Morgunblaðið - 09.05.2002, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.05.2002, Qupperneq 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 2002 29 Ekki sleppa úr umferð – þú átt kost á bílaláni Veittur er 1% afsláttur af lán- tökugjaldi ef lántakandi greiðir í lífeyris- sparnað hjá Kaupþingi www.fr jals i . is Bílalán er án efa þægilegasta leiðin til að eignast nýjan bíl. Hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum býðst þér 100% bílalán, án útborgunar. Lánið borgar þú til baka á 96 mánuðum eða skemmri tíma. 1) Þú getur reiknað dæmið og sótt um bílalán á www.frjalsi.is eða hjá bílaumboðunum. Þú getur einnig komið í Sóltún 26, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is og fengið allar nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum okkar. 1) Lánað er 100% af bílverði til allt að 96 mánaða ef bílalánið er með veði í bifreið og bakveði í fasteign. Heildarveðhlutfall fasteignar með bílaláni má mest vera 90% af verðmæti fasteignar. Bílalán með veð í bifreið getur numið allt að 75% af kaupverði til allt að 84 mánaða. Sjá nánari skilyrði fyrir lántöku á www.frjalsi.is. Dæmi um mánaðarlega meðalafborgun af 1.000.000 kr. m.v. jafnar afborganir án verðbóta Lánsupphæð 60 mánuðir 72 mánuðir 84 mánuðir 96 mánuðir 1.000.000 kr. 20.401 kr. 17.612 kr. 15.620 kr. 14.126 kr. Ef þú kaupir t.d. nýjan Opel Zafira 1,6i, 16v* og færð 75% lánuð til 84 mánaða er lánsupp- hæðin 1.611.750 kr. Meðalafborgun á mánuði er þá 25.176 kr. (1.611.750/1.000.000x15.620 = 25.176) *Verð: 2.149.000 kr. skv. verðskrá Bílheima í maí 2002 A B X / S ÍA Ef þú kaupir t.d. nýjan Nissan Almera Comfort 1,5i* og færð 100% lánuð til 96 mánaða er lánsupphæðin 1.580.000. Meðalafborgun á mánuði er þá 22.319 kr. (1.580.000/1.000.000x14.126 = 22.319) *Verð: 1.580.000 kr. skv. verðskrá Ingvars Helgasonar hf. í maí 2002 KARLAKÓR Keflavíkur held- ur tónleika í Hásölum, safnað- arheimili Hafnarfjarðarkirkju, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og er nær helmingur laganna nýr eða í nýjum bún- ingi. Einsöngvarar eru Haukur Ingimarsson tenór og Steinn Erlingsson baríton, en þeir eru báðir félagar í kórnum. Stjórnandi Karlakórs Kefla- víkur er Smári Ólason og undir- leikari á píanó er Ester Ólafs- dóttir. Þessir tónleikar verða svo endurteknir nk. föstudagskvöld kl. 20.30 í Ytri-Njarðvíkur- kirkju og eru það síðustu tón- leikar kórsins á þessu vori. Karlakór Keflavíkur heimsækir Hafnarfjörð SELKÓRINN, ásamt Árna Arin- bjarnarsyni orgelleikara, Ólafi Kjartani Sigurðarsyni baríton- söngvara og Pet- er Máté píanó- leikara halda tónleika í Sel- tjarnarneskirkju kl. 20.30 í kvöld, fimmtudags- kvöld. Á dagskránni verða einungis frönsk tónverk eftir Jean-Phil- ippe Rameau, Charles Gounod, Gabriel Fauré, César Franck, C. Saint-Saëns og Hector Berlioz. Auk þess flytur Árni Arinbjarn- arson Gotneska svítu eftir Léonid Boëlleman. Ólaf- ur Kjartan flytur ásamt kórnum og orgelleikara m.a. Libera me-kafl- ann úr Requiem eftir Gabriel Fauré. Selkórinn var stofnaður á Sel- tjarnarnesi árið 1968 og er því að ljúka sínu 34. starfsári með þessum tónleikum. Í september næstkomandi munu Selkórinn og Söngsveitin Fílharm- ónía leggja saman krafta sína og flytja Requiem Mozarts í Péturs- borg ásamt Fílharmóníuhljómsveit Pétursborgar. Jón Karl Einarsson hefur stjórn- að Selkórnum frá 1991. Frönsk tónlist í Seltjarnar- neskirkju Peter Máté Ólafur Kjartan Sigurðarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.