Morgunblaðið - 09.05.2002, Síða 49

Morgunblaðið - 09.05.2002, Síða 49
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 2002 49 Fyrir tuttugu og tveimur árum var ég svo lánsöm að kynnast „ömmu“, er ég kom inn í fjölskylduna með tvo litla drengi. Strax frá fyrsta degi gerði ég mér grein fyrir hversu mik- inn mannkærleik hún hafði til að bera. Hér var á ferðinni kona með RAGNA BJÖRNSDÓTTIR ✝ Ragna Björns-dóttir var fædd í Pálsgerði í Höfða- hverfi 29. apríl 1914. Hún lést á Dvalar- heimilinu Hlíð á Ak- ureyri 25. apríl síð- astliðinn og var útför hennar gerð frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 3. maí. stórt hjarta. Drengjun- um mínum tók hún strax sem sínum og frá upphafi kölluðu þeir hana ömmu. Seinna þegar þriðji strákurinn bættist í hópinn var hann umvafinn sömu hlýju og kærleik. Þær voru ófáar stundirnar sem hún sat með þeim og miðlaði til þeirra sinni þekkingu og reynslu. Þær voru líka ófáar stundirnar sem við sátum, drukkum kaffi, spiluðum Jatzy og spjölluðum um heima og geima. Um tíma passaði hún yngsta dreng- inn meðan við vorum að vinna, og ég veit að það gaf henni ekki síður mikið en honum. Þá var spilað, sungið, les- ið, búnir til snjókarlar og -kerlingar eða setið við litla lækinn sem þau fundu í brekkunni, blómin skoðuð og þeim gefið nafn. Litli ugluspegillinn, eins og hún kallaði hann svo oft, var himinlifandi þegar hann kom heim og var að segja frá hvernig dagurinn hjá ömmu hefði verið. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast ömmu og vera samferða henni þennan tíma, þakklát fyrir þær stundir sem við áttum saman, faðmlögin, kossana og hlýju orðin sem svo oft skipta miklu, þakklát fyrir allan þann tíma og fróðleik sem hún miðlaði til mín og minnar fjöl- skyldu. Það eru forréttindi að fá að kynnast konu eins og ömmu. Ég er líka þakklát fyrir að hafa getað setið hjá henni fjórum dögum áður en hún dó, og haldið í hönd hennar. Brosið sem ég fékk þá á eftir að ylja mér um ókomin ár, ásamt minningunni um hana. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Arndís Antonsdóttir (Addý). Elsku afi minn, þá ertu loks kominn á leiðarenda, eftir langa og stranga bið. Þótt vitað væri hvert stefndi, þá bar brottför þína mjög skyndilega og óvænt að. Ég vildi þó að ég hefði náð að kveðja þig betur. Á uppvaxtarárum mínum varst þú ein mikilvægasta manneskjan í mínu lífi. Ekki bara sem afi, heldur jafnframt sem vinur minn. Alla tíð stóðu mér opnar dyr á heimili ykkar ömmu Stellu, hvað sem á dundi og studduð þið við bakið á mér í öllu sem ég tók mér fyrir hendur. Ég mun ætíð minnast æskuár- anna og sumranna sem ég dvaldi hjá ykkur ömmu á meðan ég bjó í Sví- þjóð. Heimili ykkar var ávallt mið- stöð fyrir börn ykkar og barnabörn, og fannst mér því hvergi eins skemmtilegt að vera og hjá ykkur (enda leikfélagar alltaf innan seil- ingar). Sérstaklega minnisstæðir frá LEIFUR BJÖRNSSON ✝ Leifur Björns-son var fæddur á Geitlandi við Mið- fjarðarvatn í Húna- vatnssýslu 9. október 1918. Hann lést á heimili sínu í Hafnar- firði 18. apríl síðast- liðinn og var útför hans gerð frá Frí- kirkjunni í Hafnar- firði 30. apríl. þeim tíma eru mér at- burðir eins og veiðitúr- arnir og bílferðirnar með ykkur ömmu. Ógleymanleg í huga mínum eru jafnframt kvöldin sem við kúrð- um öll uppí hjónarúmi og hlustuðum á út- varpsleikrit og drukk- um appelsín. Mér þótti líka mikið til koma að eiga afa sem bakaði flatkökur í bílskúrnum og bjó til bestu kinda- kæfu í heimi. Síðar deildir þú áhuga mínum á hestum af fullum hug, þótt ömmu hafi nú þótt hesta- mennskan hálfglæfraleg. Því miður voru samverustundir okkar síðustu 16 árin, eða síðan ég fluttist utan aftur, ekki allt of tíðar og á síðustu árum varð ég æ penna- latari í þokkabót (sökum anna). Samt var engin heimkoma of stutt til að ég næði ekki að koma við hjá þér svo við gætum rætt hvað á daga okkar hefði drifið síðan síðast. En mikið þótti okkur/mér alltaf sárt þegar ég kvaddi þig aftur áður en ég hélt til míns heima. Ég vil með þessum línum þakka þér fyrir samveruna á þessu ævi- skeiði og kveð þig hér í hinsta sinn. Ég vona að þjáningum þínum sé nú lokið og að þú hafir fundið ömmu Stellu aftur. Þinn „sólargeisli“ Stella Björg Kristinsdóttir. MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minning@mbl.- is). Nauðsynlegt er, að síma- númer höfundar/sendanda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, – eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Frágangur afmælis- og minning- argreina <  &     &   )    ) ,       !          / / -    62 3  6  5 7 '6  2 $3   993 I=  2 $3 +  &   $! !    &   !  !3  &   !   &(  "$  ' 3  &   !     + ' '  &  &   !   5 &   !  -!  0! '  &(   &  ' "    !  # #% '# # #% + @  &   *  )   ,  ,       !           , / -   ! :'I )6 &+ "   $7 !  -! !  !  ,& -!' ' ! '  $7 ! '    !  ! '# #% + @  &   *  )  ,              * 8 0 ; / 0' % K  2 $3 + 8*       &  &(  '  &    &'  & )3   &'  & 2  '6$% 2 +        )" L /  26$6 *&   :&J     A 5!    ,  < /  ,   #  ! ,    8,    #$  ! #$ $        -!" !  !      " ! M '     & M '+ =    !       >) "  ../    3  !   :   ,    B/     ##  ! #% $$ (  '  & 7  !  # #% '# # #% + @  &   *  )   )   ,     !            GN.   & % <   & 7& : (> & & : 99+ 8*       :   $-! ! + ;  )  )    ,  ,           /) O   P0  .. $!(   57B  &#*+ 0! 5&3  !  >    '  & >   !    0!   ' 5&3 >  ' " &#$%  !6 !  ,#' >   !  24!  $ '      '# # #% + @  &   *  )   ) ,                   ) ? .. 7& : (   I  2 $3 + %   #%  # #% '# # #% + <  &      )    ) ,      !        /  + 8,  3A$!  !#  I $   + 0!  0! & !  ,    &(   !  2$!6 / &(  '  &@ $% " ( !    &(   !  ' .:  # #% '# # #% +

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.