Morgunblaðið - 17.02.2002, Síða 42
KIRKJUSTARF
42 SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Íbúðirnar og húsin eru staðsett skammt frá strand-bænum Torrevieja.
Verð íbúðanna með 2 svefnherb. er frá 7,5 millj. ísl. kr. Glæsileg
einbýlishús kosta frá 14 millj. kr. 50% af kaupverði er lánað til 10-20
ára með 4,5% vöxtum. Golfvellir í næsta nágrenni. Verið er að byggja
annað hverfi rétt við ströndina með fjölbreytilegum húsum.
Euromarina er eitt þekktasta byggingafyrirtækið á Costa
Blanca. Euromarina er 30 mín. frá Alicante flugvelli,
eina klst. frá Benidorm og ferð á baðströndina tekur 10
mín. Euromarina kynnir íbúðir og hús sín í fyrsta sinn
hér á landi um helgina - sunnudaginn 17. febrúar í
Ársal Hótel Sögu kl. 13.30-17.00 báða dagana.
Myndbönd, teikningar og verðupplýsingar.
Allar nánari upplýsingar um verð og kjör:
Foss, fasteignasla, sími 533 1080.
DRAUMAHÚSIÐ
við Miðjarðarhaf
ALLIR VELKOMNIR!
!"
"
#$ $%
"
& '
! %" ! %
$
Hörku gott 220 fm einbýli á þremur
hæðum með aukaíbúð í kjallara.
Góðar suðvestursvalir. Fallegt út-
sýni. Góðar leigutekjur af aukaíbúð.
Áhv. 3,1 millj. byggsj. og lífsj.
Stefanía býður alla velkomna milli
kl. 14 og 17 í dag. Verð 19,3 millj.
(158)
KLYFJASEL 17
OPIN HÚS
Mjög skemmtilegt 131,6 fm enda-
raðhús á tveimur hæðum. Efri hæð:
Fjögur svefnherb., geymsla og bað-
herbergi á neðri hæð en eldhús,
stofa, borðstofa, wc og þvottahús.
Verð 15,4 millj. Eignin getur verið
laus mjög fljótlega. Valdimar og
Árný taka á móti gestum í dag á
milli kl. 14 og 17.
HÓLABERG 48
Stórglæsileg 77 fm 2ja herb. íbúð
á 2. hæð í þessu fallega fjölbýli.
Fallegar vandaðar innréttingar,
parket og flísar á gólfum, stórar
svalir með fallegu útsýni. Áhv.
5,7 millj. húsbréf. Frábært verð
9,5 millj. Bjarni ætlar að vera á
staðnum milli kl. 14 og 17 í dag.
BARÐASTAÐIR 19 - LAUS
RAUÐARÁRSTÍGUR – BÍLSK. Rúmgóð og glæsileg 2ja herb. íb. á
2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar.
Parket á gólfum, flísar á baði. Verönd og garður. Stærð 64 fm. Verð
10,5 millj. 1852
ARAHÓLAR – ÚTSÝNI Rúmg. og glæsileg 2-3ja herb. íb. á efstu
hæð í litlu fjölb. Gott svefnherb. Tvennar svalir. Þvottahús í íbúð.
Nýl. innréttingar. Stærð 80 fm. Verð 10,2 millj. 1914
MÁVAHLÍÐ – BÍLSKÚR Efri hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. Tvær
samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Góðar suðursvalir. Hús í
góðu ástandi. Áhv. 6,3 millj. Verð 14,5 millj. 1920
HLÍÐARVEGUR – KÓP. Gott parhús á tveimur hæðum með 4
svefnherbergjum og tveimur stofum. Góðar innréttingar. Parket og
flísar. Stærð 162,5 fm. Húsið stendur á hornlóð. Hús í góðu
ástandi. Ath. skipti á minni eign möguleg. 1793
BREKKUBÆR – BÍLSKÚR Gott og vel skipulagt endaraðhús á
tveimur hæðum ásamt sérb. bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur, ar-
inn. Parket og flísar. Stærð 170 + 23 fm bílskúr. Falleg lóð. Góð
staðsetning. 1867
MARKARFLÖT – GBÆ Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt
tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í litla íbúð og 4 svefnherb., 3 stof-
ur. Gott rými í kj. m. gluggum. Sólskáli, heitur pottur. Góð lóð. Hús-
ið stendur innst í botnlanga. Stærð ca 235 fm. Verð 24,7 millj. 1934
Fjöldi annarra eigna á söluskrá, hafið samband við sölumenn.
Skrifstofan opin í dag frá kl 12 -1
sp hönnunhúseiningar
Íslensk hús fyrir íslensk veður og íslenskar þarfir.
Áratuga góð reynsla á fimmta hundrað húsa.
Hraður byggingarkostur.
Húsið er 151 fm (125 + 26 fm bílsk.) íslenskt
timbureiningahús. Efni í fokhelt hús með
standandi vatnsklæðningu afhendist í gámi
tilbúið til uppsetningar á höfuðborgarsvæðinu,
Kr. 5.600.000.
sphönnun húseiningar, Dalvegi 16-b,
200 Kópavogi, sími 564 6161,
netfang: spdesign@mmedia.is
hönnum hús að þínum þörfum
Hús á mynd er m. steniklæðningu.
KVÖLDVAKA verður í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði í kvöld sunnu-
dagskvöldið 17. febrúar kl. 20. Að
Kvöldvaka
í Fríkirkjunni
í Hafnarfirði
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk
mánudagskvöld kl. 20.
Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg-
ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis
mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lif-
andi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.–6.
bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrún-
ar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og
alltaf hægt að bætast í hópinn.
Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma
saman mánudag kl. 20 í safnaðarheim-
ilinu. Margrét Scheving sálgæsluþjónn er
við stjórnvölinn. (Sjá síðu 650 í Texta-
varpi).
Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll
börn í 1. bekk velkomin. TTT-starf (10-12
ára) mánudag kl. 16.30. Öll börn í 4. og 5.
bekk velkomin. Litli kórinn, kór eldri borg-
ara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J.
Backman. Nýir félagar velkomnir. Foreldra-
morgunn miðvikudaga kl. 10–12. Kaffi og
spjall. Umsjón Elínborg Lárusdóttir.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl.
20.
Árbæjarkirkja. Sunnudagur: Æskulýðs-
fundur kl. 20. Mánudagur: TTT-klúbburinn
frá kl. 17–18.
Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Fjöl-
skyldumorgnar (mömmumorgnar) mánu-
dag í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 10–
12. Heitt á könnunni og eitthvað hollt og
gott fyrir börnin. Starf fyrir 11–12 ára
stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára
drengi kl. 17–18. Unglingastarf á mánu-
dagskvöldum kl. 20.30.
Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bænahóp-
ur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla
virka daga frá kl. 9–17 í síma 587-9070.
Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára
kl. 17.30–18.30. KFUM yngri deild í
Borgaskóla kl. 17–18. Kirkjukrakkar fyrir
7–9 ára kl. 17.30–18.30. TTT (10–12 ára)
kl. 18.30–19.30 í Korpuskóla.
Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðsfélag
fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20. Þriðjudag-
ur: Prédikunarklúbbur presta í Reykjavík-
urprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju kl.
9.15–10.30. Umsjón Sigurjón Árni Eyjólfs-
son.
Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir
stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í
kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelp-
ur velkomnar.
Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf
fyrir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánu-
dögum kl. 17.30 í umsjón KFUM.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld
kl. 20–22 eldri félagar.
Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon fund-
ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu-
dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20.
Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla kl.
13.15–14.30. TTT-fundir í safnaðarheimili
kl. 16–17. Fundir í æskulýðsfélaginu
Sándi kl. 17–18.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag
kl. 19.30.
Hvammstangakirkja. KFUM&K-starf kirkj-
unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30.
Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára
5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Safnaðarstarf