Morgunblaðið - 09.05.2002, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 09.05.2002, Qupperneq 64
64 FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands.  kvikmyndir.isMBL Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 367  kvikmyndir.is 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Frá framleiðendum Austin Powers 2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375. „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 377. Sýnd í lúxus kl. 3.15, 6 og 10. B. i. 16. Vit nr. 380. Frumsýning Með hasargellunum Milla Jovovich The Fifth Element og Michelle Rodriguez The Fast and the Furious. Frá leikstjóra Event Horizon. Hasartryllir ársins. Sýnd kl. 5.45 og 8.30. Vit 380. Jim Carrey í hreint magnaðri mynd sem kemur verulega á óvart Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16. HK DV HJ Mbl Frá framleiðendum The Mummy Returns. kvikmyndir.is SG DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.12 Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 5 og 7.30. B.i. 12.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV Kvikmyndir.com Sannkölluð verðlaunamynd. Laura Linney var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki. Auk þess var handrit myndarinnar tilnefnt sem besta handrit ársins. Hlý og mannbætandi kvikmynd sem kemur öllum í gott skap. HVER man ekki eftir stelpu- stráknum Boy George? Á níunda áratugnum naut hann farsæls fer- ils sem popp- stjarna, er hann var með- limur í Cult- ure Club; söng þá ódauðlega smelli eins og „Do You Really Want To Hurt Me, „Karma Chameleon“ og „Time (Clock of the Heart)“. Í seinni tíð hefur hann starfað sem plötusnúður og hlotið allnokkurt lof fyrir. Og nú hefur hann haslað sér völl á leiksviði. George er með lítið hlutverk í söngleiknum Taboo, sem var verið að setja upp í Lundúnum. Hann byggist á sögu hljómsveitar Boy George, Culture Club, og menning- ar- og skemmtanalífi Lundúna- borgar á þeim tíma, sem einkennd- ist mikið til af íburðarmiklum klæðskiptingum. George fer með hlutverk gjörningalistamannsins Leigh Bowery og fór í sinn fyrsta leiklistartíma fyrir aðeins sex vik- um. „Hann var eðlilega frekar óstyrkur áður en hann fór upp á svið,“ er haft eftir talskonu sýning- arinnar. „En hann stóð sig eins og hetja og þetta fór allt saman vel.“ George segist hafa verið nokkuð brugðið er hann sá leikarann sem túlkar hann sjálfan. „Það var vissulega skrýtið. Fremur skugga- legt verð ég að segja.“ Það sem ekki má… Boy George í söngleik Boy George EINHVER dáðasti kvikmynda- gerðarmaður samtímans, Francis Ford Coppola, fékk draum sinn, eða öllu heldur martröð, uppfyllta á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra er hin eina sanna útgáfa af Víet- nam-stórvirki hans Apocalypse Now – eða Dómsdegi nú eins og hún var skírð upp á íslensku á sínum tíma – kom í fyrsta sinn fyrir augu almenn- ings. Um er að ræða útgáfu sem framleiðendur myndarinnar Para- mount og United Artists höfnuðu árið 1979 sem alltof, alltof langri (lengsta útgáfan, sú grófklippta, var fimm og hálfur tími) og fóru fram á að Coppola stytti hana niður í „eðli- lega“ lengd. Á endanum var sam- þykkt 153 mínútna útgáfa og þótt umdeild væri hlaut sú m.a. Gull- pálmann í Cannes. En Coppola var þó aldrei sáttur og því bætti hann við heilum 53 mínútum og endur- skírt myndina Apocalypse Now: Re- dux. Á þriðjudagskvöldið hélt Fil- mundur í samstarfi við Háskólabíó sérstaka viðhafnarsýningu á hinum eina sanna Dómsdegi nú í stóra sal Háskólabíós að viðstöddum 800 manna vígreifum hópi Coppola-unn- enda. Myndin verður tekin til al- mennra sýninga 16. maí. Hinn eini sanni dóms- dagur Morgunblaðið/Sverrir Forsýningargestir voru í nettri dómsdagsstemmningu í Háskólabíói. SIMON Webbe, einn meðlima hljómsveitarinnar Blue, hefur upplýst að hann eigi fimm ára dóttur. Webbe eign- aðist dótturina, sem hann vill ekki nafngreina, með þáverandi kærustu sinni Nicholu Jones þegar hann var sautján ára og býr barnið hjá móður sinni og núverandi kærasta hennar. Webbe segist ekki hafa haft mikið samband við dóttur sína vegna anna, en hann hugsi til hennar á hverjum degi. Þá segist hann hafa fullan hug á að taka virkari þátt í uppeldi hennar, telji Nichola og kærasti hennar það tímabært. Webbe segist ekki styðja mæðgurnar fjárhagslega því Nichola sé „stolt móðir“ sem vilji ekki þiggja aðstoð, en hann leggi reglulega fjármuni til hliðar handa dóttur sinni. Simon í Blue Á dóttur í leynum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.