Morgunblaðið - 17.02.2002, Page 45

Morgunblaðið - 17.02.2002, Page 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 45 SÓLTÚN 26, REYKJAVÍK Til leigu nýtt, fullbúið og glæsilegt skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða 2. og 3. hæð fasteignarinnar, samtals um 1100 fm. Möguleiki á smærri einingum eða frá ca. 100 fm. Húsnæðið er fullbúið að öllu leyti á hinn vandaðasta máta. Frekari upplýsingar veitir Eiríkur Óli Árnason, sími 540-5000, eiríkur@frjalsi.is FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 FJÖRUGRANDI – GLÆSILEGT Stórglæsilegt rúmlega 292 fm raðhús frábærum stað í Vestur- bænum. Húsið er óaðfinnanlegt í alla staði, 4-6 góð svefnher- bergi, bjartar stofur, sjónvarpshol, góður garður með trépalli og heitum potti. Frábært hús fyrir stóra fjölskyldu. ÁSVALLAGATA - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús í mjög góðu ástandi á vinsælum stað í Vesturbænum. Húsið er nánast allt endurnýjað á smekklegan hátt. Stórar bjartar samliggjandi stofur. Þrjú rúmgóð svefnher- bergi. Tveggja herbergja íbúð í kjallara sem hægt er að leigja út.                                   ! "# !$        % ##!& '()  !*!+(  ! ,       !                              Símar 893 3985 og 551 7270, Aðalsteinn - www.hibyliogskip.is Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteigna- og skipasali. Hlíðargerði 23 Opið hús frá kl. 14-16 í dag Fallegt einbýli í góðu umhverfi sem er góð hæð, kjallari og ris 122 fm + ris. Vel byggt hús á frábærum stað. Hús með mikla möguleika. Fallegur garður. Verð 18,9 m. kr Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja 115 fm íbúð á 3. hæð með sérþvottahúsi í íbúð. Sv-svalir og rúmgóð stofa, borðstofa. Parket er á gólfum og öll svefnherbergi eru rúm- góð. Skorri og Bjarghildur sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 11,9 m. 2019 RAÐHÚS OG PARHÚS Ögurás - glæsilegt parhús Sérlega glæsilegt 218 fm parhús með innb. bílskúr. Allt innra skipulag er hann- að af innanhússarkitekt og eru allar innr. sérsmíðaðar, kamína í stofu, sérhönnuð lýsing, mikil lofthæð og glæsileg baðher- bergi. Á efri hæð er rúmgóð hjónasvíta með sérbaði, fataherb. og svölum. V. 26,8 m. 2014 HÆÐIR Lindarbraut - efri sérhæð Vorum að fá í einkasölu sérhæð í þessu fallega húsi. Hæðin er um 150 fm, þ.m.t. bílskúr með geymslu innaf. Hæðin skipt- ist m.a. í stofu og borðstofu, 4 herb., eldhús o.fl. Sérþvottahús á hæð. Parket á stofum. Arinn. Frábært útsýni. Góð eign á vinsælum stað. V. 17,5 m. 2069 4RA-6 HERB. Lundarbrekka - 4 svefnherb. Vel skipulögð 110 fm 5 herbergja enda- íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, bað, geymslu og 4 svefnherb. Parket á stofu og svalir til suðurs. Til við- bótar er stórt geymsluherbergi á jarð- hæð. V. 12,7 m. 2156 Fífusel - útsýni 4ra herb. um 110 fm íbúð ásamt auka- herbergi í kjallara og stæði í bíla- geymslu. Íbúðin var mikið standsett fyrir um tveimur árum. Þá var skipt um gólf- efni, eldhúsið opnað o.fl. Íbúðin skiptist í hol, stofu/borðstofu, eldhús, sérþvotta- hús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. V. 12,7 m. 2149 2JA OG 3JA HERB. Klukkurimi - laus strax 3ja herb. falleg og björt íbúð í fjórbýlis- húsi með sérgarði. Íbúðin skiptist í gang, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, hol, geymslu, stofu og eldhús. V. 10,1 m.2155 Digranesheiði Falleg og björt 87 fm neðri sérhæð auk 32 fm bílskúrs í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, rúmgóð herbergi, þvottahús, baðherbergi, geymslu og bílskúr. Mjög góð nýting. Allt sér. V. 12,5 m. 2071 Eskihlíð Falleg 3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað við Eskihlíð. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, stofu og eld- hús. Blokkin var viðgerð og máluð árið 1997 og járn á þaki málað sl. sumar. V. 10,3 m. 2138 Sólheimar Falleg og björt 3ja-4ra herbergja 86 fm þakhæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 11,3 m. 2140 Asparfell - laus strax 56 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsimeð húsverði. Parket á gólfum og nýlegt baðherbergi. Suðursvalir. V. 7,3m. 2150 Mánagata - tvær 2ja herb. íbúðir Vorum að fá í einkasölu tvær um50 fm 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í húsi sem töluvert hefur veriðstandsett. 2152 Ljósheimar - laus Snyrtileg og björt u.þ.b. 53 fm íbúð á 3. hæðí góðu lyftuhúsi. Suð-austursvalir. Íbúðin er laus strax. Lyklar á skrifst.V. 7,2 m. 2023 Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi sem skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni fylgir sérlóð (neðan húss), upphitað nýhellulagt sérbílastæði (tvö), sérsólpallur o.fl. Hagstæð langtímalán geta fylgt. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 19. V. 18,5 m. 2034 Súlunes 7 - 172 fm neðri sérhæð - OPIÐ HÚS Bólstaðarhlíð 54 - OPIÐ HÚS Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu einbýlishús á Hvaleyr- arholti í Hafnarfirði. Húsið er 200 fm ásamt 30 fm bílskúr. Upplýsingar í síma 565 0943. HIÐ árlega sólarkaffi ungmenna og íþróttafélagsins Leiknis á Fá- skrúðsfirði var í félagsheimilinu Skrúð nýverið. Þar voru veittar við- urkenningar til íþróttafólks er skarað hefur framúr, sýnt auknar framfarir í sínum greinum og ástundun við æfingar. Kosinn var íþróttamaður ársins 2001, að þessu sinni varð fyrir valinu Vilberg Mar- inó Jónasson íþróttakennari, þær greinar sem hann stundar eru knattspyrna og spjótkast, en hann varð í sjötta sæti í spjótkasti á landsmóti UMFÍ á Egilsstöðum á síðasta ári. Vilberg er 29 ára og hefur verið íþróttakennari á Fá- skrúðsfirði undanfarin þrjú ár. Ár- ið 2000 lék hann með knatt- spyrnuliði Þórs á Akureyri en það ár vann lið Þórs sæti í fyrstu deild. Morgunblaðið/Albert Kemp Íþróttamaður ársins 2001 á Fáskrúðsfirði SAMNINGANEFNDIR lækna og ríkisins hafa fundað að undanförnu, en kjarasamningur sjúkrahúslækna við ríkið rennur út um næstu mán- aðamót. Sigurbjörn Sveinsson, for- maður Læknafélags Íslands, sagði samninganefndirnar ræða saman milliliðalaust og ekki væri í sjónmáli að leita þyrfti ásjár ríkissáttasemj- ara. Samningar sjúkrahúslækna voru lausir á síðasta ári, en gerður var bráðabirgðasamningur, sem nú er að renna út. „Við lögðum fram bylting- arkenndar tillögur um breytingar á launakerfinu í fyrra, en samkomulag varð um að fresta samningsgerð þá. Nú eru línur ekki farnar að skerpast og því allnokkuð í land, þótt ekki sé hægt að segja að sérstakur ágrein- ingur sé uppi.“ Vilja tvöfalt kerfi burt Launakerfi lækna, sem Lækna- félagið fer með samningsumboð fyr- ir, er nú tvenns konar, annars vegar kerfi sem nær til lækna sem starfa eingöngu á sjúkrahúsum og hins vegar kerfi sem nær til lækna sem starfa bæði á sjúkrahúsunum og eru með eigin atvinnurekstur, innan eða utan sjúkrahúsanna. Læknafélagið semur ekki fyrir hönd heilsugæslu- lækna, en kjör þeirra eru ákvörðuð af kjaranefnd. „Samninganefndin hefur þá meg- inkröfu uppi að afnumið verði þetta tvöfalda launakerfi. Þótt ekki hafi miðað langt á leið enn sem komið er hefur gengið ágætlega að fá samn- inganefnd ríkisins til fundar og betur en oft áður. Línur gætu því farið að skýrast fljótlega,“ segir Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands. Samninganefndir lækna og ríkisins Rætt um breytt launa- kerfi lækna ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.