Morgunblaðið - 17.02.2002, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.2002, Blaðsíða 1
Sunnudagur 17. febrúar 2002 Eiður Smári Guðjohnsen þótti á sínum tíma eitthvert mesta efni í knattspyrnumann sem fram hafði komið hér á landi. Alvarleg meiðsli settu strik í reikninginn og virtust á tímabili hafa gert draumana að engu. Nú leikur Eið- ur með einu sterkasta liði Eng- lands og er eflaust orðinn verð- mætasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar. Víðir Sigurðsson hitti Eið í London og ræddi við hann um hæðir og lægðir á stuttum en við- burðaríkum ferli. 12 „Ég hef alltaf haft trú á sjálfum mér“ Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason ferðalögEgyptaland bílarHyundai HCD-7 börnTeiknimyndanámskeið bíóTony Scott Sælkerar á sunnudegi Íhaldssemi og ævintýragirni Siðlausir klám- hundar eða listamenn nútímans? Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.