Morgunblaðið - 31.03.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 31.03.2002, Qupperneq 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARS 2002 45 ...fegurð og ferskleiki Það er eins og ég hafi endur- heimt eitthvað sem ég hafði tapað eftir að ég fór að nota súrefnisvörur Karin Herzog. Þær gera kraftaverk fyrir húð ungra kvenna á öllum aldri. Gera kraftaverk! Elín Gestsdóttir framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppni Íslands Gleði lega p áska Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Blikahjalli - Kóp. - Parhús - Mikið endurnýjað stórglæsi- legt tvílyft parhús m. innb. rúmg. bílskúr, samt. ca 230 fm. Fullbúin vönduð eign í sérflokki. Glæsilegur garð- ur. Frábær staðsetning og útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbréf. Verð 28,9 millj. BARNA- og unglingageðdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss fékk nýverið afhenta rúmlega eina milljón króna sem safnaðist við sölu 120 metra sælgætisorms, sem framleiddur var í tilefni af opnun Smáralindar, og munu peningarnir renna í nýstofnaðan byggingasjóð deildarinnar. Það voru Nammi.is og sælgætisgerðin Móna sem framleiddu orminn og seldu hann í smápörtum til fyr- irtækja og einstaklinga. Fulltrúar Nammi.is og sælgæt- isgerðarinnar Mónu afhentu að- standendum barna- og unglinga- geðdeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss gjöfina. Stefnt er að því að nýta bygg- ingarsjóðinn til byggingar fram- haldsmeðferðardeildar fyrir ung- linga en mikil þörf er á slíkri meðferð fyrir unglinga svo og dagdeild í tengslum við hana. Búið er að teikna nýtt hús fyrir barna- og unglingageðdeildina en bygging þess hefur enn ekki ver- ið sett á áætlun, segir í frétta- tilkynningu. Morgunblaðið/Jim Smart Sófus Gústafsson, framkvæmdastjóri Nammi.is, Jakobína Sigurðardótt- ir, framkvæmdastjóri Mónu, Magnús Ólafsson hjúkrunarframkvæmda- stjóri, Bertrand Laut læknir, Eydís Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunarsviðs, og Hannes Pétursson, sviðsstjóri lækningasviðs. Bygginga- sjóður barna- og unglinga- geðdeildar fær gjöf FÓLK Í FRÉTTUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.