Morgunblaðið - 09.05.2002, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 2002 9
Laugavegi 56, sími 552 2201
Flottar
gallabuxur,
bolir og
strigaskór
ps. Sumarjakkar á sumartilboði
Kringlunni - sími 581 2300
MARGAR GERÐIR
STÆRÐIR M - 4XL
MITTISJAKKAR
v i ð Ó ð i n s t o r g
1 0 1 R e y k j a v í k
s í m i 5 5 2 5 1 7 7
•••mkm
Jensen gallafatnaðurinn
kominn aftur
Buxur, jakkar, pils
Fullt af nýjum toppum
Verið velkomin
Verslun fyrir konur
Laugavegi 44 og Mjódd
Símar: 515 1735 og 515 1736
Bréfasími: 515 1739
Farsími: 898 1720
Netfang: oskar@xd.is
Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla vegna
sveitarstjórnarkosninganna 25. maí nk.
fer fram í Ármúlaskóla ALLA DAGA kl. 10 - 22.
Utankjörsta›askrifstofan veitir allar uppl‡singar
og a›sto› vi› kosningu utan kjörfundar.
Utankjörsta›askrifstofa
Sjálfstæ›isflokksins
Sjálfstæ›isfólk!
Láti› okkur vita um stu›ningsmenn
sem ekki ver›a heima á kjördag,
t.d. námsfólk erlendis.
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæ›, 105 Reykjavík
Reiðskólinn Hrauni 2002
Reiðskóli fyrir 10-15 ára
Upplýsingar í síma 897 1992
Skoðið vefsíðu reiðskólans
www.vortex.is/reidskoli/
Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi
þar sem hestamennskan hefst
Laugavegi 63, sími 551 4422
Glæsilegt úrval
Sumarkápur
Regnkápur
Stuttjakkar
Vortilboð kr. 14.900
NÝ SENDING
Í NÝRRI og endurbættri skýrslu frá
fyrirtækinu Landmati um starfsemi
miðborgarinnar í Reykjavík kemur
m.a. í ljós að óverulegar breytingar
hafi orðið á fjölda fyrirtækja, fjölda
starfsmanna og fjölda starfsígilda í
miðborginni á milli áranna 2000 og
2001. Helstu breytingarnar eru þær
að aukning hefur orðið á gistirými
um u.þ.b. 6% og fækkun hefur orðið
á smásöluverslunum um u.þ.b. 2%.
Í sams konar skýrslu sem Land-
mat gerði um þróun miðborgarinnar
haustið 2001 kom hins vegar fram
m.a. að verslunum hefði fækkað um-
talsvert í miðborginni, síðar kom í
ljós að fyrirtækið gerði mistök við
úrvinnslu gagna þegar unnið var að
þeirri skýrslu. Leiddi það til rangra
niðurstaðna um starfsemi í miðborg-
inni. Í bréfi Landmats fyrr í vetur
sem m.a. var lagt fyrir borgarráð í
febrúar sl. harmaði fyrirtækið mis-
tökin. Í nýju skýrslunni kemur m.a.
fram að fyrirtækjum hefur fækkað
um fimm milli áranna 2000 og 2001
eða úr 1.021 í 1.016, starfsmönnum
hefur fækkað um 46 eða úr 8.843 í
8.797 og starfsígildum hefur fækkað
um 43 eða úr 8.370 í 8.327.
Gistirýmum fjölgaði um 6% í
miðborginni frá 2000 til 2001
SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmála-
ráðherra sat í vikunni fund ráðherra
Eystrasaltsríkjanna sem fara með
lögreglusamvinnu, en fundurinn var
haldinn í Lübeck í Þýskalandi. Meg-
inefni fundarins var umræða um
samstarfsverkefni Eystrasaltsríkj-
anna gegn skipulagðri glæpastarf-
semi.
Á leiðtogafundi Eystrasaltsríkj-
anna árið 1996 var settur á laggirnar
sérstakur starfshópur sem fékk það
hlutverk að berjast gegn skipulagðri
glæpastarfsemi. Fram kom á fund-
inum að fjölmörgum verkefnum hef-
ur verið hrint í framkvæmd á þeim
sex árum sem liðin eru frá stofnun
starfshópsins, en hann hefur ekki
síst beint sjónum að smygli á fíkni-
efnum, mansali, umhverfisglæpum
og smygli á fólki.
Sólveig sagði að Ísland hefði fylgst
náið með starfsemi Eystrasaltsráðs-
ins og starfshópsins og lýsti ánægju
með þau verkefni sem hópurinn
hefði hrint í framkvæmd. Markmið
íslenskra yfirvalda væri að auka enn
frekar þátttöku okkar á þessum vett-
vangi. Nefndi Sólveig sérstaklega að
til að undirstrika áhuga íslenskra yf-
irvalda á mikilvægi lögreglusam-
vinnu hefði í tengslum við for-
mennsku Íslands í Schengen-sam-
starfinu verið haldin ráðstefna um
lögreglusamvinnu á Íslandi í nóvem-
ber sl. Sólveig sagði mikilvægt fyrir
aðildarríkin að skoða stöðugt hvern-
ig hægt væri að efla og styrkja sam-
vinnu aðildarríkjanna. Hún sagðist
vilja leggja sérstaka áherslu á bar-
áttuna gegn fíkniefnum og mansali.
Dómsmálaráðherra í Þýskalandi
Áhersla á baráttu
gegn fíkniefnum
og mansali
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111