Morgunblaðið - 09.05.2002, Síða 60
FÓLK Í FRÉTTUM
60 FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
!" #$% && #
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss.
Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 26. maí kl 20 - LAUS SÆTI
Tilboð í maí kr. 1.800
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 11. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
ATH: Síðasta sýning
SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík
Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur
við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar
Forsýning í kvöld - kr. 1.000
Frumsýning lau 11. maí - kl 16.00 ÖRFÁ SÆTI
2. sýn fi 16. maí kl 20.00
3. sýn fö 17. maí kl 20.00
Ath: Aðeins þessar þrjár sýningar
AND BJÖRK OF COURSE ...
e. Þorvald Þorsteinsson
Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 12. maí kl 20 - LAUS SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING
ATH: síðasta sinn
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
Lau 18. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
SUMARGESTIR e. Maxim Gorki
Nemendaleikhús Listaháskólans og LR
Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 11. maí kl 20
Fi 16. maí kl 20
Fö 17. maí kl 20
Ath: Takmarkaður sýningafjöldi
JÓN GNARR
Fö 10. maí kl. 20 - LAUS SÆTI
Ath. afsláttur með Eurocard
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fö 10 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 11 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Ath. Sýningum lýkur í maí
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
3. hæðin
Ryðfríar
Blómagrindur
y fríar
Blómagrindur
með hengi
Tilboðsverð
kr. 2.995
áður kr. 3,595
Klapparstíg 44
Sími 562 3614
, C 5
; ! ,
C
A
!
!1*
,! 8)
!; ##
!
0
!; ! 33##+$$
Fim. 9. maí og lau. 11. maí
„Turen går til Norden"
Kvennakórinn
Léttsveit Reykjavíkur
heldur vortónleika í kvöld kl. 20
og laugardaginn 11. maí
kl. 15:00 og 17:00
Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík
Miðasala: 595 7999 ● 800 6434
eða í símsvara 551 5677.
www.kkor.is/ymir.html
Miðasala í húsinu
klukkutíma fyrir tónleika
Vegna fjölda áskorana:
Aukas. fös. 10. maí kl. 20. örfá sæti
!
"
BÁSINN, Ölfusi: Harmónikkuball
laugardagskvöld kl. 22 til 2. Gömlu
og nýju dansarnir.
BORG, Grímsnesi: KK með tón-
leika föstudagskvöld.
BROADWAY: Stórsýningin Viva
Latino laugardagskvöld. Hljómsveit-
in Á móti Sól leikur fyrir dansi eftir
miðnætti.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
Lúdó sextettinn laugardagskvöld.
CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit-
in Stóribjörn (áður FORSOM) föstu-
dags- og laugardagskvöld.
CAFFE RÓM, Hveragerði: Tríóið
MÁT föstudagskvöld.
CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða
17: Hljómsveitin Sín spilar föstu-
dags- og laugardagskvöld.
FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin Kos
föstudags- og laugardagskvöld.
GAUKUR Á STÖNG: U2-tónleikar
fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Í
svörtum spilar föstudagskvöld kl.
23.30 til 5.30. Birgitta og hljómsveit-
in Írafár laugardagskvöld kl. 23.30 til
5.30. Útgáfutónleikar í tilefni útkomu
þriðju breiðskífu 13 mánudagskvöld.
Tónleikar þriðjudagskvöld kl. 21 þar
sem fram koma m.a. XXX Rottweiler
hundar, 200.000 naglbítar, Tvö dóna-
leg haust og Heiða og heiðingjarnir.
Stefnumót miðvikudagskvöld.
GRANDROKK: Tónleikar með
hljómsveitunum Dust og Kacae
föstudagskvöld kl. 22.
GULLÖLDIN: Svensen og Hallf-
unkel skemmta gestum fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld til 3.
H-BARINN, AKRANESI: Diskó-
rokktekið og plötusnúðurinn Dj
SkuggaBaldur föstudags- og laugar-
dagskvöld. Boogie Knights leika
laugardagskvöld. Dj Helgi Möller
hitar upp og leikur í hléi.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hun-
ang spilar laugardagskvöld.
INGHÓLL, Selfossi: Hljómsveit-
irnar Raflost og Logar frá Vest-
mannaeyjum leika fyrir dansi laug-
ardagskvöld.
KAFFI REYKJAVÍK: Sixties spila
föstudags- og laugardagskvöld.
KAFFI-LIST: Tena Palmer og
hljómsveit hennar MÓSES: B-3
BLUES BAND, heldur tónleika
fimmtudagskvöld kl. 21.30. Þetta eru
síðustu tónleikar Tenu hér á landi í
bili.
KAFFI-STRÆTÓ: TMT (Tveir
með tagl) spila föstudags- og laug-
ardagskvöld.
KRINGLUKRÁIN: Geir Ólafsson
kynnir plötu sína sem kom út fyrir
síðustu jól frá kl. 21 föstudags- og
laugardagsköld. Hljómsveit Rúnars
Júlíussonar leikur fyrir dansi.
LEIKSKÁLAR, Vík í Mýrdal: Tón-
leikar með KK fimmtudagskvöld.
O’BRIENS, Laugavegi 73: Rokk-
slæðan spilar föstudags- og laugar-
dagskvöld.
ODD-VITINN, Akureyri: Kar-
aoke-kvöld föstudagskvöld. Geir-
mundur Valtýsson og hljómsveit
skemmtir laugardagskvöld.
ORMURINN, Egilsstöðum: Topp-
tónlist föstudags- og laugardags-
kvöld búið að bæta við hljóðkerfið
1000 wöttum.
ÓLAFSHÚS, Sauðár-
króki: Bubbi Morthens
fimmtudagskvöld kl.
21.30.
PÍANÓBARINN: DJ
Teddy föstudagskvöld.
PLAYERS-SPORT
BAR, Kópavogi: Papar
spila föstudags- og laug-
ardagskvöld.
SALKA, Húsavík:
Bubbi Morthens föstu-
dagskvöld kl. 21.30.
SJALLINN, Akureyri:
SSSól spilar laugardags-
kvöld.
TJARNARBÍÓ: Harð-
kjarna-pönk og rokkhátíð-
in F.U.C.K. NATO verður haldin
mánudaginn 13. og þriðjudaginn 14.
maí. (Skammstöfunin F.U.C.K.
stendur fyrir „Friends Unite in
Creating Kaos“) Undirtitill hátíðar-
innar er; „Aldrei hafa svo fáir gert
svo mikið til að lítilsvirða svo marga“.
Tilefnið er fundahald NATO-aðila
hérlendis. Þeir sem koma fram á há-
tíðinni eru Reaper, Citizen Joe, Dys,
Brain Police, Snafu og Andlát á
mánudeginum og Lack of Trust,
Down To Earth, I Adapt, Elixír,
Changer, Fidel, Forgarður helvítis á
þriðjudeginum. Spilað verður frá 19–
23 hvort kvöld. Aðgangseyrir verður
500 kr. hvort kvöld. 16 ára aldurs-
takmark.
ÚTLAGINN, Flúðum: KK með
tónleika laugardagskvöld.
VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin Karma föstudags- og laugar-
dagskvöld.
VÍDALÍN: Boc cats „rokkabillí“
fimmtudagskvöld. Plast „rokk og
ról“ föstudagskvöld. Buff spilar laug-
ardagskvöld. Hljómsveitin Örkuml
sunnudagskvöld.
VÍKURSKÁLINN: Hljómsveitin
Bingó leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
FráAtilÖ
Hljómsveitin
Raflost leikur
fyrir dansi í
Inghól laug-
ardagskvöld
ásamt Logum.
Geir Ólafsson
verður í
Kringlustuði um
helgina og lofar
stemmningu
sem engri er lík.
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Blaðberakapphlaup
Morgunblaðsins held-
ur áfram að venju.
Kapphlaupið gengur
út á að blaðberar höf-
uðborgarsvæðisins
keppast við að safna
stigum. Þeir fá ákveð-
in stig við upphaf og
lok blaðburðarins og
ef þeir ljúka burði fyr-
ir kl. 7 fá þeir auka-
stig. Þeir stigahæstu
lenda svo í eins konar
lukkupotti sem dregið
er úr mánaðarlega.
Aðalvinning mán-
aðarins, Nokia GSM
síma, hlaut Lovísa El-
ísabet Sigrúnardóttir.
Auk þess voru tuttugu blaðberar
dregnir úr hópi þeirra sem náðu
bestum árangri í kapphlaupinu. Fá
þeir gjafabréf frá Hróa hetti.
Lovísa er mætt á skrifstofur
Morgunblaðsins ásamt móður
sinni, Sigrúnu Einarsdóttur, sem
aðstoðar hana við burðinn. Hverf-
in sem þær stöllur eru með á sín-
um snærum eru Laugalækur og
Bugðulækur og blöðin um 80 til 90.
Sigrún lýsir þessu sem eins-
konar fjölskyldufyrirtæki. „Það
hjálpast allir við þetta. Við köllum
þetta fjölskyldutrimm.“ Þetta
trimm hefur nú staðið yfir í um
þrettán ár.
Sigrún segir klukkuna hringja
átján mínútur yfir sex á morgnana
– nákvæmlega og hlær hún svo við.
„Við förum þá tvö saman af stað
og það dugar. Við erum þá búin
vel fyrir sjö.“
Þær mæðgur segjast ekki vilja
missa þetta starf. Þetta rífi mann-
skapinn á fætur á morgnana og
komi á reglu. Engar afsakanir séu
tækar, hvernig sem viðri, við þess-
ar aðstæður!
„Við höfum sett peningana sem
við fáum fyrir þetta inn á fjöl-
skyldusjóð,“ útskýrir Sigrún.
„Launin fara í það að gera eitt-
hvað fyrir fjölskylduna; við höfum
farið til útlanda fyrir þetta
o.s.frv.“
Blaðberakapphlaupið heldur
áfram í maí.
Fjölskyldutrimmið
Elísabet Bjarnadóttir úr áskriftardeild ásamt
þeim mæðgum, Lovísu Elísabetu Sigrúnar-
dóttur og Sigrúnu Einarsdóttur.
Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins
Morgunblaðið/Ásdís