Morgunblaðið - 08.09.2001, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.09.2001, Blaðsíða 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2001 25 EITUREFNI og þungmálmar eru út um allt í sjónum við bandarísku herstöðina í Thule í Grænlandi. Óttast er, að í upp- siglingu sé mikið umhverfisslys á þessum slóðum, sem koma muni í veg fyrir veiðar. Í danska vikublaðinu Weekend-Nu er því haldið fram, að danska utanrík- isráðuneytið hafi stimplað viða- mikla, bandaríska skýrslu um mengunina sem leyndarmál og hefur það verið harðlega gagn- rýnt af umhverfisverndarsam- tökum og stjórnmálamönnum á Grænlandi. Margt af því fólki, sem flutt var nauðugt frá Thule 1952, vill snúa þangað aftur en óttast er, að mengunin muni koma í veg fyrir það. Aukið atvinnu- leysi vestra ATVINNULEYSI í Bandaríkj- unum var 4,9% í ágúst og hefur ekki verið meira í fjögur ár. Var það 4,5% í júlí en í ágúst sögðu bandarísk fyrirtæki upp alls 254.000 manns. Hagfræðingar óttast, að versni atvinnu- ástandið enn, muni neytendur kippa að sér hendinni af ótta við þróunina. Það muni þá gera ástandið enn verra og ýta af stað raunverulegum samdrætti. Vodafone í vanda BRESKA símafyrirtækið Vodafone hefur viðurkennt, að nýja farsímakerfið, þriðja kyn- slóðin svokall- aða, sé ekki nógu hrað- virkt fyrir þá fjölmiðlun eða þjónustu, sem að var stefnt. Flutningur tónlistar og mynda verður því bæði hæg- ur og dýr eða þar til bætt hefur verið úr tækninni hvað það varðar. Vodafone hefur keypt 10 farsímarásir í Evrópu fyrir um 1.300 milljarða ísl. kr. en alls hafa evrópsku leyfin verið seld fyrir 10.200 milljarða kr. Eru þau nú skuldunum vafin og gengi hlutabréfa í þeim hefur lækkað mikið. Lækkuðu hlut- irnir í Vodafone í gær og óttast er, að yfirlýsing fyrirtækisins geti leitt til enn frekari lækk- unar hjá því og öðrum símafyr- irtækjum. STUTT Mikil mengun við Thule k la p p a ð & k lá rt - ij Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Glerárgötu 36 600 Akureyri Sími: 460 5720 Fræðslumiðstöð Þingeyinga Duggugerði 7 670 Kópaskeri Sími: 465 2161 FSNV-Mðstöð símenntunar v/Sauðárhlíð 550 Sauðárkróki Sími: 453 6800 Fræðslumiðstöð Vestfjarða Árnagötu 2 – 4 400 Ísafjörður Sími: 450 3000 Símenntunarmiðstöð Vesturlands Bjarnarbraut 8 310 Borgarnesi Sími: 437 2390 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Skólavegi 1 230 Keflavík Sími: 421 7500 Tölvuskóli Vestmannaeyja Strandvegi 54 900 Vestmannaeyjar Sími: 481 1122 Verið er að semja um námskeið á Austurlandi og verða þau auglýst um leið og gengið hefur verið frá því. Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Eyrarvegi 37 800 Selfossi Sími: 482 3937 Enn er hægt að skrá sig á námskeið á höfuðborgarsvæðinu hjá: Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði Sími: 5554980 Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum Hlíðarsmára 9 - 200 Kópavogi Sími 544 4500 Skrifstofa BSRB veitir einnig upplýsingar í síma 525 8300 og á heimasíðu BSRB: www.bsrb.is Fjarnám Skráning í fjarnám er hjá Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum á Selfossi. Sími: 482 3937 Starfrsmenn BSRB og NTV veita upplýsingar um námskeiðin í Kringlunni í dag frá kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.