Morgunblaðið - 17.02.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.02.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 45 SÓLTÚN 26, REYKJAVÍK Til leigu nýtt, fullbúið og glæsilegt skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða 2. og 3. hæð fasteignarinnar, samtals um 1100 fm. Möguleiki á smærri einingum eða frá ca. 100 fm. Húsnæðið er fullbúið að öllu leyti á hinn vandaðasta máta. Frekari upplýsingar veitir Eiríkur Óli Árnason, sími 540-5000, eiríkur@frjalsi.is FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 FJÖRUGRANDI – GLÆSILEGT Stórglæsilegt rúmlega 292 fm raðhús frábærum stað í Vestur- bænum. Húsið er óaðfinnanlegt í alla staði, 4-6 góð svefnher- bergi, bjartar stofur, sjónvarpshol, góður garður með trépalli og heitum potti. Frábært hús fyrir stóra fjölskyldu. ÁSVALLAGATA - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús í mjög góðu ástandi á vinsælum stað í Vesturbænum. Húsið er nánast allt endurnýjað á smekklegan hátt. Stórar bjartar samliggjandi stofur. Þrjú rúmgóð svefnher- bergi. Tveggja herbergja íbúð í kjallara sem hægt er að leigja út.                                   ! "# !$        % ##!& '()  !*!+(  ! ,       !                              Símar 893 3985 og 551 7270, Aðalsteinn - www.hibyliogskip.is Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteigna- og skipasali. Hlíðargerði 23 Opið hús frá kl. 14-16 í dag Fallegt einbýli í góðu umhverfi sem er góð hæð, kjallari og ris 122 fm + ris. Vel byggt hús á frábærum stað. Hús með mikla möguleika. Fallegur garður. Verð 18,9 m. kr Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja 115 fm íbúð á 3. hæð með sérþvottahúsi í íbúð. Sv-svalir og rúmgóð stofa, borðstofa. Parket er á gólfum og öll svefnherbergi eru rúm- góð. Skorri og Bjarghildur sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 11,9 m. 2019 RAÐHÚS OG PARHÚS Ögurás - glæsilegt parhús Sérlega glæsilegt 218 fm parhús með innb. bílskúr. Allt innra skipulag er hann- að af innanhússarkitekt og eru allar innr. sérsmíðaðar, kamína í stofu, sérhönnuð lýsing, mikil lofthæð og glæsileg baðher- bergi. Á efri hæð er rúmgóð hjónasvíta með sérbaði, fataherb. og svölum. V. 26,8 m. 2014 HÆÐIR Lindarbraut - efri sérhæð Vorum að fá í einkasölu sérhæð í þessu fallega húsi. Hæðin er um 150 fm, þ.m.t. bílskúr með geymslu innaf. Hæðin skipt- ist m.a. í stofu og borðstofu, 4 herb., eldhús o.fl. Sérþvottahús á hæð. Parket á stofum. Arinn. Frábært útsýni. Góð eign á vinsælum stað. V. 17,5 m. 2069 4RA-6 HERB. Lundarbrekka - 4 svefnherb. Vel skipulögð 110 fm 5 herbergja enda- íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, bað, geymslu og 4 svefnherb. Parket á stofu og svalir til suðurs. Til við- bótar er stórt geymsluherbergi á jarð- hæð. V. 12,7 m. 2156 Fífusel - útsýni 4ra herb. um 110 fm íbúð ásamt auka- herbergi í kjallara og stæði í bíla- geymslu. Íbúðin var mikið standsett fyrir um tveimur árum. Þá var skipt um gólf- efni, eldhúsið opnað o.fl. Íbúðin skiptist í hol, stofu/borðstofu, eldhús, sérþvotta- hús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. V. 12,7 m. 2149 2JA OG 3JA HERB. Klukkurimi - laus strax 3ja herb. falleg og björt íbúð í fjórbýlis- húsi með sérgarði. Íbúðin skiptist í gang, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, hol, geymslu, stofu og eldhús. V. 10,1 m.2155 Digranesheiði Falleg og björt 87 fm neðri sérhæð auk 32 fm bílskúrs í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, rúmgóð herbergi, þvottahús, baðherbergi, geymslu og bílskúr. Mjög góð nýting. Allt sér. V. 12,5 m. 2071 Eskihlíð Falleg 3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað við Eskihlíð. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, stofu og eld- hús. Blokkin var viðgerð og máluð árið 1997 og járn á þaki málað sl. sumar. V. 10,3 m. 2138 Sólheimar Falleg og björt 3ja-4ra herbergja 86 fm þakhæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 11,3 m. 2140 Asparfell - laus strax 56 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsimeð húsverði. Parket á gólfum og nýlegt baðherbergi. Suðursvalir. V. 7,3m. 2150 Mánagata - tvær 2ja herb. íbúðir Vorum að fá í einkasölu tvær um50 fm 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í húsi sem töluvert hefur veriðstandsett. 2152 Ljósheimar - laus Snyrtileg og björt u.þ.b. 53 fm íbúð á 3. hæðí góðu lyftuhúsi. Suð-austursvalir. Íbúðin er laus strax. Lyklar á skrifst.V. 7,2 m. 2023 Glæsileg um 172 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi sem skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni fylgir sérlóð (neðan húss), upphitað nýhellulagt sérbílastæði (tvö), sérsólpallur o.fl. Hagstæð langtímalán geta fylgt. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 19. V. 18,5 m. 2034 Súlunes 7 - 172 fm neðri sérhæð - OPIÐ HÚS Bólstaðarhlíð 54 - OPIÐ HÚS Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu einbýlishús á Hvaleyr- arholti í Hafnarfirði. Húsið er 200 fm ásamt 30 fm bílskúr. Upplýsingar í síma 565 0943. HIÐ árlega sólarkaffi ungmenna og íþróttafélagsins Leiknis á Fá- skrúðsfirði var í félagsheimilinu Skrúð nýverið. Þar voru veittar við- urkenningar til íþróttafólks er skarað hefur framúr, sýnt auknar framfarir í sínum greinum og ástundun við æfingar. Kosinn var íþróttamaður ársins 2001, að þessu sinni varð fyrir valinu Vilberg Mar- inó Jónasson íþróttakennari, þær greinar sem hann stundar eru knattspyrna og spjótkast, en hann varð í sjötta sæti í spjótkasti á landsmóti UMFÍ á Egilsstöðum á síðasta ári. Vilberg er 29 ára og hefur verið íþróttakennari á Fá- skrúðsfirði undanfarin þrjú ár. Ár- ið 2000 lék hann með knatt- spyrnuliði Þórs á Akureyri en það ár vann lið Þórs sæti í fyrstu deild. Morgunblaðið/Albert Kemp Íþróttamaður ársins 2001 á Fáskrúðsfirði SAMNINGANEFNDIR lækna og ríkisins hafa fundað að undanförnu, en kjarasamningur sjúkrahúslækna við ríkið rennur út um næstu mán- aðamót. Sigurbjörn Sveinsson, for- maður Læknafélags Íslands, sagði samninganefndirnar ræða saman milliliðalaust og ekki væri í sjónmáli að leita þyrfti ásjár ríkissáttasemj- ara. Samningar sjúkrahúslækna voru lausir á síðasta ári, en gerður var bráðabirgðasamningur, sem nú er að renna út. „Við lögðum fram bylting- arkenndar tillögur um breytingar á launakerfinu í fyrra, en samkomulag varð um að fresta samningsgerð þá. Nú eru línur ekki farnar að skerpast og því allnokkuð í land, þótt ekki sé hægt að segja að sérstakur ágrein- ingur sé uppi.“ Vilja tvöfalt kerfi burt Launakerfi lækna, sem Lækna- félagið fer með samningsumboð fyr- ir, er nú tvenns konar, annars vegar kerfi sem nær til lækna sem starfa eingöngu á sjúkrahúsum og hins vegar kerfi sem nær til lækna sem starfa bæði á sjúkrahúsunum og eru með eigin atvinnurekstur, innan eða utan sjúkrahúsanna. Læknafélagið semur ekki fyrir hönd heilsugæslu- lækna, en kjör þeirra eru ákvörðuð af kjaranefnd. „Samninganefndin hefur þá meg- inkröfu uppi að afnumið verði þetta tvöfalda launakerfi. Þótt ekki hafi miðað langt á leið enn sem komið er hefur gengið ágætlega að fá samn- inganefnd ríkisins til fundar og betur en oft áður. Línur gætu því farið að skýrast fljótlega,“ segir Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands. Samninganefndir lækna og ríkisins Rætt um breytt launa- kerfi lækna ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.