Vísir - 05.01.1980, Síða 28

Vísir - 05.01.1980, Síða 28
VÍSIR Laugardagur 5. janúar 1980 (Smáauglysingar — sími 86611 28 J Atvinnaíbodi Stúlka oskast til afgreiöslu- og eldhússtarfá. Vinnutimi frá kl. 9—18, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 44742 milli kl. 15 og 18 I dag. Stúlka óskast i söluturn 18 ára að aldri. Uppl. i sima 37260. Reglusöm og ábyggileg kona óskast til heimilisstarfa á tvö barnlaus heimili. Annað i vesturbænum og hitt i Sker jafirði, einu sinni i viku á hvorn stað. Uppl. i síma 24558. Starfsstúlka óskast. Húsnæði fyrir hendi. Veitinga- stofan Hérinn, Hornafirði. Simi 97-8121. Starfskraftur óskast til starfa í veitingasalog i' eldhús. Uppl. i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, ekki i si'ma. Danskennaranemi getur komist i fullt starf. Uppl. i sima 41557. Dansskóli Siguröar Hákonarsonar. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýs- ingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Rafvirkjanemi með starfsreynslu óskar eftir starfi nú þegar. Vinna úti á landi kemur til greina. Uppl. i sima 18869. Vanur stýrimaður og háseti óskar eftir plássi á bát sem rær frá Þorlákshöfn. Simi 837 19. 23ja ára nemi i trésmiö óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40202. Sparið hundruð þúsunda meö endurryðvörn á 2ja ara fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BÍLASK0ÐUN &STILLIN6 ;s o-ibo HATON 2A. Ung kona óskar eftir atvinnu nú þegar, hálfan eða allan daginn. Er vön afgreiðslu- störfum en flest kemur til greina. Uppl. veittar i slma 76128. 23 ára maöur óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Hefur stúdentspróf og meirapróf. Uppl. I sima 83700. Ung kona óskar eftir framtiðarvinnu strax. Uppl. I slma 21143. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 24196. Ung hjón óska eftir vinnu út á landi. Margt kemur til greina. Æskilegt að húsnæði fylgi. Uppl. i sima 28204 milli kl. 7-8 á kvöldin. [Húsnaðiiboói Húsaieigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Raðhús I Fossvogshverfi til leigu. Tilboð um leigu, fyrir- framgreiðslu og fjölskyldustærð óskast sent Visi merkt ,,31315” Húsnæói óskast Góð ibúð óskast á leigu helst Ármúla. Uppl. i sima 25136 milli kl. 6—8 á kvöldin. Karlmaður óskar eftir herbergi. Gott ef eldunar- aðstaða fylgir. Helst i gamla miðbænum, þó ekki skilyrði. Er h'tið heima. Uppl. i' sima 41224. 2ja til 3ja herbergja Ibúð óskast. Uppl. i sima 37260. 5 manna fjölskylda óskar eftir 3—4ra herbergja ibúð i Vesturbæ eða nágrenni til 2—3ja ára. Mætti þarfnast lagfæringar. Reglusemi og öruggar greiðslur. Simi 16108. 5 manna fjölskylda óskar eftir 3—4ra herbergja ibúð I vesturbæ eða nágrenni til 2—3ja ára. Mætti þarfnast lagfæringar. Reglusemi og öruggar greiðslur. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „16108”. Ungur og reglusamur maður óskareftir herbergi strax. Uppl. i sima 31530 eftir kl. 7. Vitaborg Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfisgötu 76, auglýsir. Höfum leigjendur að öllum stærðum ibúða, okkur vantar einstaklings- herbergi, verslunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðsl- ur, gott, reglusamt fólk, sparið tima, fé og fyrirhöfn. ABeins eitt simtal og máliö er leyst. Simar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugardaga 1—5. 3ja-4ra herb. Ibúð óskast á leigu, tvennt i heimili. 70 þús. pr. mánuð, 3 mán. fyrirfram. Hugsanlegur leigusali sendi upp- lýsingar til VIsis fyrir 10. jan. nk. merkt: „Valur 15. feb.” Einstæður hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. Ibúð. Uppl. i sima 41773. Herbergi óskast til leigu strax. Helst sem næst Iðnskólan- um, en þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 53743. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu her- bergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 81975. óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð, með húsgögnum fyrir erlenda fjölskyldu I ca. einn mánuð. Uppl. i sima 74732. Þrítugur maður óskar eftir herbergi á leigu, helst i Kópavogi. Skilvisar mánaðar- greiðslur. Simi 30503. Tvítugur piltur óskar að taka gott herbergi á leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. I sima 13847 eftir kl. 5. Ungt ábyggilegt par, bskar eftir ibúð á leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 52458 e. kl. 18. l-2ja herbergja ibúð óskast strax, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21143.__________________________ Stúlka með litið barn óskar eftir 2ja herb. ibúö, sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 37337. Reglusöm ung kona óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, aðgangur aö eldhúsi kemur til greina. Uppl. I sima 174471 kvöld. Ung einstæö móðir óskar eftir Ibúð I Hafnarfirði strax. Uppl. i sima 52273 e. kl. 15.30. óska eftir herbergi eða góðri einstaklingsibúð til leigu, jafnframt óskast á sama staðsumarbústaðarlóð i nágrenni Reykjavikur. Uppl. I sima 26763 frá kl. 10-19 á daginn. Ökukennsla ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla-æfingartimpr. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, ökukennari, simi 77686. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreið: Sáab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 38773. ökukennsla — Æfingatimar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsia — Æfingatimar. Get nú bætt við nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn , sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — ÆfingátBnar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Bilaviðskipti Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Höfum varahiuti I Sunbeam 1500 árg ’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, simi 11397, Höfðatúni 10. Wartburg station ’79 til sölu, ekinn 10 þús. Uppl. i sima 73790. Saab árg. '66 óökufær, til sölu. Uppl. I sima 73487. Bila- og vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeð góða bila á sölu- skrá: M.Benz 250 árg. ’71 M.Benz 220D árg. ’71 M.Benz 240D árg. ’74 M.Benz 240D árg. ’75 M.Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Ford Maveric árg. ’73 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Dart sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch.Nova árg. ’73 Ch.Malibu árg. ’72 Ch.Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y129 árg. ’75 Datsun 180B árg. ’78 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69 Opel Record 1700 station árg. ’68 Opel Commandore árg. ’67 Peugeot 504 árg. ’70 Fiat 125 P árg. '77 Austin Mini árg. ’73 Cortina 1300 árg. ’70 Cortina 1600 árg. ’73-’74 WV 1200 árg. ’71 Subaru pick-up árg. ’78 4.h.drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74 Scout árg. ’66 Wagoneer árg. ’70 Cherokee árg. ’74 Blazer árg. ’73 Renault E4 árg. ’75 Auk þess margir sendiferðabilar og pick-up bílar. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2, simi 24860. Mazda 929 árg. ’78 til sölu. Litið ekin vel með farin. Skipti möguleg. Uppl. i slmum 84852 og 83121. Peugeot 504 GL árg. ’76 til sölu. Vel með farinn. Ekinn 46 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 21024. Til sölu Moskwitch sendiferðabifreið árgerð 1979 ekin 17.000 km. Upplýsingar i sima 74850. Höfum varahluti i Sunbeam 1500 ’72, Toyota Crown ’67. Audi 100 ’70. V.W. 1600 ’67, Fiat 125P ’72, Fiat 127 og 128 ’72. Franskan Chrysler ’72 Cortina ’70. Land Rover ’67 ofl. ofl. einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7 laugar- daga frá kl. 10—3,sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.