Morgunblaðið - 27.09.2001, Síða 57

Morgunblaðið - 27.09.2001, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2001 57 KEVIN Richardson, svarti ridd- arinn í Backstreet Boys, hefur beðist afsökunar á því að hafa lýst yfir að árásirnar á New York og Washington hefðu verið Banda- ríkjamönnum sjálfum að kenna. Þessar róttæku skoðanir lét hann í ljós í viðtali við kanadíska Netmiðilinn MuchMusic. Þar sagði hann orðrétt að þjóð sín væri nú „svolítið hrokafull“ og að árás- irnar myndu kannski „lækka í henni rostann“. Hann hélt áfram: „Þettar vekur óneitanlega þá spurningu hvað yfirvöld okkar hafa gert til þess að vekja slík við- brögð. Er það eitthvað sem við ekki vitum?“ Nú hefur stúlknabræðirinn rót- tæki dregið þessi ummæli sín til baka og segir notkun sína á orð- inu „hrokafull“ misskilda. Hann segist hafa verið argur og sár þegar hann lét þessi ummæli falla og tilfinningarnar hafi þar með borið skynsemina ofurliði. „Það má enginn halda að ég elski ekki land mitt og þjóð,“ áréttar Rich- ardson auðmjúkur. „Ég er stoltur af því að vera Bandaríkjamaður og biðst afsökunar ef ummæli mín reyndust meiðandi og ótímabær.“ Þess má geta að rótari og góð- kunningi Öngstrætisdrengjanna lést af völdum árásarinnar á turna World Trade Center í New York. Reuters Kevin Richardson: „Ég er stoltur Kani – alveg satt. Sjáið þið bara!“ Biður þjóð sína afsökunar Kevin Richardson úr Backstreet Boys HINIR hárprúðu Gallagher-bræður hafa gert að vana sínum senda koll- egum sínum í tónlistargeiranum glós- ur og eru nýjustu fórnarlömb þeirra Gorillaz, Victoria Beckham og Em- inem. Flestir muna eftir hatrömmu orðaskaki milli Liams og Damons Al- barns á þeim tíma er sveitir þeirra, Oasis og Blur, börðumst um efstu sæti vinsældarlista. Liam hefur greinilega ekki enn séð ástæðu til að grafa stríðsöxina því hann hafði þetta að segja um gæluverkefni Albarns, Gorillaz: „Þeir eru lélegri en Steps, og þá er nú mikið sagt.“ Hinn geðgóði Liam tjáði sig svo um nýútkomna ævisögu frú Beck- ham: „Hún getur ekki einu sinni tuggið tyggjó og labbað beint á sama tíma, hvað þá gefið út bók.“ Og það er víst enginn óhultur fyrir skoðunum Gallagher-bræðranna en rapparinn Eminem fékk einnig sinn skerf. „Ég sá 60 þúsund manns hylla hann á Reading-tónlistarhátíðinni,“ sagði Noel. „Það sem ég hugsaði var að aðdáendurnir og Eminem verð- skulduðu hvorir aðra. Ungt fólk nú til dags gerir engar kröfur til tónlistar- manna.“ Gallagher- bræður samir við sig Liam og Noel Gallagher. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 2245 Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Vit 251.  Kvikmyndir.com Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stórkostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Rás 2  Mbl  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST www.sambioin.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 12. Vit 267. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit 273 Frá meistara njósnasagna, John Le Carré, kemur pottþéttur spennutryllir með engum öðrum en sjálfum Bond, Pierce Brosnan, óskarsverðlaunahafanum Geoffrey Rush (Shine) og Jamie Lee Curtis (True Lies) í leikstjórn John Boorman (Deliverance).  strik.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.  DV Strik.is HVERFISGÖTU  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Beint á toppinn í USA Af hverju að stela peningum þegar þú getur gifst þeim? Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin!  Kvikmyndir.com RadioX VILLIBRÁÐ Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari býður til VILLIBRÁÐARVEISLU helgina 28.-29. september. Borðapantanir í síma 483 3330. Lítið á matseðla á vefsetrinu okkar: www.raudahusid.com Lifandi tónlist föstudagskvöld. Írsk-íslenski dúettinn „The moonshiners“. Veitingahúsið Rauða Húsið, Búðarstíg 12, Eyrarbakka . KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 K N I C K E R B O X HAUST 2001 S k r á n i n g e r í s í m a 5 6 5 - 9 5 0 0 Hraðlestrarnámskeið Lestur er undirstaða alls náms. Lestur er undirstaða flestra starfa. Er ekki kominn tími til að þú aukir afköstin? HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.