Morgunblaðið - 17.02.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.02.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2002 B 19 börn Barnasíður Moggans - MIX - Kringlan 1, 103 Reykjavík Þetta eru Kátur og Hress. Litið myndina og sendið okkur. Kannski verðið þið heppin og fáið verðlaun. Dragðu hring um orðin: Nafn: Heimili: Staður: Aldur: Halló, krakkar! HRESS KÁTUR MIX SÆTUR GOS GOTT Sendið okkur myndina. Utanáskriftin er: 1. vinningur: Máltíð á Ruby Tuesday fyrir fjölskylduna fyrir 5000 kr. 2-5. vinningur: Mixbolur og barnamáltíð á Ruby Tuesday. 6-20. vinningur: Mixbolur, kassi af Mix, inneign fyrir barnagosi á RubyTuesday og glasið fylgir með. Reykjavík s: 552 2211 Akureyri s: 466 2800 Hún er flott sagan sem Ágústa Dúa skrifaði fyrir okkur. Hægt er að læra nýtt orð: burst sem er kambur eða hæstu hárin á hrygg dýra. Einnig má margt læra af hegðun svínanna, t.d. að leggja ekki í einelti einsog þau gera við Burst litla. Einu sinni fæddist lítið svín sem var kallað Burst, af því að það var með svo mikið og mjúkt burst. Burst litli var alveg full- komnasta svínið í svínastíunni. Það vantaði bara eitt lítið á hann sem öll svín voru með, það var rófan. Öllum svínunum fannst Burst ógeðslegur nema mömmu hans. Hún elskaði hann mjög, mjög heitt, meira að segja heitara en alla í heiminum. Öll svínin upp- nefndu Burst og kölluðu hann rófuleysingja. Þetta líkaði Burst illa svo hann flutti burt. Hann tók með sér litlu körfuna sína sem á stóð Burst. Hann hljóp langt, langt í burtu, alveg út í skóg. Þegar hann kom að tré nokkru sá hann að íkorni bjó í því. Hann fór nú inn í tréð og tal- aði við íkornann. Hann spurði íkornann hvort hann mætti eiga heima hjá honum í smátíma. Það mátti hann. Eftir eina viku kom hann aftur í svínastíuna. Öll svínin voru há- grátandi, sérstaklega mamma hans. Þegar þau sáu hann hlupu þau til hans eins hratt og nokk- urt svín í veröldinni gat, svo knúsuðu þau hann og kysstu og báðust fyrirgefningar á þessum ljótu orðum. Hann fyrirgaf þeim og allt varð gott á ný. Svínin lærðu að það á aldrei að upp- nefna og Burst litli lærði líka að vera sáttur eins og maður fæð- ist og að maður á aldrei að taka mark á því sem aðrir segja ljótt um mann. Svo að allir urðu góðir á ný í svínastíunni og svínin voru góð hvert við annað til æviloka. ENDIR Ágústa Dúa Oddsdóttir, 9 ára Viðarrima 55 Reykjavík Svínið sem vildi fá rófu Einu sinni var ljóska að keyra uppi í sveit og stoppaði því að maður var að smala fé og hún fór út úr bílnum. Og hún sagði við manninn: Heyrðu, ef ég get sagt til um fjölda kindanna má ég þá eiga eina? Bóndinn samþykkti þetta. Ljóskan var fljót til, sagði að þær væru 152 og þreif í eina kindinina og stakk henni í skottið í bílnum, og ætlaði að halda af stað. Bóndinn gekk þá að henni ró- legur og sagði að kindurnar væru sjálfsagt 152 og hún mætti þá víst fá eina, en hundinn gæti hún ekki fengið og yrði að skila honum aftur. Íris Tanja, 12 ára Skaftahlíð 7 105 Reykjavík Stuttu eftir að Hans litli var sendur í rúmið kom hann fram með blautt hárið. Faðir hans andvarpaði og sagði: Hans minn, slepptu nú við að kyssa gullfiskana góða nótt. Jón Kristján Jónsson jktha@simnet.is Skrýtluskjóðan Vinningshafar í Skrímsli hf. Stóra Bangssímon bókin: Anton Emil Albertsson, 5 ára, Sörlaskjóli 68, 107 Reykjavík. Björg Björgvinsdóttir, 4 ára, Sæból 36, 350 Grundarfirði. Daníel V. B. Þorsteinsson, 6 ára, Eskiholti 6, 210 Garðbæ. Hrafnhildur Kjartansdóttir, 5 ára, Nesbala 72, 170 Seltjarnarnesi. Hrund Guðmundsdóttir, 11 mán., Nesbala 14, 170 Seltjarnarnesi. Bangsímon sundpoki: Alda Grave, 11 ára, Engjaseli 31, 109 Reykjavík. Alma Rún Hannesdóttir, 11 ára, Skógarhæð 8, 210 Garðabæ. Anton Ingi Arnarsson, 4 ára, Suðurengi 35, 800 Selfossi. Bjarnleifur Þór, 1 árs, Háukinn 10, 220 Hafnarfirði. Björn Ari Gunnlaugsson, 7 ára, Álfaheiði 8B, 200 Kópavogi. Fjóla Björg Ragnarsdóttir, 9 ára, Laugarlæk 12, 105 Reykjavík. Hjördís Vigfúsdóttir, 9 ára, Fjallalind 68, 201 Kópavogi. Rebekka Sól Þórarinsdóttir, 2 ára, Háaleitisbraut 32, 108 Reykjavík. Rósa Sig., 5 ára, Holtaseli 38, 109 Reykjavík. Snorri Arnarson, 11 ára, Karfavogi 36, 104 Reykjavík. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Lukkupokar með búnaði fyrir skrímslarannsakendur: Anna Guðný, 10 ára, Tungubakka 32, 109 Reykjavík. Guðlaug Bergmann, 2 ára, Brúnastöðum 8, 112 Reykjavík. Gunnar Birgisson, 7 ára, Hólatúni 15, 550 Sauðárkróki. Jóna Kolbrún Leifsdóttir, 6 ára, Vesturási 26, 110 Reykjavík. Hjalti Elías, 6 ára, Samtúni 8, 105 Reykjavík. Skrímslaúr: Arna Karen Jóhannsdóttir, 4 ára, Víðiteig 26, 270 Mosfellsbæ. Ásbjörn Þosteinsson, 8 ára, Bogahlíð 2, 735 Eskifirði. Elísa Óðinsdóttir, 12 ára, Furugrund 62, 200 Kópavogi. Friðrik Sigurðsson, 6 ára, Borgartanga 6, 270 Mosfellsbæ. Hrund Jóhannsdóttir, 9 ára, Kjarrvegi 11, 108 Reykjavík. Rikka E. Böðvarsdóttir, 12 ára, Jörundarholti 29, 300 Akranesi. Steingrímur Gústafsson, 6 ára, Smyrlahrauni 21, 220 Hafnarfirði. Telma Ósk Arnarsdóttir, 7 ára, Suðurengi 35, 800 Selfoss. Vignir Jóhannsson, 11 ára, Kópavogsbraut 74, 200 Kópavogi. Þórarinn, 8 ára, Þrastahrauni 6, 220 Hafnarfirði. Vinningshafar í Bangsímonleik Barnasíðna Moggans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.