Morgunblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2002 9 Léttir sumarkjólar með jökkum - sjölum einlitir - munstraðir Stærðir 36-52 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n / 1 82 9 ...framundan Föstudagur og laugardagur 17. og 18. maí Vocal Sampling Listahátíð: Miðvikudagur og fimmtudagur 29. og 30. maí Taraf De Haïdouks Listahátíð:Laugardagur 1. júní 2001 Sjómannadagurinn 64. afmælishóf sjómannadagsins Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadags- ráðs setur hófið. Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði: Stórsýningin VIVA LATINO Matseðill: Ostrusúpa með ætiþistli. ---• --- Mangóleginn lambavöðvi með vínberjasósu. ---• --- Ístríó á marengsbotni. Verð í mat, skemmtun og dansleik kr. 6.200. Laugardagur 1. júní Hljómsveitin Cobacabana leikur fyrir dansi Sjómannadagurinn: Sjómanna- dagshóf Laugardagur 4. maí leikur fyrir dansi Fimmtudagur 16. maí - Miðaverð kr. 3.900 SLADE TÓNLEIKAR Föstudagur 24. maí Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppni Íslands: Laugardagur 11. maí LOKAHÓF HSÍ Handboltaáhugamenn! Fjölmennum á ballið! Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir dansi. Innri friður — Innri styrkur Námskeið fyrir konur á öllum aldri á Hótel Skógum (sjá hotelskogar.is) helgina 10.—12. maí nk. Leiðbeinandi verður Bergþóra Reynisdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, ásamt gestafyrirlesurum. Upplýsingar í símum 564 6663 og 863 6669. Netfang liljan@liljan.is S. 552 9122 S. 551 7575 Jakkasprengja Fimmtud. - Föstud. - Laugard. Allir stakir jakkar 9.900. kr. (30-46% afsl.) Langur Laugardagur Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060 LAGÐUR er virðisaukaskattur á að- föng til rannsókna og vísindastarf- semi á vegum opinberra aðila hér á landi öfugt við það sem almennt tíðk- ast í nágrannalöndunum. Það gildir nema þegar um er að ræða styrk- veitingar frá Rannsóknarráði Ís- lands, en þá fæst virðisaukaskattur endurgreiddur, en þetta kom fram í máli Einars Mäntylä doktors í sam- eindalíffræði á ársfundi Rannsókn- arráðs Íslands nýlega. Einar sagði í samtali við Morgun- blaðið að virðisaukskattur fengist endurgreiddur þegar um styrkveit- ingar frá Rannís væri að ræða, en í öðrum tilvikum fengist það ekki, þannig að háskólar og opinberar rannsóknastofnanir þyrftu að greiða virðisaukaskatt að öðru leyti. Það væri einsdæmi á Norðurlöndum og í Norður-Evrópu þar sem hann þekkti til, en þar teldu menn ekki verjandi að vera með svona álögur á rann- sóknavöru. Einar sagði að þetta væri alger tímaskekkja í dag og í þessu væri fólginn verulegur kostnaður fyrir vísindasamfélagið. Til að mynda kostuðu mörg af þeim rannsókna- tækjum sem kaupa þyrfti milljónir króna og 24,5% af því vegi þungt, þannig að um væri að ræða talsvert hagsmunamál fyrir þá sem fengjust við vísindi og rannsóknir hér á landi. Spurning um samkeppnishæfni rannsóknasamfélagsins Einar sagði að sér hefði fundist þessi álagning virðisaukaskattsins sláandi þegar hann hefði komið hing- að heim erlendis frá. Þetta væri líka spurning um samkeppnishæfni ís- lenska rannsóknasamfélagsins. Hann bætti því við að hann vissi til þess að einstaklingar hefðu reynt að taka þetta málefni upp í gegnum tíð- ina, en komið fyrir ekki. Hins vegar væri kannski lag núna til að gera breytingar meðal annars vegna um- ræðu um eflingu vísindasamfélags- ins hér á landi. Aðföng til rannsókna bera virðis- aukaskatt FRAMKOMA stuðningsfólks Íþróttafélags stúdenta setti svartan blett á bikarúrslitaleik Þróttar og ÍS í íþróttahúsinu við Austurberg á sunnudaginn. Strax í annarri lotu hófu nokkrir þeirra að gera hróp að leikmanni Þróttar, sem er frá Mar- okkó, og kalla hann nöfnum eins og Osama bin Laden. Áhorfendur voru aðeins 37 svo að glöggt mátti heyra köllinn inn á völlinn. Þessu héldu þeir áfram og virtust eflast við hve leik- manninum mislíkaði. Eftir leikinn var leikmanninum nóg boðið, rauk upp í áhorfendastúkuna og úr því urðu slagsmál við stuðningsfólkið auk þess að nokkrir leikmenn ÍS blönduðu sér í slaginn. „Ég veit ekki alveg hvort verða eftirmál en reikna ekki með því,“ sagði Jason Ívarsson aðaldómari eft- ir leikinn. „Við munum kannski fara seinna ofan í hvað gerðist. Ég sá það ekki sjálfur en skilst að áhorfendur hafi látið eitthvað ekki nógu kurteis- islegt í ljós eins og gerist en síðan sá ég í lokin þegar einn leikmaður fór og lét hendur skipta. Við munum ræða þetta í stjórninni þegar formaðurinn kemur heim. Það var skrifuð athuga- semd í leikskýrslu en form hennar leyfir ekki mikinn texta. Þar var gerð, að mig minnir, athugasemd um að áhorfendur hafi verið með óviðeig- andi orðbragð í garð leikmanns Þróttar og þá væntanlega vegna þjóðernis hans eða litarháttar.“ Slagsmál á leik Þróttar og ÍS Kölluðu leik- mann Osama bin Laden ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.