Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.02.2002, Qupperneq 1
Sunnudagur 17. febrúar 2002 Eiður Smári Guðjohnsen þótti á sínum tíma eitthvert mesta efni í knattspyrnumann sem fram hafði komið hér á landi. Alvarleg meiðsli settu strik í reikninginn og virtust á tímabili hafa gert draumana að engu. Nú leikur Eið- ur með einu sterkasta liði Eng- lands og er eflaust orðinn verð- mætasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar. Víðir Sigurðsson hitti Eið í London og ræddi við hann um hæðir og lægðir á stuttum en við- burðaríkum ferli. 12 „Ég hef alltaf haft trú á sjálfum mér“ Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason ferðalögEgyptaland bílarHyundai HCD-7 börnTeiknimyndanámskeið bíóTony Scott Sælkerar á sunnudegi Íhaldssemi og ævintýragirni Siðlausir klám- hundar eða listamenn nútímans? Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.