Morgunblaðið - 28.12.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.12.2001, Blaðsíða 63
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2001 63 Um 1000 manns Yfirlit yfir námskeiðin og laus sæti: www.ntv.is eða www.bsrb.is k la p p a ð & k lá rt - ij Skrifstofa BSRB veitir einnig upplýsingar í síma 525 8300 og á heimasíðu BSRB: www.bsrb.is Grunnnám – hægferð (60 kennslustundir) Grunnnám (72 kennslustundir) Tölvunám 2 (60 kennslustundir) Myndvinnsla með Photoshop (30 kennslustundir) Frontpage vefsíðugerð (60 kennslustundir) Bókhaldsnám (66 kennslustundir) Tölvubókhald (54 kennslustundir) Access og PowerPoint (30 kennslustundir) Almennt tölvunám (72 kennslustundir) TÖK - tölvunám (90 kennslustundir) Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Sími: 460 5720 Fræðslumiðstöð Þingeyinga Sími: 465 2161 Fræðslumiðstöð Vestfjarða Sími: 450 3000 FSNV-Miðstöð símenntunar Sauðárkróki Sími: 453 6800 Símenntunarmiðstöð Vesturlands Sími: 437 2390 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Sími: 421 7500 NTV Selfossi Sími 482 3937 Tölvuskóli Vestmannaeyja Sími: 481 1122 i i i i i i i i NTV Hafnarfirði Sími: 555 4980 NTV Kópavogi Sími: 544 4500 Tölvuskóli Spyrnis Austurlandi Sími: 470-2203 Námskeið í boði á vorönn 2002 Upplýsingar og skráning Fjölbrautaskóli A-skaftafellssýslu Sími 478 1870 hafa þegar sótt námskeið tölvufræðslu BSRB Á fyrstu önn tölvufræðslunnar sóttu um 1000 manns námskeið á hennar vegum víðsvegar um landið. Nú er önnur önn að hefjast með nýjum og spennandi námskeiðum og er skráning í fullum gangi. Fyrstu námskeiðin hefjast 7. janúar. MENNT – samstarfsvettvangur atvinnulífs og skóla hefur verið starf- rækt frá árinu 1998. Stofnendur MENNTAR eru samtök atvinnurek- enda, launafólks og skóla á fram- halds- og háskólastigi. Hlutverk MENNTAR er að:  Annast söfnun og miðlun upplýs- inga um þekkingu og framboð á menntun fyrir atvinnulífið.  Vera framkvæmda- og þjónustu- vettvangur fyrir fyrirtæki, félög, samtök, skóla og aðrar fræðslu- stofnanir á sviði menntamála.  Vinna að gagnkvæmri yfirfærslu þekkingar og færni milli atvinnu- lífs og skóla.  Taka þátt í innlendum og erlend- um samstarfsáætlunum og verk- efnum.  Taka þátt í þróunarverkefnum á sviði starfsmenntunar. Samstarfsvettvangur atvinnulífs, stéttarfélaga og skóla byggist á mik- illi samvinnu. Markhópur MENNTAR er fjölbreyttur og fer eftir viðfangsefninu hverju sinni. Þannig er sumum verkefnum ein- göngu ætlað að ná til félagsaðila, öðrum til fagaðila um menntun og enn öðrum til einstaklinga. Eitt af stærstu verkefnum MENNTAR er Upplýsingaveita um námsframboð sem unnið hefur verið að frá stofnun MENNTAR. www.mennt.is MENNT er að vinna að smíði á gagnagrunni um Upplýsingaveitu um nám. Upplýsingaveitan er gagnabanki sem hýst getur upplýs- ingar um allt nám sem í boði er á Ís- landi, bæði nám í skólum svo og námskeið sem hægt er að stunda ut- an hins hefðbundna skólakerfis. Fræðsluaðilar geta tengst Upplýs- ingaveitunni ýmist með því að slá inn upplýsingar beint inn í gagnagrunn- inn eða með gagnabrú sem flytur upplýsingar frá þeirra eigin gagna- grunni yfir í gagnagrunn Upplýs- ingaveitunnar. Notendaviðmót fræðsluaðila er einfalt og því er tenging við Upplýs- ingaveituna og uppfærsla gagna auð- veld. Komið verður í veg fyrir að úreld gögn birtist notendum með innbyggðu ritstýringarkerfi og þannig er tryggt að notendur fái ávallt réttar upplýsingar um náms- framboð hverju sinni. Notkunarmöguleikar Upplýsingaveitan er hönnuð með einföldu notendaviðmóti og er því að- gengileg öllum sem hafa aðgang að tölvu og Neti og er þjónusta við neyt- endur ókeypis. Neytendur sem leita eftir upplýs- ingum um nám geta leitað al- MENNT í gagnagrunninum, t.d. leitað eftir enskunámi á öllu landinu eða gert sértæka leit, t.d. leitað eftir byrjunaráfanga í ensku á Vestfjörð- um. Neytendur geta borið saman framboð, verð og gæði. Einnig er skráningar- og greiðslukerfi í Upp- lýsingaveitunni og neytendur geta því bæði skráð sig í nám eða á nám- skeið á Netinu og greitt fyrir. Fyr- irhugað er að þróa „rafrænan náms- ráðgjafa“ og er hann þannig uppsettur að einstaklingurinn svar- ar nokkrum spurningum og niður- stöður greiningar sýna áhugasvið viðkomandi. Rafræni námsráðgjaf- inn beinir síðan einstaklingunum inn á ákveðna braut í vali á námi eða námskeiðum sem sækir síðan náms- leiðir inn í gagnagrunn Upplýsinga- veitunnar. Neytendur geta einnig fengið al- mennar upplýsingar um námsstyrki, námsefni í bókabúðum, náms- og starfsráðgjöf og fleiri þætti er varða nám. Í fyrsta lagi mun Upplýsingaveit- an sérstaklega nýtast almenningi sem leitar eftir námi eða námskeið- um. Það hefur reynst erfitt fyrir al- menning að fá heildarsýn yfir fram- boð á námi eða námskeiðum, því leita þarf víða og oft á ólík- um stöðum. Með til- komu Upplýsingaveit- unnar getur almenningur leitað á einum stað eftir upp- lýsingum um framboð á námi eða námskeiðum á þeim stað sem þeim hentar og á því skóla- stigi sem óskað er eftir. Í öðru lagi er mark- hópur Upplýsingaveit- unnar skipuleggjendur námskeiða, eins og fulltrúar símenntunar- miðstöðvanna um land- ið, fræðslufulltrúar stéttarfélaga, fræðslu- stjórar fyrirtækja, náms- og starfs- ráðgjafar og stjórnvöld. Þegar nám- skeið eru skipulögð fyrir þá einstaklinga sem halda á námskeið fyrir er mikilvægt að hægt sé að ganga að upplýsingum um framboð á ákveðnu námi eða námskeiðum óháð staðsetningu. Í þriðja lagi mun Upplýsingaveit- an vera tækifæri fyrir fræðslustofn- anir að bjóða fram upplýsingar um námsframboð sem yrði sýnilegt á einum stað og með auðvelt aðgengi. Upplýsingaveitan verður opnuð fræðslustofnunum í byrjun árs 2002 og geta þær þá hafið skráningu gagna. Upplýsingaveitan verður síð- an opnuð almenningi í byrjun mars 2002. Fyrirhugað er öflugt kynning- arstarf þar sem Upplýsingaveitan verður kynnt. Vefslóð Upplýsingaveitunnar verður www.mennt.is og eru Íslend- ingar hvattir til að nýta sér þennan miðil til upplýsingaöflunar um nám. Upplýsingaveita um námsframboð Tryggvi Thayer Mennt Upplýsingaveitan er gagnabanki, segja Stefanía K. Karlsdóttir og Tryggvi Thayer, sem hýst getur upplýs- ingar um allt nám sem í boði er á Íslandi. Höfundar eru framkvæmdastjóri og verkefnastjóri MENNTAR. Stefanía K. Karlsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.