Morgunblaðið - 09.05.2002, Page 37
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 2002 37
Samtals 135 7,281 982,607
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 81 73 80 290 23,250
Hlýri 120 120 120 19 2,280
Keila 102 74 80 340 27,260
Langa 170 100 165 127 20,960
Lúða 490 420 436 67 29,240
Skarkoli 150 113 149 437 65,177
Skötuselur 267 200 240 735 176,177
Steinbítur 105 79 82 1,401 114,594
Ufsi 30 30 30 15 450
Und.þorskur 113 113 113 113 12,769
Ýsa 160 138 154 1,521 233,784
Þorskhrogn 10 10 10 188 1,880
Þorskur 100 100 100 63 6,300
Þykkvalúra 20 20 20 1 20
Samtals 134 5,317 714,141
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 83 80 80 553 44,399
Keila 94 94 94 23 2,162
Lúða 430 430 430 84 36,120
Sandkoli 20 20 20 45 900
Skarkoli 200 180 195 978 190,780
Skrápflúra 40 40 40 190 7,600
Skötuselur 267 140 248 319 79,204
Steinbítur 96 95 96 2,000 191,500
Sv-bland 20 20 20 152 3,040
Ufsi 76 55 70 5,400 375,500
Und.ýsa 115 108 110 810 89,141
Und.þorskur 125 120 124 570 70,900
Ýsa 220 123 175 11,634 2,033,115
Þorskur 227 117 179 11,195 2,002,575
Þykkvalúra 215 215 215 223 47,945
Samtals 151 34,176 5,174,881
FMS ÍSAFIRÐI
Skarkoli 100 100 100 6 600
Steinbítur 89 89 89 550 48,950
Und.þorskur 119 119 119 450 53,550
Þorskur 240 143 159 598 95,020
Samtals 124 1,604 198,120
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gullkarfi 70 30 51 71 3,610
Hlýri 120 120 120 17 2,040
Keila 103 94 98 15 1,473
Langa 160 100 154 123 18,920
Lúða 580 420 478 82 39,180
Skarkoli 227 123 203 12,519 2,546,054
Skrápflúra 40 40 40 41 1,640
Skötuselur 225 125 186 86 15,970
Steinbítur 120 89 102 12,882 1,313,092
Sv-bland 58 40 42 418 17,404
Ufsi 61 30 51 2,800 142,782
Und.ýsa 124 70 120 1,973 235,783
Und.þorskur 124 116 121 3,968 478,929
Ýsa 240 96 159 31,297 4,985,327
Þorskhrogn 10 10 10 742 7,420
Þorskur 251 116 158 115,137 18,144,531
Þykkvalúra 285 255 266 619 164,955
Samtals 154 182,790 28,119,111
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Steinbítur 102 102 102 1,266 129,132
Ufsi 43 43 43 188 8,084
Und.ýsa 100 100 100 14 1,400
Samtals 94 1,468 138,616
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gellur 595 495 531 100 53,050
Þorskhrogn 10 10 10 530 5,300
Samtals 93 630 58,350
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Steinbítur 91 91 91 94 8,554
Ufsi 30 30 30 5 150
Und.þorskur 113 113 113 155 17,515
Ýsa 199 199 199 184 36,616
Samtals 143 438 62,835
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 77 30 73 119 8,693
Hlýri 120 120 120 9 1,080
Keila 90 90 90 31 2,790
Langa 167 167 167 1,142 190,714
Lúða 550 420 534 16 8,540
Skötuselur 190 190 190 38 7,220
Ufsi 73 50 57 1,368 77,727
Ýsa 187 170 176 109 19,193
Þykkvalúra 100 100 100 42 4,200
Samtals 111 2,874 320,157
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 129 129 129 100 12,900
Steinbítur 86 86 86 100 8,600
Þorskur 151 135 143 615 88,148
Samtals 135 815 109,648
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 115 115 115 3,000 344,997
Samtals 115 3,000 344,997
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 96 82 85 2,903 247,380
Hlýri 119 119 119 665 79,135
Keila 85 85 85 2,560 217,600
Langa 174 120 138 2,945 407,630
Lúða 830 520 632 114 72,050
Skötuselur 280 280 280 32 8,960
Steinbítur 125 86 91 2,169 197,831
Ufsi 80 55 62 2,247 139,795
Und.ýsa 118 90 106 2,401 253,766
Und.þorskur 137 124 131 1,817 237,879
Ýsa 230 124 170 13,323 2,268,176
Þorskhrogn 10 10 10 500 5,000
Þorskur 211 108 164 16,609 2,722,600
Þykkvalúra 210 210 210 200 42,000
Samtals 142 48,485 6,899,802
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 70 70 70 100 7,000
Keila 77 77 77 6 462
Skarkoli 120 119 120 354 42,410
Skötuselur 190 190 190 115 21,850
Steinbítur 93 93 93 1,000 92,999
Ufsi 60 60 60 1,000 59,999
Ýsa 199 100 177 229 40,621
Þorskur 160 131 157 4,256 666,436
Þykkvalúra 230 230 230 221 50,830
ALLIR FISKMARKAÐIR
Gellur 595 495 531 100 53,050
Gullkarfi 96 30 83 4,186 347,082
Hlýri 120 119 120 2,163 258,480
Keila 103 60 84 3,805 319,596
Langa 174 100 146 5,093 744,577
Langlúra 10 10 10 6 60
Lúða 830 420 503 647 325,490
Náskata 50 50 50 203 10,150
Sandkoli 20 20 20 45 900
Skarkoli 227 100 198 14,418 2,860,447
Skrápflúra 40 40 40 704 28,160
Skötuselur 280 125 239 1,493 356,253
Steinbítur 133 79 106 32,001 3,404,717
Sv-bland 58 20 36 570 20,444
Ufsi 80 30 47 55,168 2,575,044
Und.ýsa 124 30 110 6,397 703,720
Und.þorskur 137 108 124 8,608 1,063,794
Ýsa 240 96 166 66,661 11,057,086
Þorskhrogn 10 10 10 2,674 26,740
Þorskur 251 100 159 160,272 25,539,382
Þykkvalúra 285 20 237 1,306 309,950
Samtals 136 366,520 50,005,122
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Langa 140 140 140 297 41,580
Skarkoli 100 100 100 15 1,500
Steinbítur 117 99 102 86 8,784
Und.þorskur 113 113 113 139 15,707
Ýsa 162 162 162 55 8,910
Þorskhrogn 10 10 10 363 3,630
Þorskur 179 143 169 7,266 1,230,564
Samtals 159 8,221 1,310,675
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 120 120 120 1,039 124,679
Keila 77 60 70 80 5,599
Langa 147 147 147 359 52,773
Náskata 50 50 50 203 10,150
Skarkoli 114 114 114 9 1,026
Skrápflúra 40 40 40 473 18,920
Steinbítur 107 82 86 539 46,098
Ufsi 42 40 41 40,756 1,678,087
Und.þorskur 113 108 113 388 43,769
Ýsa 199 155 192 1,896 363,353
Þorskur 154 147 148 633 93,611
Samtals 53 46,375 2,438,065
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Þorskhrogn 10 10 10 100 1,000
Samtals 10 100 1,000
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Hlýri 119 119 119 414 49,266
Lúða 830 520 599 118 70,640
Steinbítur 106 104 104 1,952 203,568
Ufsi 70 70 70 1,270 88,900
Und.ýsa 115 115 115 956 109,940
Und.þorskur 135 133 134 908 121,976
Ýsa 186 147 169 5,479 926,211
Þorskhrogn 10 10 10 251 2,510
Samtals 139 11,348 1,573,010
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
8.5. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2
Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4
Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8
Maí ’02 4.381 221,9 276,8
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.290,51 0,24
FTSE 100 ...................................................................... 5.209,10 1,74
DAX í Frankfurt .............................................................. 5.028,59 3,21
CAC 40 í París .............................................................. 4.404,02 2,50
KFX Kaupmannahöfn ................................................... 267,38 1,38
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 715,37 2,45
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 10.141,83 3,10
Nasdaq ......................................................................... 1.696,27 7,78
S&P 500 ....................................................................... 1.088,84 3,75
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.520,75 1,81
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.768,31 -0,23
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 5,45 0,73
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 405,00 0,93
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vísitölub.
vextir skbr. lán
Mars ’00 21,0 16,1 9,0
Apríl ’00 21,5 16,2 9,0
Maí ‘00 21,5 16,2 9,0
Júní ’00 22,0 16,2 9,1
Júlí ’00 22,5 16,8 9,8
Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8
Sept. ’00 23,0 17,1 9,9
Okt. ’00 23,0 17,1 10,0
Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2
Des. ’00 24,0 18,0 10,2
Janúar ’01 24,0 18,0 10,2
Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2
Mars ’01 24,0 18,1 10,2
Apríl ’01 24,0 18,1 10,2
Maí ’01 23,5 17,7 10,2
Júní ’01 23,5 17,9 10,2
Júlí ’01 23,5 18,0 10,3
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. apríl síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skamm-
tímabréf
4,467 7,7 9,9 11,2
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,683 12,6 10,9 12,0
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,608 11,3 10,4 13,0
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16,326 12,1 12,1 11,5
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 16,572 12,7 12,0 11,9
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,055 13,4 12,1 12,1
!
" # # $% &' ' %
!!
()**+,*-*$.&/ ,0.+
! " # $ ! " #
" # $% &' ' % #
%
&'
( )
*&
)
1 23 +.$$
#
VIÐSKIPTI
VERÐBRÉFAÞING Íslands hefur
áminnt Norðurljós samskiptafélag
hf. vegna ítrekaðra tafa sem orðið
hafa á birtingu reikninga félagsins.
Þar sem Norðurljós hafa skráð
skuldabréf á Verðbréfaþingi heyrir
félagið undir reglur þingsins um
upplýsingaskyldu útgefenda verð-
bréfa.
„Við erum alveg rólegir yfir
áminningunni. Við höfum sagt Verð-
bréfaþingi frá því sem við erum að
gera og þeir eru alveg rólegir líka, en
þurfa að sinna sínu eftirlitshlut-
verki,“ segir Sigurður G. Guðjóns-
son, forstjóri Norðurljósa.
Spurður að því á hverju standi
segir Sigurður að ætlunin sé að birta
reikninga félagsins samhliða birt-
ingu á endurskipulagningu fjármála
þess. Þetta komi til með að gefa rétta
mynd af stöðu félagsins til framtíðar
en það geri ársreikningur ársins í
fyrra ekki og þetta sé því meira virði
fyrir alla.
Landsbankinn ekki samstiga
erlendu bönkunum
Sigurður sagðist ekki geta gefið
upp hvenær reikningarnir yrðu birt-
ir, því Norðurljós væru að bíða eftir
að bankarnir nái saman um þær til-
lögur sem þeir vilji byggja endur-
fjármögnunina á. Skýrar tillögur
liggi fyrir frá Norðurljósum en
Landsbankinn hafi ekki verið sam-
stiga erlendu bönkunum og bank-
arnir verði að greiða úr því sín á
milli.
Þegar Sigurður var spurður hvort
ekki væri þrátt fyrir þetta eðlilegt að
birta einhverjar upplýsingar um
fjárhagsstöðuna sagði hann að
stærstu eigendur skuldabréfanna,
sem væru aðallega fjármálastofnan-
ir, hefðu upplýsingar um stöðuna og
þar væru menn alveg rólegir yfir
þessu. Þeir hafi fengið borgað í des-
ember og næsti gjalddagi sé um mitt
þetta ár.
Norðurljós bíða með
birtingu eftir niður-
stöðu bankanna
HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvar-
innar hf. nam 113,4 milljónum króna á
fyrstu þremur mánuðum ársins. Á
sama tímabili í fyrra nam hagnaður-
inn 60,2 milljónum króna.
Hagnaður af vátryggingarekstri
nam 99,8 milljónum miðað við 52
milljónir á sama tímabili í fyrra.
Hagnaður af fjármálarekstri nam
85,9 milljónum króna miðað við 77,8
milljónir á sama tímabili í fyrra.
Eignir í lok mars námu 19,6 millj-
örðum króna miðað við 16,7 milljarða
á sama tíma í fyrra. Eigið fé nam 4,6
milljörðum miðað við 4,5 milljarða í
fyrra.
Bókfærð iðgjöld námu 4,1 milljarði
miðað við 3,5 milljarða á sama tímabili
í fyrra. Bókfærð tjón námu 1,2 millj-
örðum miðað við 1,4 milljarða í fyrra.
Hlutafé félagsins samkvæmt sam-
þykktum þess er 932,4 milljónir
króna. Hluthafar voru 499 31. mars
en 538 í ársbyrjun. Það er mat stjórn-
enda félagsins, að afkoma tímabilins
sé viðunandi en bent er á í fréttatil-
kynningu frá TM að um stutt tímabil
sé að ræða og ljóst að tjón leggjast
misþungt á félagið eftir tímabilum.
„Mjög erfitt er að áætla rekstrar-
horfur til skamms tíma hjá vátrygg-
ingafélagi þar sem langstærsti
gjaldaliður félagsins, tjónin, er háður
miklum sveiflum. Tjónaþungi það
sem af er árinu hefur verið viðunandi
og gefur ekki tilefni til sérstakra ráð-
stafana. Það er mat stjórnenda fé-
lagsins að hagnaður af rekstri félags-
ins að frátöldum söluhagnaði hluta-
bréfa verði áfram svipaður og á
þessum ársfjórðungi,“ segir í tilkynn-
ingunni frá TM.
Hagnaður TM
nær tvöfaldast