Morgunblaðið - 28.03.2002, Page 2
Vi› viljum gera
Allir Reykvíkingar elska borgina sína og fla› ekki a› ástæ›ulausu.
Hvar gæti veri› hagstæ›ara, öruggara og skemmtilegra a› búa en í
Reykjavík? Hvar gæti uppbygging atvinnulífs veri› öflugri; hvar gæti
veri› meira úrval af byggingarló›um; hvar gætu dagvistar- og
skólamál veri› í betra lagi; hvar gæti öryggi borgaranna veri› meira;
hvar gætu skattar og álögur veri› lægri; hvar gæti rekstur
sveitarfélags veri› hagkvæmari; hvar gæti veri› búi› betur a› eldri
borgurum e›a fleim sem minna mega sín; hvar gætu framkvæmdir til
eflingar menningar lífs veri› meiri?
Svari› vi› flessum spurningum er einfalt. fia› ætti hvergi a› vera
betra a› búa en í Reykjavík. Reykjavík á a› vera í fyrsta sæti en hefur
um stundarsakir tapa› forystuhlutverki sínu. fiví vilja allir
Reykvíkingar breyta.
Vi› stjórn borgar flarf oft a› taka ákvar›anir um áherslur og
forgangsrö›un. Hvort viljum vi› frekar ey›a bi›listum eftir leik skóla -
plássi e›a verja fé í gælufyrirtæki? Hvort viljum vi› frekar í mi› -
bæinn nektardanssta›i e›a listagallerí? Hvort viljum vi› frekar
vinalegt íbú›ahverfi í Geldinganesi e›a hafnar- og gámasvæ›i?
Hvort viljum vi› frekar flenja út rekstur borgarinnar e›a ‡ta undir
framtak einkaa›ila? Hvort viljum vi› frekar lækka skatta e›a hækka?
Hvort viljum vi› frekar örugga fjármálastjórn e›a flyngri
skuldabyr›i?
Vi› ætlum a› gera Reykjavík betri.
Vi› ætlum a› hreinsa til í borginni og efla öryggi
borgaranna me› aukinni löggæslu.
Vi› ætlum a› veita öllum börnum eldri en 18 mána›a
rétt til leikskólapláss.
Vi› ætlum a› ey›a bi›listum eftir hjúkrunarr‡mum fyrir
aldra›a og verja milljar›i króna til a› mæta br‡nni flörf
fless hóps.
Vi› ætlum a› tryggja reykvískum börnum bestu menntun
sem völ er á.
Vi› ætlum a› stórlækka fasteignaskatta á eigi›
íbú›arhúsnæ›i eldri borgara og öryrkja.
Vi› ætlum a› afnema holræsaskattinn.
Vi› ætlum a› tryggja nægar ló›ir í borginni, bæ›i fyrir
fólk og fyrirtæki.
Vi› ætlum a› treysta fjárhagsstö›u Reykjavíkur og
hætta skuldasöfnun.
Vi› ætlum me› öflugu átaki a› treysta forsendur fyrir
íbú›abygg›, verslun og fljónustu í mi›borginni.
Setjum Reykjavík í fyrsta sæti.