Morgunblaðið - 31.03.2002, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 31.03.2002, Qupperneq 44
FRÉTTIR 18.4 26/27.4 3.5 11.-26.5 30.5 Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30 í Háskólabíói dv, sigfríður björnsdóttir, 19. janúar 2001. stórviðburður spennandi dagskrá framundan: Fyrir rúmu ári urðu löngu tímabærir endurfundir Vladimirs Ashkenazys og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Á þeim tón- leikum var samspil hljómsveitar, stjórnanda og einsöngvara með slíkum hætti að gestir og gagnrýnendur voru á einu máli: Tónleikarnir voru frábærir og einstakur listviðburður. Nú snýr Ashkenazy aftur í Háskólabíó til að stýra hljómsveit- inni við frumflutning á Íslandi á stórvirki Edwards Elgars „The Dream of Gerontius“. Á sviðið munu einnig stíga stórsöngvararnir Charlotte Hellekant, Robert Gambil og Garry Magee ásamt Kór Íslensku óperunnar. Er rétt að hvetja unnendur lista að tryggja sér miða á meðan þeir bjóðast. Miðasalan er hafin en þú getur náð forskoti með því að senda strax miðapöntun á sinfonia@sinfonia.is. ÁSKELL OG STRAUSS I Á efnisskránni eru tvö verk eftir Richard Strauss og eitt eftir Áskel Másson sem eiga það sameiginlegt að hafa ekki heyrst í Háskólabíói áður. VORMENN ÍSLANDS I Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Jón Rúnar Arason og Ólafur Kjartan Sigurðsson eru í farar- broddi á glæsilegum óperutónleikum. GÓÐUR GESTUR I Einleikur Erlings Blöndals Bengtssonar með Sinfóníuhljómsveitinni er alltaf sérstakt tilhlökkunarefni. Í þetta skiptið er það sellókonsert Williams Waltons. HOLLENDINGURINN FLJÚGANDI I Framlag Sinfóníu- hljómsveitarinnar til Listahátíðar er þátttaka í hinni mögnuðu óperu Wagners. Miðasala hefst í Þjóðleikhúsinu 2. apríl. SIBELIUS OG SJOSTAKOVITSJ I Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitarinnar leikur einleik á tónleikum sem hafa á sér afar dramatískan blæ. M Á T T U R IN N O G D Ý R Ð IN edward elgar „ÞESSARA TÓNLEIKA SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS UNDIR STJÓRN ASHKENAZY VERÐUR MINNST SEM EINS AF HÁPUNKTUM Í TÓNLEIKAHALDI HENNAR.“ Sími 511 2900 Auðbrekka Nóatún Nýlegt 400 m² fullbúið skrifstofu- og lagerhúsnæði með tveimur innkeyrsludyrum rétt við Kringlumýrarbrautina. Húsnæðið er 310 m² að grunnfleti og með 89 m² millilofti. Jarðhæðin skiptist í tvo flí- salagða sali með um 4-5 m lofthæð sem geta nýst annars vegar sem sýningaraðstaða eða verslunarpláss og hins vegar sem lager. Ágæt aðstaða er fyrir gámalosun á lóð. Hægt að keyra upp að og leggja beint fyrir framan húsnæðið. Húsnæðið er í alfaraleið og er t.d. hentugt fyrir heildverslanir eða hvers kyns þjónustustarfsemi. Fullinnréttað 635 m² skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi á horni Nóatúns og Laugavegs. Leigusali er reiðubúinn að aðlaga húsnæð- ið að þörfum leigjanda gegn langtíma leigusamning. Rýmið er bjart með glugga í allar áttir, góðri lofthæð og með aðgengi að svölum frá báðum göflum. Mögulegt er að skipta húsnæðinu t.d. til helm- inga, eða jafnvel minni einingar. Sameign hússins er snyrtileg. Næg bílastæði eru á lóðinni og ýmis þjónusta er fáanleg í húsinu og næsta nágrenni. Nánari upplýsingar vegna ofangreindra húsnæða eru veittar á skrifstofu okkar. Öldugrandi 3, bílskýli OPIÐ HÚS Falleg 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt ca 15 fm geymslu í kjallara. Í búðin skiptist í 3 sv.herb. sofu, eldhús og bað. Suðursvalir og mjög fallegt sjávarútsýni til norðurs. Laus fljót- lega. Egill og Ingibjörg sýna íbúð- ina á morgun, mánudag, frá kl. 13- 15. V. 12,9 m. 2089 44 SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ FULLTRÚAR fræðsluráðs hótel- og matvælagreina og Hótel- og mat- vælaskólinn í Menntaskólanum í Kópavogi skrifuðu undir samstarfs- samning um stofnun símenntunar- miðstöðvar í matvæla- og ferðaþjón- ustugreinum miðvikudaginn 20. mars. Í tilefni af samningnum opnaði menntamálaráðherra Tómas Ingi Ol- rich kennslustofu sem verður m.a. tileinkuð námskeiðahaldi sem fer fram á vegum skólans og fræðslu- ráðsins. Símenntunarmiðstöðin kall- ast Sæmundur Fróði og markmið miðstöðvarinnar er að efla símennt- un í hótel- og matvælagreinum og skyldum greinum þ.m.t. ferðaþjón- ustu, auka samstarf atvinnulífs og skóla til að auka samkeppnishæfni atvinnulífs og bjóða einstaklingum hagnýta og fræðandi fagþekkingu á sviði hótel- og matvælagreina og skyldra greina. Einnig að veita ráð- gjöf til fyrirtækja um símenntun og rekstur á sviði hótel- og matvæla- greina og skyldra greina þ.m.t. ferðaþjónustu. „Mikil ánægja og væntingar ríkja um nánara samstarf atvinnulífs og skóla. Það er skoðun samstarfsaðila að samvinna af þessu tagi verði báð- um aðilum til hagsbóta og skapar aukin tækifæri til þess að auka vöxt og viðgang greinanna. Verkefnin eru ekki bundin við höfðuborgarsvæðið heldur landið allt og væntingar standa til þess að námskeið á vegum aðila fari út um land þar sem áhugi og þörf er til staðar,“ segir í frétta- tilkynningu. Fræðsluráð hótel- og matvæla- greina er samstarfsvettvangur fyrir- tækja og starfsmanna á sviði hótel- og matvælagreina. Aðilar að fræðslu- ráðinu eru: Bakarasveinafélag Ís- lands, Félag framreiðslumanna, Fé- lag íslenskra kjötiðnaðarmanna, Félag matreiðslumanna, Landssam- band bakarameistara, Samtök iðnað- arins og Samtök um ferðaþjónustu. Morgunblaðið/Kristinn Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Níels Hjaltason, formaður Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina, og Margrét Friðriksdóttir, skóla- meistari Menntaskólans í Kópavogi. Símennt- unarmið- stöð í mat- væla- og ferða- þjónustu- greinum GRUNNNÁMSKEIÐ í nám- skeiðaröðinni: „Lesið í skóg- inn og tálgað í tré“, sem Garðyrkjuskóli ríkisins og Skógrækt ríkisins standa að, verður haldið helgina 6.–7. apríl. Námskeiðið fer fram í Reykjavík og stendur frá kl. 10–18 báða dagana. Leiðbein- endur verða Ólafur Oddsson frá Skógræktinni og Bjarni Þór Kristjánsson smíðakenn- ari. Á námskeiðinu læra þátt- takendur að lesa í marg- breytileg form trjánna og velja efni til ólíkra nota. Fjallað verður um einkenni og eiginleika íslenskra viðar- tegunda og undirstöðuatriði viðarfræði, skógarvistfræði og skógarhirðu og íslensk skógræktarsaga og skógar- menning verður kynnt. Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráning fer fram á skrifstofu Garðyrkju- skólans eða í gegnum net- fangið mhh@reykir.is, segir í fréttatilkynningu. Að lesa í skóginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.