Vísir - 05.01.1980, Síða 5

Vísir - 05.01.1980, Síða 5
 vtsnt Laugardagur 5. janúar 1980 i * %-*v •v'v-'i- •5 I aöi hann aö næsta manni. „Viö skjótum einsog englar! Sjáöu þessa gráu herramenn, sjáöu, sjáöu, sjáöu... Þeir falla i hrönnum, ekki tugum, ekki hundruöum, heldur þúsundum! Sjáöu! Sjáöu! Heilherdeild fall- in meöan ég var aö tala viö þig!” Og þaö var rétt, segir Mach- en, Þjóöverjarnir i gráu ein- kennisbúningunum sinum féllu einsog flugur. „Þeir ensku”, hélt hann fram, „heyröu kvala- óp Þjóöverjanna og byssuskot liösforingja þeirra er þeir steyptust til jaröar, hver af öör- um.” Aöur en langt um leiö var vlg- völlurinn þakinn likum Þjóö- verja og herstjórnin i Berlln fékk þaö hlutverk aö finna orsök slátrunarinnar, meira en 10 þúsund Þjóöverjar féllu á stutt- um tima. Þar sem engir. sár fundust á likunum var þaö úr- skuröur herstjórnarinnar aö einhvers konar eiturgas heföi veriö notaö. ar — báru boga og örvar. En áö- ur en þeir gátu beitt þessum vopnum sinum fældust hestar Þjóöverjanna viö þessa sýn og riddaraliöiö dreiföist um allt. Fleiri sögur um engla Sir John B'rench, marskálkur, yfirmaöur liösins sem lenti fyrst I Frakklandi og Belglu, gaf skipun um flóttann frá Mons 24. ágúst 1914 — sem þýöir aö bog- mennirnir birtust I annaö sinn tveimur dögum slöar en er þeir björguöu hermönnunum sem fyrr var getiö. Þessi grein vakti mikla athygli og fjöldi dagblaöa um a'lt Bretland birtu hana. Sögur um bogmennina, eöa englana einsog þeir voru stundum kall- aöir, flugu viöa og fjöldi manna trúöi þeim — þó flestir heföu aldrei á ævi sinni séö langboga hvaö þá meira. Og greinin varö kveikja margra svipaöra sagna. Ofursti nokkur, sem ekki lét okkur I næstum hálfa klukku- stund en þegar viö vorum sloppnir frá óvinaherjunum gengu þeir, eöa riöu, einfaldlega burt. Viö skiptumst ekki á oröi allan timann. Orö voru ekki nauösynleg, viö skiptumst á augnatillitum og tilfinning- um. Viö vorum Bretar og frels- arar okkar, englarnir, voru einnig Bretar. Við böröumst saman gegn óvininum. Ég vissi þá aö engu skipti hversu langan tima þaö tæki eöa hversu margir féllu, við munum sigra I striöinu. Og ég vissi aö bogmennirnir, Englarnir frá Mons, ættu stóran hlut i þeim sigri.” Alls staðar eru englar Sá næsti sem tjáði sig um málið var guðsmaöur nokkur. Sira C.M. Chavasse var her- prestur I fyrri heimstyrjöld- Reknir ef þeir rabba um engla... „Þið hljótið aö skilja aö her- foringjarnir vilja — og veröa raunar — aö vera nafnlausir. Þeir eru atvinnuhermenn, ekki blaðamenn eöa guösmenn, og framtiö þeirra veltur á hagsýni þeirra og almennri skynsemi. Ef herstjórnin fréttir af þvi að Smith liösforingi eöa Jones of- ursti gangi um og tali um engla og tákn — og þaö hafi veriö þeir en ekki bresku hersveitirnar sem hröktu Þýskarana á brott — þá yrði þaö endir á þeirra starfsferli. Þeir yrðu ekki hækk- aöir I tign og llklega yröu þeir fremur lækkaöir I tign. Frá- sagnir þeirra yröu taldar af- sprengi of mikils imyndunarafls en þaö er eiginleiki sem slst er krafist af herforingjum.” Eftir þvi sem á leiö striöiö og skotgrafahernaðurinn og kyrr- staðan uröu allsráðandi varö grein Arthurs Machen æ vin- sælli og var talin nauðsynleg auki barst Bretum neituðu þýsku hermennirnir aö sækja fram þó svo að þegar hafi veriö rofin skörö I bresku vigllnuna. Þeir tóku þess i staö til fótanna og flúöu, smánuöu sjálfa sig og föðurlandiö”, segir I skýrsl- unni. Þegar strlöinu lauk og vopna- hlé var undirritaö I nóvember 1918 var sagan um bogmennina orðin ein af frægustu sögum sem gengu um striöiö. Milljónir manna trúöu henni einsog nýju neti. Aörir álitu aö grein Mach- ens væri furöusaga höfundar, jafnaöist á viö þær furöulegustu sem hann haföi skrifaö, „Hinn mikli guö Pan” og „Hæöir draumanna”, sem gefnar voru út fyrir strið. „Kannski var þetta smá- .... // Machen var eftirlátið að upp- lýsa hið dularfulla mál — ef hann kærði sig um. En Machen Flóttanum frá Mons er loks lokiö og þessir hermenn úr 11. Húsarasveitinni finna sér tima til aö snyrta sig. A flóttanum frá Mons var þaö óvenjulegt aö stund gsfist til aö slappa af og fá sér sigarettu, þessir nota timann vel. Englar af himnum ofan Orrustan viö Mons átti sér staö 22. ágúst 1914 — aðeins 18 dögum eftir aö Bretland lýsti yf- ir striöi á hendur Þjóöverjum og 14 dögum eftir aö fyrstu bresku hersveitirnar höfðu stigiö á land i Frakklandi. Grein Machens var birt mánuöi siöar. Þaö var svo ekki fyrr en i mai 1915 aö sa- gan um kraftaverkið komst aftur I blööin. Nafnlaus grein birtist I einu blaðanna og sögð vera eftir prestsdóttur I Bristol. Uppi- staöa hennar var eiðsvarin yfir- lýsing bresks liösforingja — eins þeirra sem tekiö höföu þátt I flóttanum frá Mons. Hann kvað þýskt riddaraliö hafa sér og mönnum sinum eftirför. Ovinirnir fóru framhjá bresku hermönnunum og sneru siöan viö til aö mæta þeim á jafnsléttu. Liösforinginn vissi, að því er hann sagði, aö Bret- arnir væru dauðans matur. Þá skyndilega sá hann, sér til ó- segjanlegs léttis, og glfurlegrar undrunar, hóp skinandi vera, likar englum standa milli sin og Þjóöverjanna. Englarnir — ef þeir voru engl- nafns sins getiö, sagöi sögu um aö hann heföi tekið þátt I flótt- anum frá Mons og þá heföu honum birst bogmennirnir dularfullu. „Breski liðsaflinn á minusvæöi var upphaflega nálægt 1000 manns en eftir nokkurra daga bardaga voru ekki fleiri en 500 eftir,” sagði hann. „Ég veit ekki nákvæmlega hvert ofurefl- iö var en liklega 20 óvinanna á móti hverjum okkar. Við höfð- um enga von um aö vinna orr- ustuna og litla von um aö sleppa lifandi.” /,Við vorum Bretar og englarnir voru líka Bretar" „Enginn getur ímyndaö sér undrun okkar og fögnuö þegar hópur engla, að þvi er virtist, var allt i einu farinn að marséra viö hliö okkar. Sumir höfðu gullna boga, aör- ir voru á hestbaki og allir vöktu þeir guðsótta Húnanna. Hún- arnir tóku til fótanna rétt einsog dómsdagur væru upprunninn. „Fylgdarmenn” okkar fylgdu inni og bróöir manns sem fékk Viktoriukrossinn. Hann varö siöar biskup af Rochester en áöur hann hlaut þann frama sagöi hann blaða- mönnum frá sögum sem þrlr breskir liðsforingjar — þar af einn hershöfðingi — höföu trúaö honum fyrir um bogmennina frá Mons. „Allir mennirnir” kvaö hann, „sáu vopnuöu englana og telja þaö þeirra verk aö þeir og menn þeirra komust llfs af úr hildar- leiknum. Ég hef rætt þessi mál ýtarlega viö þá og er fullviss um einlægni þeirra og hreinskilni. Allir þrlr tóku þátt I orrust- unni viö Mons og sáu bogmenn- ina á ólikum stöðum vlgvallar- ins eöa á ólikum timum. Þeir hafa aldrei hist og ekki hægt aö imynda sér nokkurt samband milli þeirra. Þeim fannst þeir vera I návist guðlegs máttar og aöeins einn getur skýrt þaö. Þaö er guö.” Er blaöamenn gengu hart aö prestinum og reyndu aö fá uppgefin nöfn liösforingjanna til aö fá hjá þeim nákvæmari upplýsingar, dró hann sig I skel sina. lesning. Menn leituöu uppi greinina I „Evening News”, rifu hana úr blaöinu og ilmdu upp á veg hjá sér. Ödýrar styttur voru geröar af „englunum frá Mons”, bæöi úr tré og postulini. Efnið var einnig nýtt á tónlistarsviöinu, eitt vin- sælasta dægurlag þessa tlma var vals sem bar nafnið „Engillinn frá Mons.” Þaö var eftir mann aö nafni Paul-Paree og fjallaöi um einn engil sem bjargaöi hersveit Breta frá 300.000 Þjóöverjum. Dularfullar, þokukennd- ar hersveitir Sögusagnirnar fengu byr undir báöa vængi þegar fréttir bárust af opinberri skýrslu þýskra hernaðaryfirvalda sem töluöu um óvenjulegan liösauka sem Bretum hafi borist viö Mons. 1 skýrslunni segir aö 80 þúsund manna liðs Breta hafi skyndilega náð 100 þúsundum og iiösaukinn hafi veriö dular- fullar, þokuhjúpar hersveitir. Þegar þessi draugalegi liös- .— sem áöur haföi verið félagi i trúarsamtökum sem m.a. haföi innihaldið svartagaldursmann- inn alræmda Aleister Crowley — lét lítiö upp. „Kannski var þetta smá- saga,” sagöi hann, „kannski ekki. Ég veit þaö bara aö ég trúöi þessu þegar ég skrifaöi það. Og, eftir birtinguna, staö- festu ýmsir ábyrgir liösforingj- ar innihald sögunnar — svo ekki sé minnst á þær þúsundir sem sóru að þetta væri satt. Kallið þaö sjálfvirk heildará- hrif, fjöldasefjun, eða hvað sem ykkur lystir. Þaö sem máli skiptir er þaö aö eitthvaö dular- fullt geröist viö Mons. Og hafi það ekki gerst einsog ég sagöi frá þvi, þá vill kannski einhver upplýsa mig....” Er blaðamenn spurðu hann um smáatriði yppti Machen öxl- um, brosti leyndardómsfullt og benti þeim á siöustu setningu greinarinnar „Bogmennirnir” og sagöi aö þar væri svariö aö finna. Slöasta setningin hljóöar svo: „En maöurinn sem vissi hvernig hnetur bragöast þegar þær eru kallaöar steik, veit einnig aö Heilagur Georg kall- aöi bogmennina frá Agincourt til hiálpar hinum ensku.”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.