Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 05.01.1980, Blaðsíða 18
vtsrn Laugardagur 5. janúar 1980 18 kvenfólk hvar sem hann kemur þvi við. Ahugi Shaffersbeinistþó fremur aB Deusi — guBi — en Amadeusi, eBa öllu heldur þeim sem haldnir eru „guBlegum inn- blæstri”. Mozart er aBeins al- varlegur þegar talaB er um tón- list eBa leikur hana. Annars er hann einsog trúBur, ofvaxiB barn og hneigBur til kynóra. Shaffer gerir sér grein fyrir þvi aB ýmsir kunna aB hneyksl ast af þeirri mynd sém hann gefur af Mozart en segir þaB helst vera þá sem fyrirfram hafi búist viB honum sem einhvers- konar postulinsdúkku. ,,En ekki einasta setning er tilbúningur”, segir hann. „Þetta er allt Mozart, hvert orB!” Ég vann aB þessu verki I þrjú ár, las bréf Mozarts og þaú eru geysimörg. Hann gat veriö afskaplega stórorBur, til- litslaus og stundum klámfeng- inn.” ÞaB sem mest heillaBi Shaffer I sambandi viB Mozart er sú dulúB sem umlykur hann. AB skrifa niBur nótur allra verka Mozarts tekur meiri tima en þaB tók hann aB semja þau. „Hann skrifaBi meBan kona hans sagBi honum sögur, meöan hann lék billjarö eöa keiluspil — töluverBur hluti Don Giovannis varB tfll keiluspiIasal.Þvi er um aB ræBa eitthvaB viBlika og ósjálfráöa skrift,” segir Shaff er. „Engu aB siöur eru verk hans svo fullkomin aö annaö eins þekkist varla. Þaö var eitthvaö dularfullt sem gekk á. Hann skiptist i tvo Mozarta sem komu hvor öörum mjög lítiö viö. Annars vegar var Mozart, lfkari úlfi en manni, (leikinn af Simon Cailow) sækir aö Con stanze (sem leikin er af Felicity Kendall). — nytt leikrit Peter Shaffers um hann veldur miklu uppnámi í London Inn gengur Wolfgang Amadeus Mozart, klædd- ur einsog tiskukóngur og með stóra hárkollu, veltist um af hlátri, kastar sér i gólfið og táldreg- ur stúlkukind, sem raunar er til i tuskið, með blöndu af barnamáli og klámyrðum. Þannig er ein senan i nýju leikriti Peter Shaff- ers, „Amadeus”, sem nýlega var frumsýnt i National Theatre i London og hefur leikritið vald- ið miklu uppnámi og þykir magnað á að horfa. Shaffer sjálfur, sem er álika „eölilegur” og Mozart leikrits- ins er furöulegur, er mjög ánægBur meB viötökurnar sem leikrit hans hefur fengiö, og þá helst aö þaö er tekiö mjög alvar- lega en ekki einungis sem til- raun til hneykslunar. Miöar á sýningarnar hafa runniö út einsog heitar lummur og Simon Callow, sem leikur Mozart af stakri snilld, segir aö á sumum sýningunum sé andrúmsloftiö likast stemmingunni á úrslita- leik bikarkeppninnar I knatt- spyrnu og telst þaö mikiö hrós I Bretlandi. Gagnrýnendur hafa ekki veriö jafnákafir, sumir hrósa leikritinu mjög var- færnislega en margir eru stór- hneykslaöir. Shaffer er hins vegar kominn á þann aldur aö hann les ekki lengur dóma gagnrýnenda en hann er 53 ára. Sex ár eru nú liöin síöan siö- asta leikrit hans var frumsýnt og sýna viötökurnar nú aö hann hefur siöur en svo gleymst. Siö- asta leikrit hans var „Equus” semvakti álíka athygli og var m.a. sýnt hér 1 IBnó. „Viötökurnar sýna aB fólk hefur enn áhuga á aö vita hvaö er aB gerast inni hausnum á mér”, segir hann. „Þær eru staöfesting þess aB ég er til!” Meö Mozart sinum hefur Shaffer skapaö einhvern ofsa- fengnasta karakter ensks leik húss siöan Luther John Osborne var og hét. Mozart er fremur úlfur en maöur, hann flekar Peter Shaffer hinn „félagslegi Mozart”. Hins vegar, gerólikur hinum fyrri, var tónskáldiB Mozart, eöa öllu heldur tónlistarframrásin Mozart. Auövelt er aö láta sér detta I hug aö einhvers konar guölegur máttur væri aö verki þvi maöurinn Mozart lagöi fjarska litiB til málanna.” Þó leikritiB heiti eftir Mozart er aöalpersónan allt önnur, þaB er Antonio Salieri, hirötónskáld I Vinarborg, sem öfundaöi Mozart og játaöi seint á ævinni aö hafa byrlaö honum eitur. Þetta hlutverk leikur Paul Sco- field og hefur honum ekki tekist betur upp sIBan I „A Man For All Seasons”. Meö hásri falskri röddu afneitar hann guöi sinum og hefur auönast aö skapa virki- lega tragiska persónu, kvalda og pinda. LeikritiB er byggt upp sem játning Salieris til framtiöar- innar, þ.e.a.s. áhorfenda nútim- ans, sem hann særir fram I byrjun en sendir brott undir lok leiksins meö nokkurs konar syndakvittun og hefur þaö atriöi fariö mjög I taugar ýmissa. Shaffer telur „Amadeus” vera sitt bölsýnasta verk en þaö er engu aö siöur — ólikt siöustu verkum hans — þrungiö kimni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.