Morgunblaðið - 09.05.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 2002 9 Laugavegi 56, sími 552 2201 Flottar gallabuxur, bolir og strigaskór ps. Sumarjakkar á sumartilboði Kringlunni - sími 581 2300 MARGAR GERÐIR STÆRÐIR M - 4XL MITTISJAKKAR v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 •••mkm Jensen gallafatnaðurinn kominn aftur Buxur, jakkar, pils Fullt af nýjum toppum Verið velkomin Verslun fyrir konur Laugavegi 44 og Mjódd Símar: 515 1735 og 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla vegna sveitarstjórnarkosninganna 25. maí nk. fer fram í Ármúlaskóla ALLA DAGA kl. 10 - 22. Utankjörsta›askrifstofan veitir allar uppl‡singar og a›sto› vi› kosningu utan kjörfundar. Utankjörsta›askrifstofa Sjálfstæ›isflokksins Sjálfstæ›isfólk! Láti› okkur vita um stu›ningsmenn sem ekki ver›a heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæ›, 105 Reykjavík Reiðskólinn Hrauni 2002 Reiðskóli fyrir 10-15 ára Upplýsingar í síma 897 1992 Skoðið vefsíðu reiðskólans www.vortex.is/reidskoli/ Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi þar sem hestamennskan hefst                              Laugavegi 63, sími 551 4422 Glæsilegt úrval Sumarkápur Regnkápur Stuttjakkar Vortilboð kr. 14.900 NÝ SENDING Í NÝRRI og endurbættri skýrslu frá fyrirtækinu Landmati um starfsemi miðborgarinnar í Reykjavík kemur m.a. í ljós að óverulegar breytingar hafi orðið á fjölda fyrirtækja, fjölda starfsmanna og fjölda starfsígilda í miðborginni á milli áranna 2000 og 2001. Helstu breytingarnar eru þær að aukning hefur orðið á gistirými um u.þ.b. 6% og fækkun hefur orðið á smásöluverslunum um u.þ.b. 2%. Í sams konar skýrslu sem Land- mat gerði um þróun miðborgarinnar haustið 2001 kom hins vegar fram m.a. að verslunum hefði fækkað um- talsvert í miðborginni, síðar kom í ljós að fyrirtækið gerði mistök við úrvinnslu gagna þegar unnið var að þeirri skýrslu. Leiddi það til rangra niðurstaðna um starfsemi í miðborg- inni. Í bréfi Landmats fyrr í vetur sem m.a. var lagt fyrir borgarráð í febrúar sl. harmaði fyrirtækið mis- tökin. Í nýju skýrslunni kemur m.a. fram að fyrirtækjum hefur fækkað um fimm milli áranna 2000 og 2001 eða úr 1.021 í 1.016, starfsmönnum hefur fækkað um 46 eða úr 8.843 í 8.797 og starfsígildum hefur fækkað um 43 eða úr 8.370 í 8.327. Gistirýmum fjölgaði um 6% í miðborginni frá 2000 til 2001 SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmála- ráðherra sat í vikunni fund ráðherra Eystrasaltsríkjanna sem fara með lögreglusamvinnu, en fundurinn var haldinn í Lübeck í Þýskalandi. Meg- inefni fundarins var umræða um samstarfsverkefni Eystrasaltsríkj- anna gegn skipulagðri glæpastarf- semi. Á leiðtogafundi Eystrasaltsríkj- anna árið 1996 var settur á laggirnar sérstakur starfshópur sem fékk það hlutverk að berjast gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Fram kom á fund- inum að fjölmörgum verkefnum hef- ur verið hrint í framkvæmd á þeim sex árum sem liðin eru frá stofnun starfshópsins, en hann hefur ekki síst beint sjónum að smygli á fíkni- efnum, mansali, umhverfisglæpum og smygli á fólki. Sólveig sagði að Ísland hefði fylgst náið með starfsemi Eystrasaltsráðs- ins og starfshópsins og lýsti ánægju með þau verkefni sem hópurinn hefði hrint í framkvæmd. Markmið íslenskra yfirvalda væri að auka enn frekar þátttöku okkar á þessum vett- vangi. Nefndi Sólveig sérstaklega að til að undirstrika áhuga íslenskra yf- irvalda á mikilvægi lögreglusam- vinnu hefði í tengslum við for- mennsku Íslands í Schengen-sam- starfinu verið haldin ráðstefna um lögreglusamvinnu á Íslandi í nóvem- ber sl. Sólveig sagði mikilvægt fyrir aðildarríkin að skoða stöðugt hvern- ig hægt væri að efla og styrkja sam- vinnu aðildarríkjanna. Hún sagðist vilja leggja sérstaka áherslu á bar- áttuna gegn fíkniefnum og mansali. Dómsmálaráðherra í Þýskalandi Áhersla á baráttu gegn fíkniefnum og mansali AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.