Morgunblaðið - 08.09.2001, Side 25

Morgunblaðið - 08.09.2001, Side 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2001 25 EITUREFNI og þungmálmar eru út um allt í sjónum við bandarísku herstöðina í Thule í Grænlandi. Óttast er, að í upp- siglingu sé mikið umhverfisslys á þessum slóðum, sem koma muni í veg fyrir veiðar. Í danska vikublaðinu Weekend-Nu er því haldið fram, að danska utanrík- isráðuneytið hafi stimplað viða- mikla, bandaríska skýrslu um mengunina sem leyndarmál og hefur það verið harðlega gagn- rýnt af umhverfisverndarsam- tökum og stjórnmálamönnum á Grænlandi. Margt af því fólki, sem flutt var nauðugt frá Thule 1952, vill snúa þangað aftur en óttast er, að mengunin muni koma í veg fyrir það. Aukið atvinnu- leysi vestra ATVINNULEYSI í Bandaríkj- unum var 4,9% í ágúst og hefur ekki verið meira í fjögur ár. Var það 4,5% í júlí en í ágúst sögðu bandarísk fyrirtæki upp alls 254.000 manns. Hagfræðingar óttast, að versni atvinnu- ástandið enn, muni neytendur kippa að sér hendinni af ótta við þróunina. Það muni þá gera ástandið enn verra og ýta af stað raunverulegum samdrætti. Vodafone í vanda BRESKA símafyrirtækið Vodafone hefur viðurkennt, að nýja farsímakerfið, þriðja kyn- slóðin svokall- aða, sé ekki nógu hrað- virkt fyrir þá fjölmiðlun eða þjónustu, sem að var stefnt. Flutningur tónlistar og mynda verður því bæði hæg- ur og dýr eða þar til bætt hefur verið úr tækninni hvað það varðar. Vodafone hefur keypt 10 farsímarásir í Evrópu fyrir um 1.300 milljarða ísl. kr. en alls hafa evrópsku leyfin verið seld fyrir 10.200 milljarða kr. Eru þau nú skuldunum vafin og gengi hlutabréfa í þeim hefur lækkað mikið. Lækkuðu hlut- irnir í Vodafone í gær og óttast er, að yfirlýsing fyrirtækisins geti leitt til enn frekari lækk- unar hjá því og öðrum símafyr- irtækjum. STUTT Mikil mengun við Thule k la p p a ð & k lá rt - ij Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Glerárgötu 36 600 Akureyri Sími: 460 5720 Fræðslumiðstöð Þingeyinga Duggugerði 7 670 Kópaskeri Sími: 465 2161 FSNV-Mðstöð símenntunar v/Sauðárhlíð 550 Sauðárkróki Sími: 453 6800 Fræðslumiðstöð Vestfjarða Árnagötu 2 – 4 400 Ísafjörður Sími: 450 3000 Símenntunarmiðstöð Vesturlands Bjarnarbraut 8 310 Borgarnesi Sími: 437 2390 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Skólavegi 1 230 Keflavík Sími: 421 7500 Tölvuskóli Vestmannaeyja Strandvegi 54 900 Vestmannaeyjar Sími: 481 1122 Verið er að semja um námskeið á Austurlandi og verða þau auglýst um leið og gengið hefur verið frá því. Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Eyrarvegi 37 800 Selfossi Sími: 482 3937 Enn er hægt að skrá sig á námskeið á höfuðborgarsvæðinu hjá: Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði Sími: 5554980 Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum Hlíðarsmára 9 - 200 Kópavogi Sími 544 4500 Skrifstofa BSRB veitir einnig upplýsingar í síma 525 8300 og á heimasíðu BSRB: www.bsrb.is Fjarnám Skráning í fjarnám er hjá Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum á Selfossi. Sími: 482 3937 Starfrsmenn BSRB og NTV veita upplýsingar um námskeiðin í Kringlunni í dag frá kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.