Morgunblaðið - 17.02.2002, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.02.2002, Blaðsíða 42
KIRKJUSTARF 42 SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Íbúðirnar og húsin eru staðsett skammt frá strand-bænum Torrevieja. Verð íbúðanna með 2 svefnherb. er frá 7,5 millj. ísl. kr. Glæsileg einbýlishús kosta frá 14 millj. kr. 50% af kaupverði er lánað til 10-20 ára með 4,5% vöxtum. Golfvellir í næsta nágrenni. Verið er að byggja annað hverfi rétt við ströndina með fjölbreytilegum húsum. Euromarina er eitt þekktasta byggingafyrirtækið á Costa Blanca. Euromarina er 30 mín. frá Alicante flugvelli, eina klst. frá Benidorm og ferð á baðströndina tekur 10 mín. Euromarina kynnir íbúðir og hús sín í fyrsta sinn hér á landi um helgina - sunnudaginn 17. febrúar í Ársal Hótel Sögu kl. 13.30-17.00 báða dagana. Myndbönd, teikningar og verðupplýsingar. Allar nánari upplýsingar um verð og kjör: Foss, fasteignasla, sími 533 1080. DRAUMAHÚSIÐ við Miðjarðarhaf ALLIR VELKOMNIR!                    !"   "   #$  $% " & '  ! %" !   %    $                            Hörku gott 220 fm einbýli á þremur hæðum með aukaíbúð í kjallara. Góðar suðvestursvalir. Fallegt út- sýni. Góðar leigutekjur af aukaíbúð. Áhv. 3,1 millj. byggsj. og lífsj. Stefanía býður alla velkomna milli kl. 14 og 17 í dag. Verð 19,3 millj. (158) KLYFJASEL 17 OPIN HÚS Mjög skemmtilegt 131,6 fm enda- raðhús á tveimur hæðum. Efri hæð: Fjögur svefnherb., geymsla og bað- herbergi á neðri hæð en eldhús, stofa, borðstofa, wc og þvottahús. Verð 15,4 millj. Eignin getur verið laus mjög fljótlega. Valdimar og Árný taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 17. HÓLABERG 48 Stórglæsileg 77 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í þessu fallega fjölbýli. Fallegar vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum, stórar svalir með fallegu útsýni. Áhv. 5,7 millj. húsbréf. Frábært verð 9,5 millj. Bjarni ætlar að vera á staðnum milli kl. 14 og 17 í dag. BARÐASTAÐIR 19 - LAUS RAUÐARÁRSTÍGUR – BÍLSK. Rúmgóð og glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum, flísar á baði. Verönd og garður. Stærð 64 fm. Verð 10,5 millj. 1852 ARAHÓLAR – ÚTSÝNI Rúmg. og glæsileg 2-3ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Gott svefnherb. Tvennar svalir. Þvottahús í íbúð. Nýl. innréttingar. Stærð 80 fm. Verð 10,2 millj. 1914 MÁVAHLÍÐ – BÍLSKÚR Efri hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. Tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Góðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 6,3 millj. Verð 14,5 millj. 1920 HLÍÐARVEGUR – KÓP. Gott parhús á tveimur hæðum með 4 svefnherbergjum og tveimur stofum. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Stærð 162,5 fm. Húsið stendur á hornlóð. Hús í góðu ástandi. Ath. skipti á minni eign möguleg. 1793 BREKKUBÆR – BÍLSKÚR Gott og vel skipulagt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt sérb. bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur, ar- inn. Parket og flísar. Stærð 170 + 23 fm bílskúr. Falleg lóð. Góð staðsetning. 1867 MARKARFLÖT – GBÆ Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í litla íbúð og 4 svefnherb., 3 stof- ur. Gott rými í kj. m. gluggum. Sólskáli, heitur pottur. Góð lóð. Hús- ið stendur innst í botnlanga. Stærð ca 235 fm. Verð 24,7 millj. 1934 Fjöldi annarra eigna á söluskrá, hafið samband við sölumenn. Skrifstofan opin í dag frá kl 12 -1 sp hönnunhúseiningar  Íslensk hús fyrir íslensk veður og íslenskar þarfir.  Áratuga góð reynsla á fimmta hundrað húsa.  Hraður byggingarkostur. Húsið er 151 fm (125 + 26 fm bílsk.) íslenskt timbureiningahús. Efni í fokhelt hús með standandi vatnsklæðningu afhendist í gámi tilbúið til uppsetningar á höfuðborgarsvæðinu, Kr. 5.600.000. sphönnun húseiningar, Dalvegi 16-b, 200 Kópavogi, sími 564 6161, netfang: spdesign@mmedia.is hönnum hús að þínum þörfum Hús á mynd er m. steniklæðningu. KVÖLDVAKA verður í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði í kvöld sunnu- dagskvöldið 17. febrúar kl. 20. Að Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Fríkirkjan í Hafnarfirði. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg- ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lif- andi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.–6. bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrún- ar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og alltaf hægt að bætast í hópinn. Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma saman mánudag kl. 20 í safnaðarheim- ilinu. Margrét Scheving sálgæsluþjónn er við stjórnvölinn. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi). Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll börn í 1. bekk velkomin. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16.30. Öll börn í 4. og 5. bekk velkomin. Litli kórinn, kór eldri borg- ara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Nýir félagar velkomnir. Foreldra- morgunn miðvikudaga kl. 10–12. Kaffi og spjall. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl. 20. Árbæjarkirkja. Sunnudagur: Æskulýðs- fundur kl. 20. Mánudagur: TTT-klúbburinn frá kl. 17–18. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Fjöl- skyldumorgnar (mömmumorgnar) mánu- dag í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 10– 12. Heitt á könnunni og eitthvað hollt og gott fyrir börnin. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára drengi kl. 17–18. Unglingastarf á mánu- dagskvöldum kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bænahóp- ur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30. KFUM yngri deild í Borgaskóla kl. 17–18. Kirkjukrakkar fyrir 7–9 ára kl. 17.30–18.30. TTT (10–12 ára) kl. 18.30–19.30 í Korpuskóla. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20. Þriðjudag- ur: Prédikunarklúbbur presta í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju kl. 9.15–10.30. Umsjón Sigurjón Árni Eyjólfs- son. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelp- ur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánu- dögum kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20–22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon fund- ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla kl. 13.15–14.30. TTT-fundir í safnaðarheimili kl. 16–17. Fundir í æskulýðsfélaginu Sándi kl. 17–18. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Hvammstangakirkja. KFUM&K-starf kirkj- unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Safnaðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.