Morgunblaðið - 01.05.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 01.05.2002, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2002 9 Léttir sumarkjólar með jökkum - sjölum einlitir - munstraðir Stærðir 36-52 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n / 1 82 9 ...framundan Föstudagur og laugardagur 17. og 18. maí Vocal Sampling Listahátíð: Miðvikudagur og fimmtudagur 29. og 30. maí Taraf De Haïdouks Listahátíð:Laugardagur 1. júní 2001 Sjómannadagurinn 64. afmælishóf sjómannadagsins Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadags- ráðs setur hófið. Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði: Stórsýningin VIVA LATINO Matseðill: Ostrusúpa með ætiþistli. ---• --- Mangóleginn lambavöðvi með vínberjasósu. ---• --- Ístríó á marengsbotni. Verð í mat, skemmtun og dansleik kr. 6.200. Laugardagur 1. júní Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi Sjómannadagurinn: Sjómanna- dagshóf Laugardagur 4. maí leikur fyrir dansi Fimmtudagur 16. maí - Miðaverð kr. 3.900 SLADE TÓNLEIKAR Föstudagur 24. maí Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppni Íslands: Laugardagur 11. maí LOKAHÓF HSÍ Handboltaáhugamenn! Fjölmennum á ballið! Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir dansi. Innri friður — Innri styrkur Námskeið fyrir konur á öllum aldri á Hótel Skógum (sjá hotelskogar.is) helgina 10.—12. maí nk. Leiðbeinandi verður Bergþóra Reynisdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, ásamt gestafyrirlesurum. Upplýsingar í símum 564 6663 og 863 6669. Netfang liljan@liljan.is S. 552 9122 S. 551 7575 Jakkasprengja Fimmtud. - Föstud. - Laugard. Allir stakir jakkar 9.900. kr. (30-46% afsl.) Langur Laugardagur Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060 LAGÐUR er virðisaukaskattur á að- föng til rannsókna og vísindastarf- semi á vegum opinberra aðila hér á landi öfugt við það sem almennt tíðk- ast í nágrannalöndunum. Það gildir nema þegar um er að ræða styrk- veitingar frá Rannsóknarráði Ís- lands, en þá fæst virðisaukaskattur endurgreiddur, en þetta kom fram í máli Einars Mäntylä doktors í sam- eindalíffræði á ársfundi Rannsókn- arráðs Íslands nýlega. Einar sagði í samtali við Morgun- blaðið að virðisaukskattur fengist endurgreiddur þegar um styrkveit- ingar frá Rannís væri að ræða, en í öðrum tilvikum fengist það ekki, þannig að háskólar og opinberar rannsóknastofnanir þyrftu að greiða virðisaukaskatt að öðru leyti. Það væri einsdæmi á Norðurlöndum og í Norður-Evrópu þar sem hann þekkti til, en þar teldu menn ekki verjandi að vera með svona álögur á rann- sóknavöru. Einar sagði að þetta væri alger tímaskekkja í dag og í þessu væri fólginn verulegur kostnaður fyrir vísindasamfélagið. Til að mynda kostuðu mörg af þeim rannsókna- tækjum sem kaupa þyrfti milljónir króna og 24,5% af því vegi þungt, þannig að um væri að ræða talsvert hagsmunamál fyrir þá sem fengjust við vísindi og rannsóknir hér á landi. Spurning um samkeppnishæfni rannsóknasamfélagsins Einar sagði að sér hefði fundist þessi álagning virðisaukaskattsins sláandi þegar hann hefði komið hing- að heim erlendis frá. Þetta væri líka spurning um samkeppnishæfni ís- lenska rannsóknasamfélagsins. Hann bætti því við að hann vissi til þess að einstaklingar hefðu reynt að taka þetta málefni upp í gegnum tíð- ina, en komið fyrir ekki. Hins vegar væri kannski lag núna til að gera breytingar meðal annars vegna um- ræðu um eflingu vísindasamfélags- ins hér á landi. Aðföng til rannsókna bera virðis- aukaskatt FRAMKOMA stuðningsfólks Íþróttafélags stúdenta setti svartan blett á bikarúrslitaleik Þróttar og ÍS í íþróttahúsinu við Austurberg á sunnudaginn. Strax í annarri lotu hófu nokkrir þeirra að gera hróp að leikmanni Þróttar, sem er frá Mar- okkó, og kalla hann nöfnum eins og Osama bin Laden. Áhorfendur voru aðeins 37 svo að glöggt mátti heyra köllinn inn á völlinn. Þessu héldu þeir áfram og virtust eflast við hve leik- manninum mislíkaði. Eftir leikinn var leikmanninum nóg boðið, rauk upp í áhorfendastúkuna og úr því urðu slagsmál við stuðningsfólkið auk þess að nokkrir leikmenn ÍS blönduðu sér í slaginn. „Ég veit ekki alveg hvort verða eftirmál en reikna ekki með því,“ sagði Jason Ívarsson aðaldómari eft- ir leikinn. „Við munum kannski fara seinna ofan í hvað gerðist. Ég sá það ekki sjálfur en skilst að áhorfendur hafi látið eitthvað ekki nógu kurteis- islegt í ljós eins og gerist en síðan sá ég í lokin þegar einn leikmaður fór og lét hendur skipta. Við munum ræða þetta í stjórninni þegar formaðurinn kemur heim. Það var skrifuð athuga- semd í leikskýrslu en form hennar leyfir ekki mikinn texta. Þar var gerð, að mig minnir, athugasemd um að áhorfendur hafi verið með óviðeig- andi orðbragð í garð leikmanns Þróttar og þá væntanlega vegna þjóðernis hans eða litarháttar.“ Slagsmál á leik Þróttar og ÍS Kölluðu leik- mann Osama bin Laden ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.