Morgunblaðið - 16.02.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.02.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2002 9 SKIPULAGS- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar vantaði lagastoð fyr- ir ákvörðun sinni hinn 19. septem- ber 2000 þegar hún synjaði húseig- anda þar í bæ um leyfi til að stækka hús sitt, að mati úrskurð- arnefndar skipulags- og bygging- armála, sem fellt hefur úr gildi ákvörðunina. Jafnframt taldi úr- skurðarnefndin að ekki hefði verið gætt meðalhófs við meðferð máls- ins af hálfu skipulags- og bygging- arnefndar og lagði fyrir hana að taka umsókn húseigandans til með- ferðar að nýju. Húseigandinn óskaði leyfis til að stækka aukaíbúð á neðri hæð húss síns í Höfðahverfi úr 100 m² í 138,8 m². Synjunarákvörðun skipulags- og byggingarnefndar var m.a. rök- studd með tilvísun til ályktunar nefndarinnar frá 1999 þar sem sagði, að nefndin liti á að aukaíbúð væri töluvert minni en aðalíbúð, t.d. minni en 100 m². Yrði ráðið af mála- tilbúnaði Mosfellsbæjar að litið væri á þessa ályktun sem einhvers konar skipulagsákvörðun sem hefði almennt gildi á skipulagssvæðinu. Væri og af hálfu bæjarins vísað til stjórnarskrárvarins sjálfsákvörð- unarréttar sveitarfélaga og ákvæð- is í skipulagsskilmálum um að byggingarnefnd skæri úr um ágreining sem rísa kynni um túlkun einstakra ákvæða skilmálanna. Hvað er aukaíbúð? Úrskurðarnefndin taldi, að enda þótt í sjálfsákvörðunarrétti sveitar- félaga fælist víðtækur réttur þeirra til forræðis í eigin málefnum væru þau eftir sem áður bundin af lög- mætisreglu stjórnsýslunnar og þyrftu ákvarðanir þeirra að vera reistar á ótvíræðum lagagrundvelli og lögmætum sjónarmiðum. Úr- skurðarnefndin taldi að húseigand- inn hefði sem rétthafi samkvæmt lóðarsamningi rétt til að byggja á lóðinni og hagnýta sér eignina. Í skipulagsskilmálum væri heimild til að reisa einbýlishús með aukaíbúð en hvergi væri í skilmálunum eða öðrum heimildum skilgreint hvað átt væri við með aukaíbúð. Yrði ekki lagður annar skilningur í ákvæði skilmálanna en að í húsi hans mættu vera tvær misstórar íbúðir. Átti rétt á að stækka aukaíbúð um 40 m² ÝSAN sem Farsæll GK 162 kom með til hafnar í vikunni og vó 12 kíló reyndist vera ellefu ára gömul að sögn Gunnars Jónssonar, fiskifræð- ings hjá Hafrannsóknastofnun Ís- lands. Eins og fram kom í Morgun- blaðinu í vikunni var ýsan 106 sm en þetta er ein stærsta ýsa sem hefur veiðst hér við land svo vitað sé. Að sögn Gunnars vógu hrognin í ýsunni 800 grömm. Hafrannsóknastofnun fékk ýsuna til skoðunar eftir að Far- sæll kom með hana í land en nú hafa skipverjar Farsæls fengið hana aftur því til stendur að stoppa hana upp. Veðmál um aldur ýsunnar Áður en búið var að aldursgreina ýsuna hjá Hafrannsóknastofnun gekk á milli manna hjá stofnuninni veðmál um hvað hún væri gömul. Gunnar segir að menn hafi giskað á að hún væri allt frá 11 ára til yfir 20 ára gömul. Það var Haraldur Ein- arsson, sem nýlokið hefur meistara- námi í líffræði í Noregi, sem gat rétt til um það hvað hún væri gömul. Ýsan reyndist ellefu ára gömul Allir fylgihlutir fyrir dömu og herra Mikið úrval af samkvæmisfatnaði Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. Garðatorgi 3, sími 565 6680 Glæsilegir brúðarkjólar Engjateigi 5, sími 581 2141. Síðasti útsöludagur Klárum allt! Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Lokað mánudag, þriðjudag og miðvikudag Ný sending frá Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag frá kl. 10-14 Gallafatnaður! Gallabuxur, gallajakkar, gallakjólar, gallavesti Nýtt kortatímabil                Pantið núna Kays sumarfötin Argos vörurnar Panduro föndrið B. Magnússon Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. 555 2866 Nýjar vörur í versluninni Smáskór sérverslun með barnaskó í bláu húsi við Fákafen - Sími 568 3919 - Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Síðasti dagur útsölunnar 20% aukaafsláttur af öllum barnaskóm Ljósakrónur Skrifborð Skatthol Íkonar www.simnet.is/antikmunir Glæsilegir mahogny-skápar Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Ekta pelsar, mokkajakkar og leðurflíkur 50% afsláttur. 20—50% afsláttur af öðrum vörum Sigurstjarnan-Stórútsala Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 11-15 Opi› í dag frá 10-16 Útsölulok 20% auka afslátturHatha yoga framhaldsnámskeið með Daníel Bergmannhefst 25. febrúar – Mán. og mið. kl. 18:30 í 3 vikur Þróaðri útfærslur öndunar, ujjayi og bhastrika - höfuðstaða og aðrar eilítið þyngri jógastöður - hugleiðsla með möntru - siðferðilegur grunnur hatha yoga, yama og niyama - sex líkamshreinsanir, kriyas og margt fleira. Tækifæri fyrir jógaiðkendur til að lífga upp á og dýpka ástundun sína. Yoga Studio – Halur og sprund ehf., Auðbrekku 14, Kópavogi. Sími 544 5560 og 864 1445. Netfang: yoga@yogastudio.is Umboðsaðili fyrir Custom Craftworks nuddbekki og Oshadhi ilmkjarnaolíur Daníel www.yogastudio.is Stofnun Dante Alighieri á Íslandi Sópransöngkonan Arndís Halla Ásgeirsdóttir syngur við undirleik Yvonu Jagla og skáldið Thor Vilhjálmsson mun segja frá kynnum sínum af Kjarval og veru hans á Ítalíu. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, félagsmönnum sem öðrum. Sýning Kjarvalsstaða á verkum Kjarvals verður opin þetta kvöld. Ítölsk menningarhátíð á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 17. febrúar kl. 20.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.