Vísir - 05.01.1980, Page 13

Vísir - 05.01.1980, Page 13
VÍSIR Laugardagur 5. janúar 1980 13 Áratugurinn gerdur upp i Bretlandi Vinsælustu plöturnar og lögin frá 1970-1980 i Bretlandi Hið virta tónlistarblað Musi- cai Week i Bretlandi birti ný- lega yfirlitum vinsælustu plötur og lög siðasta áratugs, — og tök- um við okkur það bessaleyfi að birta hér tuttugu efstu plöturnar og tuttugu efstu lögin. Sé fyrst litiö á listann yfir vin- sælustu plötur þessa timabils, kemur i ljós, aö Simon og Gar- funkel annars vegar og Abba hins vegar, hafa verið ákaflega vinsælá þessum árum. Simon & Garfunkel hafa ekki leikiö opin- berlega siðustu árin, og plötur þeirra seldust mest á fyrri hluta áratugsins, þó svo þær hafi einnig mjatlast út hin siðari ár. Abba flokkurinn sænski hefur á hinn bóginn verið sterkastur siðustu árin, en veldi þeirra hef- ur eitthvaö hnignað siðustu misserin og óvi'st er hversu helgarpopp lengi Abba mun starfa sem hljóms veitareining. Aðeins ein hljómsveit nær þvi að eiga tvö lög meðal þeirra tuttugu vinsælustu á áratugn- um. Það er vestur-indiski diskó- flokkurinn Boney M sem á lög I 2. og 16. sæti. önnur lög skiptast á milli jafnmargra listamanna. Paul McCartney og hljóm- sveit hans Wings tróna á toppin- um yfir áratuginn með lagið „Mull Of Kintyre” og það mun vera söluhæsta lag allra tima i Bretlandi. Paul hefur þótt nokk- uðmistækur og stoðum undir þá fullyröingu rennir sú staöreynd að hann á ekkert annað lag á listanum yfir hundrað vinsæl- ustulög áratugsins. Annar fyrr- um Bitill er á topp 20 listanum, þar er George Harrison i 12. sæti með „My Sweet Lord”. John Lennon og Ringo Starr ná ekki inn á topp 100. Vinsælasta lag ársins 1979 i Bretlandi var „Bright Eyes” meðArtGarfunkel, þaðhafnar i 13. sæti listans, og plata ársins, „Parallel Lines” með Blondie er í 15. sæti listans yfir áratug- inn allan. — Gsal. Simon & Garfunkel — plata þeirra „Bridge Over Troubled Water” vinsælasta plata siðasta ára- tugar. Vinsælustu plöturnar 2. 3. 4. 5. 6. 7 8. 9. 10. 11 12. 13. 14. 15. 16. 17, 18, Bridge Over Troubled Water............. ......................Simon & Garfunkel Greatest Hits.......................Abba Tubular Bells..............Mike Oldfield Greatest Hits.........Simon & Garfunkel Saturday NightFever................Ýmsir The Singles 1969-1973 ........Carpenters Arrival.............................Abba The Dark Side Of The Moon.....Pink Floyd Grease...................Vmsir (40) Greatest Hits.........Elvis Presley (20) Golden Greats...........Beach Boys BandOnTheRun.......................Wings Rumours..................Fleetwood Mac The Best Of...................Stylistics 19. 20. .......Blondie .....Rod Stewart .....The Shadows ......Diana Ross . & The Sumpremes Greatest Hits Vol. 1........Elton John TheAIbum ........................Abba Parallel Lines...... Atlantic Crossing .... (20) Golden Greats .. (20) Golden Greats... Paul McCartney — hann samdi og flutti ásamt hljómsveit sinni Wings, vinsælasta lag áratug- arins, „Mull of Kintyre”. Vinsælustu lögin 1. MULL OF KINTYRE............Wings 2. RIVERSOF BABYLON..........Boney M 3. YOU’RE THE ONE THAT I WANT...... ......Olivia Newton John/John Travolta 4. SAILING...............Rod Stewart 5. SAVE YOUR KISSES FOR ME......... .................Brotherhood Of Man 6. I’D LIKE TO TEACH THE WORLD TO SING..................... NewSeekers. 7. SUMMER NIGHTS .... Oiivia Newton John/ John Travolta 8. DON’T GIVE UP ON US.....David Soul 9. BOHEMIAN RHAPSODY..........Queen 10. UNDER THE MOON OF LOVE ..................Showaddywaddy 11. Mississippi.............Pussycat 12. MYSWEETLORD........George Harrison 13. BRIGHT EYES.........ArtGarfunkel 14. DON’T GO BREAKING MY HEART..... .................Elton John/Kiki Dee 15. AMAZING GRACE ................. ...........Royal Scots Dragoon Guards 16. MARY’S BOY CHILD.........BoneyM. 17. TIE A YELLOW RIBBON.........Dawn 18. IFYOULEAVEMENOW..........Chicago 19. Y.M.C.A..............Village People 20. DON’TCRY FORME ARGENTINA....... .....................Julia Covington ' DREGIÐ HEFUR VERIÐ HJÁ BORGAR- FÓGETA 1 JÓLADAGAHAPPDRÆTTI KIWANISKLUBBS HEKLU. UPP KOMU ÞESSI NÚMER FYRIR DAGANA: 1. des. nr. 1879. 13. des. nr. 1207. 2. des. nr. 1925. 14. des. nr. 0567. 3. des. nr. 0715. 15. des. nr. 0280. 4. des. nr. 1593. 16. des. nr. 0145. 5. des. nr. 1826. 17. des. nr. 0645. 6. des. nr. 1168. 18. des. nr. 0903. 7. des. nr. 1806. 19. des. nr. 1088. 8. des. nr. 1113. 20. des. nr. 0058. 9. des. nr. 0416. 21. des. nr. 1445. 10. des. nr. 1791. 22. des. nr. 0021. 11. des. nr. 1217. 23. des. nr. 1800. 12. des. nr. 0992. 24. des. nr. 0597. Fró Fjölbrautaskólanum í Breiðholti - Kennaro vantor í eftirtöldum námsgreinum á vorönn Liffrœði, stœrðfrœði og tónmenntum Uppl. gefur Rögnvaldur J. Sœmundsson, aðstoðarskólameistari. SKÓLAMEISTARI. JóIq- boll Öskjuhlíð- orskólo NEMENDUR OG FORELDRAR Við minnum é jólaballið sem haldið verður laugardaginn 5. janúar kl. 3 i samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur, Kleppsvegi 33. Fjölmennum Foreldra- og kennarafélag Öskjuhliðarskóla. © blaöburóarfólk óskast! LÆKIR III NES 3 Austurbrún Norðurbrún MIKLABRAUT Vesturbrún LAUGATEIGUR u Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.