Morgunblaðið - 31.03.2002, Síða 45

Morgunblaðið - 31.03.2002, Síða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 45 ...fegurð og ferskleiki Það er eins og ég hafi endur- heimt eitthvað sem ég hafði tapað eftir að ég fór að nota súrefnisvörur Karin Herzog. Þær gera kraftaverk fyrir húð ungra kvenna á öllum aldri. Gera kraftaverk! Elín Gestsdóttir framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppni Íslands Gleði lega p áska Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Blikahjalli - Kóp. - Parhús - Mikið endurnýjað stórglæsi- legt tvílyft parhús m. innb. rúmg. bílskúr, samt. ca 230 fm. Fullbúin vönduð eign í sérflokki. Glæsilegur garð- ur. Frábær staðsetning og útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbréf. Verð 28,9 millj. BARNA- og unglingageðdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss fékk nýverið afhenta rúmlega eina milljón króna sem safnaðist við sölu 120 metra sælgætisorms, sem framleiddur var í tilefni af opnun Smáralindar, og munu peningarnir renna í nýstofnaðan byggingasjóð deildarinnar. Það voru Nammi.is og sælgætisgerðin Móna sem framleiddu orminn og seldu hann í smápörtum til fyr- irtækja og einstaklinga. Fulltrúar Nammi.is og sælgæt- isgerðarinnar Mónu afhentu að- standendum barna- og unglinga- geðdeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss gjöfina. Stefnt er að því að nýta bygg- ingarsjóðinn til byggingar fram- haldsmeðferðardeildar fyrir ung- linga en mikil þörf er á slíkri meðferð fyrir unglinga svo og dagdeild í tengslum við hana. Búið er að teikna nýtt hús fyrir barna- og unglingageðdeildina en bygging þess hefur enn ekki ver- ið sett á áætlun, segir í frétta- tilkynningu. Morgunblaðið/Jim Smart Sófus Gústafsson, framkvæmdastjóri Nammi.is, Jakobína Sigurðardótt- ir, framkvæmdastjóri Mónu, Magnús Ólafsson hjúkrunarframkvæmda- stjóri, Bertrand Laut læknir, Eydís Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunarsviðs, og Hannes Pétursson, sviðsstjóri lækningasviðs. Bygginga- sjóður barna- og unglinga- geðdeildar fær gjöf FÓLK Í FRÉTTUM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.