvius 9.00 The Cheetah Family 10.00 Dis-
aster! 11.00 Danger 12.00 Zulu River Odyssey 13.00
Bugs! 13.30 Return To The Wild 14.00 Deadly Shadow
of Vesuvius 15.00 The Cheetah Family 16.00 Disaster!
17.00 Danger 18.00 The Whale Shark Hunters 19.00
King Rattler 20.00 Elephant Family 21.00 Keiko 22.00
The Sonoran Desert 23.00 Wild City 24.00 King Rattler
TCM
18.00 Where the Spies Are 20.00 Raintree County
22.45 High Wall 0.25 Code Name: Emerald 2.05
Where the Spies Are
Sjónvarpið 21.35 Fyrrverandi breskur fangi, Wilson,
býður glæpalýð Los Angeles byrginn til að hefna fyrir lát
dóttur sinnar. Efstur á lista grunaðra er fyrrum ástmaður
dóttur hans og undirheimakonungurinn Terry Valentine.
06.00 Morgunsjónvarp
10.00 Robert Schuller
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 T.D. Jakes
12.30 Blönduð dagskrá
16.30 Robert Schuller
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Blönduð dagskrá
20.00 Vonarljós Endur-
sýndur þáttur
21.00 Pat Francis
21.30 Samverustund (e)
22.30 Ron Phillips
23.00 Robert Schuller
24.00 Lofið Drottin
01.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
OMEGA
Magnús L. í
broddi fylkingar
Rás 1 22.20 Á frídegi
verzlunarmanna ræddi Katr-
ín Pálsdóttir við Magnús L.
Sveinsson, formann
Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur, í þættinum Í
broddi fylkingar. Viðtalið
verður endurflutt í kvöld.
Óhætt er að fullyrða að
Magnús hafi verið í fylking-
arbroddi fyrir verzlunarmenn
síðastliðna áratugi. Hann
var framkvæmdastjóri Verzl-
unarmannafélags Reykjavík-
ur 1960–1980 og formaður
frá 1980. Hann hefur einnig
setið í stjórn Lífeyrissjóðs
verzlunarmanna, verið rit-
stjóri VR-blaðsins og margt
fleira. Magnús hefur einnig
setið í borgarráði og verið
forseti borgarstjórnar.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
DR1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
17.55 Legends Of The Fall (kv): Bandarísk kvikmynd
frá 1994 sem segir sögu Ludlow feðganna, bræðr-
anna Tristan, Alfred og Samuel og föður þeirra, Willi-
am. Aðalhlutverk: Brad Pit, Aidan Quinn, Julia Orm-
ond, Henry Thomas & Brad Pitt. Leikstjórn: Edward
Zwick 20.05 Speedway 21.20 Blue Murder: Kanadísk-
ur spennumyndaflokkur sem segir frá lögreglukonunni
Victoriu Castillo. Aðahlutverk: Maria Del Mar, Joel S.
Keller, Jeremy Ratchford & Mimi Kuzyk
DR2
11.10 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.20 Musik eller
fiktion?: Heimildamynd þar sem fjallað er um breyt-
ingar í dægurlagatónlist á síðustu árum 19.30 Geri:
Fjallað um kryddpíuna Geri Halliwel og feril hennar eft-
ir að hún hætti í Spice Girls 21.00 Deadline: Frétta-
þáttur um málefni líðandi stundar, innlend sem erlend
21.20 Sigurds Ulvetime: Danskur skemmtiþáttur
21.50 Us And Them: Bandarísk gamanþáttaröð um
raunir ungra hjóna. Aðalhlutverk: Rhys Muldoon, Doris
Younane, Brian Meegan & Kylie Hogart (4:7)
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.20 Heartbeat: Breskur framhaldsmyndaflokkur um
smábæjarlögguna Nick sem er með hjartað á réttum
stað. Aðalhlutverk: Nick Berry, Derek Fowlds, Bill Ma-
ynard og Juliette Gruber (8:24) 20.10 Fakta på lør-
dag: Alisons baby: Heimildamynd 21.00 Kveldsnytt:
Fréttir 21.15 Under the Piano (kv): Bandarísk kvik-
mynd frá 1995. Myndin segir frá ungri stúlku sem er
einhverf og fær ekki að taka þátt í daglegu lífi. Aðal-
hlutverk: Amanda Plummer, Megan Follows og Teresa
Stratas. Leikstjórn: Stefan Scaini
NRK2
16.30 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.50 Et annerle-
des liv: Fylgst með sellókennaranum Vladimir Perline í
Minsk 20.50 Siste nytt: Fréttir 20.55 Taper i Tallinn:
Sænsk sjónvarpsmynd um hóp af fólki sem leggur í
rútuferð til Tallin í Eistlandi
SVT1
05.30 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
21.00 A many splintered thing: Breskur fram-
haldsmyndaflokkur sem fjallar af gamni og alvöru
um ástina í öllum sínum óteljandi myndum. Aðal-
hlutverk: Alan Davies, Kate Ashfield, Simone Ben-
dix, Victor McGuire, Josie Lawrence, Paul Trussell &
Patrick Robinson (1:7) 19.30 En speciell talang:
Heimildamynd frá BBC um Derek sem er blindur
en er einnig bráðsnjall djasspíanisti 20.20
Speedway: VM-serien 21.20 Rapport: Fréttaþáttir
21.25 Rederiet: Sænskur myndaflokkur sem segir
frá skipafyrirtækinu Dahlen sem sér um farþega-
flutninga með skipinu Freyju milli Stokkhólms og
Aabo í Finnlandi. Aðalhlutverk: Gaby Stenberg,
Gunilla Paulsen, Duncan Green, Peter Perski,
Margaretha Byström, Carina Lidbom, Lotta Karlge,
Patrik Bergner, Ewa Carlsson, Bert-Åke Varg, Ken-
neth Söderman, Johannes Brost, Hans V Engs-
tröm, Yvonne Schaloske, Ray Jones IV, Ola For-
ssmed, Erika Höghede & Daniel Gustavsson 22.10
Diggiloo: Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar
sem leitað er í gamla slagara og tísku gærdagsins.
SVT2
09.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Fréttir
19.15 Jeanne la Pucelle (kv): Frönsk kvikmynd í
tveimur hlutum frá 1993. Myndin segir sögu Jó-
hönnu af Örk. Aðalhlutverk: Sandrine Bonnaire,
André Marcon, Jean-Louis Richard, Marcel Bozon-
net & Martine Pascal. Leikstjórn: Jacques Rivette
(1:2) 22.05 The Sopranos: Bandarískur verðlauna-
myndaflokkur um mafíuforingjann Tony Soprano
og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: James Gandolfini,
Lorraine Bracco, Edie Falco, Nancy Marchand,
Michael Imperioli & Steven Little Steven van Zandt
22.55 Musikbyrån: Tónlistarþáttur með öðruvísi
sniði. Umsjón: Petra Wangler & Magnus Bengtsson
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
21.15 Einkavæðing Sím-
ans. Frá kynningarfundi einka-
væðinganefndar ríkisstjórnar-
innar sem haldinn var á
Fiðlaranum fyrr í dag þar sem
Sturla Böðvarsson, Þórarinn V.
Þórarinsson, Friðrik Pálsson og
Hreinn Loftsson kynntu fyrir-
hugaða sölu Landssímans.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Mjög fallegt 139 fm einbýli, hæð og kj. auk
24 fm bílskúrs. Húsið sem er töluvert
endurnýjað skiptist í forstofu, stórt hol,
eldhús með nýlegum tækjum og uppgerðri
innrétt., saml. stofur 3 herb., baðherb.,
þvottaherb. og geymslu. Parket á gólfum.
Falleg ræktuð lóð með hellulagðri verönd.
Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 18,5 millj.
Húsið er til sýnis í dag,
laugardag, frá kl. 14-16
Verið velkomin.
Skeiðarvogur 155, Reykjavík
Opið hús frá kl. 14-16