Morgunblaðið - 10.05.2002, Page 47

Morgunblaðið - 10.05.2002, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 47 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Þjónar í sal Starfsfólk óskast í kvöld- og helgarvinnu á veitingahúsið Pasta Basta Upplýsingar veittar á staðnum mánudaginn 13. og þriðjudaginn 14. maí milli kl. 14 og 16. Frá Höfðaskóla á Skagaströnd Laus staða skólastjóra Vegna námsleyfis er staða skólastjóra laus skólaárið 2002—2003 Höfðaskóli er einsetinn grunnskóli. Nemendur er 115. Skólinn er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn, tölvuver og gott íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er góð. Skagaströnd er kauptún með 620 íbúum. Þar er góður leikskóli, heilsugæsla og öll almenn þjónusta. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Umsóknir sendist til sveitarstjóra Höfðahrepps, 545 Skagaströnd. Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð- mundsson, skólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2824, Gylfi Guðjónsson, form. skólanefnd- ar, vs. 455 2003, hs. 452 2861 og Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri, vs. 452 2707, hs. 452 2792. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Auglýsing um aðalskipu- lag Ásahrepps 2002-2014 Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal- skipulagi Ásahrepps er tekur til alls sveitar- félagsins; dreifbýlis og Holtamannaafréttar. Skipulagsuppdrættir og greinargerð verða til sýnis á skrifstofu Ásahrepps að Laugalandi í Holtum frá 10. maí 2002 til 7. júní 2002. Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Athugasemdum skal skila til Ásahrepps eigi síðar en 21. júní 2002 og skulu þær vera skrif- legar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Oddviti Ásahrepps, Jónas Jónsson. Auglýsing um aðalskipulag Holta- og Landsveitar 2002-2014 Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal- skipulagi Holta- og Landsveitar er tekur til alls sveitarfélagsins; þéttbýlis að Laugalandi, dreif- býlis og Landmannaafréttar. Skipulagsuppdrættir og greinargerð verða til sýnis á skrifstofu Holta- og Landsveitar að Laugalandi í Holtum frá 10. maí 2002 til 7. júní 2002. Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Athugasemdum skal skila til Holta- og Landsveit- ar ekki síðar en 21. júní 2002 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir inn- an tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Holta- og Landsveitar, Valtýr Valtýsson. Auglýsing um aðalskipulag Rangár- vallahrepps 2002-2014 Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal- skipulagi Rangárvallahrepps er tekur til alls sveitarfélagsins; þéttbýlis á Hellu og Gunnars- nolti, dreifbýlis og Rangárvallaafréttar. Skipulagsuppdrættir og greinargerð verða til sýnis á skrifstofu Rangárvallahrepps í Laufskál- um 2, 850 Hellu, frá 10. maí 2002 til 7. júní 2002. Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Athugasemdum skal skila til Rangárvalla- hrepps ekki síðar en 21. júní 2002 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Rangárvallahrepps, Guðmundur Ingi Gunnlaugsson. Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að deiliskipulagsáætlunum fyrir eftirtalin svæði í Reykjavík: Amtmannsstígur, Lækjargata, Bankastræti, Þingholtsstræti (Skólastræti), deili- skipulag. Tillagan tekur til svæðis er afmarkast af Amtmannsstíg til suðurs, Lækjargötu til vesturs, Bankastræti til norðurs og Þingholtsstræti til austurs. Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið. Markmið tillögunnar er m.a. að stuðla að uppbyggingu og vernd miðborgarsvæðisins, gefa skipulagssvæðinu heildstætt yfirbragð, ákveða nýtingu þess til framtíðar og tryggja betri nýtingu lóða. Tillagan gerir m.a. ráð að öll hús reitunum standi áfram að undanskildum nokkrum bakhúsum. Verndun húsa er í samræmi við tillögur í þemahefti með Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, um húsvernd og húsakönnun Árbæjarsafns. Gert er ráð fyrir að heimilt verði að byggja bakbyggingar á einni hæð á lóðum næst Bankastræti. Heimilt verði að hækka húsið nr. 4 við Bankastræti um 1-2 hæðir og ris og setja risþak á hluta hússins nr. 6 við Bankastræti. Bakbygging á lóðinni nr. 6 við Þingholtsstræti lækki um eina hæð og heimilt verði að byggja viðbyggingu austan við hús nr. 5b við Skólastræti. Leyfilegt byggingarmagn á reitnum vex um rúmlega 1000 m2 skv. tillögunni. Amtmannsstígur, Þingholtsstræti, Bankastræti, Ingólfsstræti, deiliskipulag Tillagan tekur til svæðis er afmarkast af Amtmannsstíg til suðurs, Þingholtsstræti til vesturs, Banka- stræti til norðurs og Ingólfsstræti til austurs. Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið. Markmið tillögunnar er m.a. að stuðla að uppbyggingu og vernd miðborgarsvæðisins, gefa skipulagssvæðinu heildstætt yfirbragð, ákveða nýtingu þess til framtíðar og tryggja betri nýtingu lóða. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að öll hús reitsins standi áfram. Þó er gert ráð fyrir niðurrifi nokkura skúra sem skilyrði fyrir uppbyggingu. Á reitnum verður almennt heimilt að byggja bakbyggingar á einni hæð með flötu þaki. Þá gerir tillagan ráð fyrir að hækkun Bankastrætis 8 um eina hæð og ris. Heimilt verði og að byggja bílskúr norðan við húsið nr. 10 við Ingólfsstræti. Ekki verði byggt á lóðinni nr. 9 við Þingholtsstræti (hornlóðin við Amtmannsstíg). Leyfilegt byggingarmagn á reitnum vex um 1200 m2 skv. tillögunni. Tillögurnar liggja frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 10. maí 2002 - til 21. júní 2002. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 21. júní 2002. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 10. maí 2002. Skipulagsfulltrúi SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.