Morgunblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2002 23 DÝRALÆKNAMIÐSTÖÐIN ehf. á Hellu var stofnuð í desember 1999 af dýralæknunum Grétari Hrafni Harðarsyni, Guðmundi Bjarnasyni og Ellert Þór Benediktssyni. Fyrir stuttu opnuðu þeir félagar glæsi- lega starfsaðstöðu við Dynskála 30 á Hellu, þar sem veitt er alhliða þjónusta og ráðgjöf við dýraeig- endur í Rangárvallasýslu og víðar. Nýja miðstöðin er vel búin tækj- um, m.a. svæfingartæki, röntgen- tæki og sónartæki, en það er eink- um notað til fylskoðunar á hryssum. Sérstök aðstaða er til að taka á móti stórgripum til aðgerða auk móttöku fyrir gæludýr og verslunar með ýmsar sérvörur fyr- ir dýraeigendur. Að sögn þeirra fé- laga er mikil þörf fyrir dýralækna- þjónustu í svo víðfeðmri sýslu, sem auk þess telur flest hross allra sýslna á landinu. „Það er mikil uppbygging í kringum hrossaræktina á svæðinu, kúabúum er reyndar að fækka en jafnframt eru þau sem eftir eru að stækka, sem kallar á aukna sér- hæfða þjónustu. Svo má ekki gleyma því að hér eins og annars staðar hefur gæludýraeign farið vaxandi, en henni fylgir þjónusta, ráðgjöf og sala á lyfjum og sér- hæfðum vörum. Þá falla til verkefni þar sem við sinnum aðstoð við hér- aðsdýralækni við heilbrigðiseftirlit og kjötskoðun í alifugla- og stórgri- pasláturhúsinu á Hellu,“ sagði Grétar Hrafn Harðarson hjá Dýra- læknamiðstöðinni á Hellu. Morgunblaðið/Aðalheiður Í tilefni opnunar Dýralæknamiðstöðvarinnar ehf. var haldið opið hús, en fjöldi manns lagði leið sína til að skoða húsakynnin. F.v. dýralæknarnir Grétar Hrafn Harðarson, Guðmundur Bjarnason og Ellert Þór Benediktsson. Dýralæknamiðstöðin á Hellu Þjónusta og ráðgjöf fyrir dýraeigendur Hella DAGANA 10. til 13. júlí nk. verður 15. djasshátíð Egilsstaða haldin í Valaskjálf. Það er Árni Ísleifsson sem ber hitann og þungann af skipu- lagningu hátíðarinnar að vanda og hefur hann kynnt ýmsa þungavikt- armenn í djasstónlistinni til leiks. Má þar nefna JJ Soulband, Djan- gótríóið Hrafnaspark frá Akureyri og Grétar Sigurðsson saxófónleikara og kvintett hans frá Húsavík. Hol- lenski djasspíanistinn Hans Kwaa- kernaat leikur ásamt tríói Björns Thoroddsen og sænski barítónsax- leikarinn Cecilia Wennerström spil- ar á hátíðinni ásamt dönsku kvenna- djasstríói sem nefnist Sophisticated Ladies. Dagskráin verður í Vala- skjálf, en einnig verða valin tónlist- aratriði víðar um Egilsstaðabæ og um borð í farþegaskipinu Lagarfljót- sorminum sem siglir um Lagarfljót sumarlangt. Kynnir verður Friðrik Theódórs- son. Sett hefur verið upp heimasíða djasshátíðarinnar og er slóðin www.jazzis.net/egilsjazz/. Dagskráin klár fyrir 15. djass- hátíðina Egilsstaðir REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka - Sími 461-1070 Model HR4000C SDS Max Bor/brotvél 1050 W, Max O= 40 mm Model 9015B Slípirokkur 1050 W O = 125 mm Tilboðsdagar Alls 4000 vildarpunktar Ekkert þjónustugjald Kyssist í 5000 fetum bókaðu á www.icelandair.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 17 59 0 0 5/ 20 02 Innifalið: Flug og flugvallarskattar 24.800 kr. Kaupmannahöfn Innifalið: Flug og flugvallarskattar 24.620 kr. London Innifalið: Flug og flugvallarskattar 28.900 kr. Kaupmannahöfn Innifalið: Flug og flugvallarskattar 28.720 kr. London Allir aðrirFyrir 18-24 ára Ódýrar ferðir til London og Kaupmannahafnar Hámarksdvöl er 7 dagar fyrir 18-24 ára, en 14 dagar fyrir alla aðra. Lágmarksdvöl er aðfaranótt sunnudags. Ferðatímabil fyrir 18-24 ára er apríl og maí / sept. og okt. Ferðatímabil fyrir alla aðra er apríl-okt. Bókunarfyrirvari er 7 dagar með Netflugi Kaupmannahöfn gildir í flug FI216 og FI217 sem eru síðdegisflug og heim í flug FI 203 (morgunflug) og FI217 (kvöldflug). London flug út FI452 (síðdegisflug) og FI453 heim (kvöldflug). Nánari skilmálar kunna að fylgja fargjöldunum. Vinsamlegast kynnið ykkur þá á www.icelandair.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.