Vísir - 05.01.1980, Qupperneq 25

Vísir - 05.01.1980, Qupperneq 25
Laugardagur S. janúar 1980 *’ V' i-VftN 25 Nyir réttir á matsedli Hótels Holts Skúli Hansen aö störfum. Kryddsmjör Þaö tekur nokkurn tfma aö búa tii góöa sósu, eins og allir sslkerar vita. Ef litili tfmi er til matartilbúnings, þá er upplagt aö eiga nokkrar tegundir af kryddsmjöri f Isskápnum. Þaö er I flestum til- vikum hœgt aö nota kryddsmjör i staöinn fyrir sósu. Auk þess er til- valiö aö nota kryddsmjör ofan á brauö. Þaö er afskapiega einfalt aö laga kryddsmjör. Smjöriö veröur aö vera lint svo hœgt sé aö hrœra kryddinu saman viö þaö. Geymiö smjöriö i Isskápnum. Þaö má forma þaö aö vild. Upplagt er aö nota glerkrukkur og önnur fiát undan matvœlum, sem annars er fleygt. Hér eru nokkrar uppskrift- ir aö kryddsmjöri. Hvitlaukssmjör Pressiö þrjú rif (þrjá báta) af hvitlauk saman viö 100 gr. af smjöri. Hræriö þetta vel saman. Kryddiö smjöriö meö hvitum pipar og teskeiö af sitrónusafa. Rauðvinssmjör Saxiö litinn lauk (2-3 mat- skeiöar) og sjóöiö i 2 dl. af rauö- vini viö litinn hita, þar til helmingurinn af rauövininu er eftir I pottinum (1 dl.). Sigtiö þá laukinn frá rauövininu og hrær- iö þvl saman viö 100 gr. af smjöri. Kryddiö smjöriö meö paprikudufti. Upplagt aö bera rauövinssmjör fram meö nauta- kjöti. Maitre D’Hotel smjör Hræriö saman 3 teskeiöum af sitrónusafa, 3-4 matskeiöum af steinselju og 100 gr. af smjöri. Kryddiö þessa smjörblöndu meö salti og hvitum pipar. Þetta smjör á mjög vel viö fiskrétti og kjúklingarétti. Paprikusmjör Kryddiö 100 gr. af smjöri meö paprikudufti. Vert er aö vekja athygli á þvl aö til eru margar geröir af paprikudufti og eru þær missterkar. Þiö veröiö þvl aö krydda smjöriö eftir smekk. Hræriö siöan 1 matskeiö af tómatkrafti (tómatpure) saman viö smjöriö. Jurtasmjör 1 þetta smjör má nota ýmsar tegundir af kryddjurtum, t.d. Rósmarin, salviu, basilkum merian. Athugiö þó, aö nota aö- eins eina tegund I einu. Salvia og Rosmarin eru bragömiklar kryddjurtir. Notiö þvi ekki of mikiö af þessum tegundum. Einnig má nota púrrlauk, dill graslauk. Kryddiö smjöriö meö hvitum pipar og sltrónusafa. Nemendur i Hótel og veitingaskóla tslands I tlma. Vísiskvöld 28. feb. 1980 Fimmtudaginn 2&. febrúar veröur haldiö „VtSíSKVÖLD' á Hótel Loftleiöum. Matseöillinn mun veröa mjög vandaöur. Meöal rétta á matseölinum veröur verölauna-forréttur LenuBergmann. Nú stendur yfir verölaunasamkeppni á vegum Sælkerasiöunnar á meöal nem- enda Hótel ■ og veitingaskóla Islands. Sælkerasiöan hefur beöiö nemendurna aö senda inn uppskrift af góöri Bouillon eöa seyöi. Urslit keppninnar veröa birt hér á Sælkeraslöunni laugardaginn 9, febrúar. Auö- vitaö veröur verölaunaseyöiö á matseöli Vísiskvöldsins 28. febrúar. Viö stefnunj.aö þvl, aö Vlsiskvöldiö sem nú er veriö aö undirbúa, veröi sannkölluö „sælkerahátiö”. Hótel Holt hefur um árabil veriö einn albesti veitingastaö- urinn hér á landi bæöi hvaö varöar mat og þjónustu. Apk þess er veitingasalurinn skemmtilega innréttaöur og á- valt er unun af aö skoöa hin stórkostlegu málverk sem hanga á veggjunum. En þaö var ekki meiningin aö fjalla um málaralistina aö þessu sinni heldur matargeröarlistina. Matreiöslumeistari á Hótei Holti er Skúli Hansen. Flestir sælkerar kannast viö Skúla. En nú eru sem sagt komnir nokkrir nýir réttir á matseöiiinn og kannaöi SÆLKERASÍÐAN þá. Hörpuskelfiskur i hvit- vini Var fyrsti forrétturinn sem viö brögöuöum á. Hörpusk^l- fiskurinn er borinn fram i hVit- vlnssósu meö spergli, sveppum og er sósan bragöbætt meö~ sýröum rjóma. Fyrir alla þá sem eru hrifnir af fiskréttum, er þetta rétti forrétturinn. Sósan er mild en bragögóö og hún yfir- gnæfir ekki fiskbragöiö. Þessi réttur kostar kr. 3.675.-. Sæl- keraslöan getur mælt meö þess- um rétti. Annar frábær forrétt- ur, sem aö vlsu er ekki nýr á matseölinum, er nr. 16 og nefn- isthann „Hörpuskelfiskur Tara- Búllba”. Hörpufiskurinn er vaf- inn I bacon og þvi næst þræddur upp á tein. Hann er siöan djúp- steiktur. Meö þessum rétti eru borin fram krydduö hrlsgrjón. Hrisgrjónin eru brúnuö I karrý og auk þess krydduö meö kln- verskri Soja-sósu og Tabasco. Fyrir þá sem eru gefnir fyrir vel kryddaöan mat, þá er þetta rétti forrétturinn. Hann kostar kr. 3.675.-. Ofnbökuð smálúðuflök — Egill sterki Er einn af nýju fiskréttunum ámatseölinum.Flökin eru soöin i pilsner meö tómat, osti og blá- skel. Sósan var bragögóö. Þessi Kryddlegið lamba- innraiæri Eöa réttur nr. 46 á matseölin- um er borinn fram meö pipar- sósu, soönu hvítkáli og kartöfl- um „ponf Anna”. Þaö er kart- öflur, sem eru skornar I skifur og raöaö I eldfast fat og lauk stráö yfir hvert lag. Yfir efsta lagiö er s vo hellt r jóma og slöan stráö yfir rifnum osti. Þetta er slöan bakaö I ofni. Þessi réttur var einstaklega góöur. Kjötiö var meyrt og bragömikiö. Sæl- keraslöan mælir meö þessum rétti, hann kostar kr. 6.575.-. Annar nýr kjötréttur á matseöl- inum er réttur nr. 44, sem eru „Kryddlagöar Grisalundir Nancy”. I sósunni er Koniak, Madeira, Worcestershire-sósa, rjómi, sinnep og sellerisalt auk þess spergill og sveppir. Þessi réttur kostar kr. 8.974.-. Annar nýr réttur á matseölinum er nr. 45, sem er „Léttreyktur Kjúkl- ingur meö rauövinssósu”. Kost- ar þessi réttur kr. 8.975.-. Nýr eftirréttur er nr. 63, „Banana 1S” og er hann búinn til af mat reiöslumeisturum hússins. Alþjóðlegt yfirbragð Einkennir hinn nýja matseöil Hótels Holts. Auk þess er þaö á- nægjulegt aö á seölinum eru réttir, sem búnir eru til úr hrá- efni, sem viö seljum til útlanda, á þaö viö um hörpuskelfiskinn og lambakjötiö. Besta aug- lýsingin á Islenskum matvælum eru réttirnir sem eru búnir til úr þeim og eru fáanlegir á Islensk- um veitingahúsum og neytt af tslendingum sjálfum. Ég hygg aö margir útlendingar veröi hrifnir af þessum nýju réttum og vil ég þá nefna sérstaklega lambakjötsréttinn, sem ég nefndi hér áöan nr. 46 á mat- seölinum. Veröiö er sanngjarnt. Aö lokum óskar SÆLKERA- StÐAN Skúla Hansen og ööru starfsfólki Hótels Holts til ham- ingju meö nýju réttina. Réttur nr. 46 á matseölinum, kryddlegiö lambainnralæri. réttur kostar kr. 4.525.-. Þau ykkar sem eruö gefin fyrir fisk- rétti ættuö aö reyna þennan rétt. Þiö veröiö ekki fyrir von- brigöum. Annar nýr forréttur á matseölinum er réttur nr. 19 — „SKÖTUSELUR SX MICHEL”. Skötuselurinn er soöinn i rjóma. Þessi réttur kostar kr. 4.975.-. sœlkerasíðan -Í 1 ,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.