Morgunblaðið - 10.05.2002, Page 54

Morgunblaðið - 10.05.2002, Page 54
54 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Skilorðseftirlitsmaðurinn (The Parole Officer) Gamanmynd Bretland 2001. Sam-myndbönd. (93 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn John Duig- an. Aðalhlutverk Steve Coogan, Emma Headey. ÞÓTT NAFNIÐ Steve Coogan sé svo til óþekkt utan Bretlands þá er málið hreinlega ekkert flóknara en það að þar fer fyndnasti Tjallinn af þeim öllum – og það með allnokkrum yfirburðum. Hann byrjaði feril sinn sem einn af þeim sem ljáðu gúmmí- brúðunum í Spitting Image rödd sína og þaðan fór hann út í að leika í óborganlegum gamanþáttum á borð við The Day Today og kannski allra helst Knowing Me, Knowing You þar sem hann lék sína frægustu per- sónu, þáttastjórn- andann misheppnaða Alan Part- ridge. Síðan þá hefur hann skapað fleiri kostulega karaktera eins og rómanska stórsöngvarann og hjarta- knúsarann Tony Ferrino sem söng einmitt hinn eldheita ástardúett á móti Björk, „Short Term Affair“, hreint drepfyndið lag. Ástæður fyrir því að þessi grínsnillingur er samt ekki þekktari utan Bretlands en raun ber vitni eru trúlega tvær, grín- ið í þáttum hans er svo afgerandi breskt að það höfðar vart til þeirra sem ekki fylgjast með bresku sam- félagi að staðaldri, og The Parole Officer er einungis þriðja myndin sem hann leikur í og í raun fyrsta al- vöru aðalhlutverk hans því í hinu að- alhlutverkinu var hann nær óþekkj- anlegur í hlutverki moldvörpunnar. Og vegna þessara ótvíræðu hæfileika hans verður ekki annað sagt en að þetta fyrsta stóra tækifæri hans til að sýna heimsbyggðinni hvað hann kann fari forgörðum – ekki vegna þess að hann klikkar í gríninu heldur vegna ófyndins handrits (sem hann reyndar á hluta í). Sagan er bara full- slöpp og leikstjórn Duigans alltof ög- uð fyrir svona gamanmynd en bestu og langfyndnustu augnablikin eru einmitt þegar Coogan tekst að losa sig úr viðjum handrits og leikstjórn- ar og lætur móðan mása, gefur lík- amanum lausan tauminn og gerir það sem hann gerir best, fíflast. Þá er hann ekkert minna en Peter Sell- ers endurborinn.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Nýi Sellers? 2 Hljómsveit Rúnars Júl Fjölbreyttur tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti. Nauðsynlegt er að panta í tíma borð í síma 568-0878 leikur fyrir dansi föstudags og laugardagskvöld D a n s l e i k i r u m h e l g i n a KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 26. maí kl 20 - LAUS SÆTI Tilboð í maí kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 11. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar Frumsýning lau 11. maí - kl 16.00 ÖRFÁ SÆTI 2. sýn fi 16. maí kl 20.00 3. sýn fö 17. maí kl 20.00 Ath: Aðeins þessar þrjár sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 12. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Lau 18. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Lau 11. maí kl 20 Fi 16. maí kl 20 Fö 17. maí kl 20 Ath: Takmarkaður sýningafjöldi JÓN GNARR Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Ath. afsláttur með Eurocard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 11 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin                                 ! "#       $$! ! %      !  &&$ $'((!  Vegna fjölda áskorana: Aukas. fös. 10. maí kl. 20. örfá sæti                                                                                          !         "    Í HLAÐVARPANUM Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð Dagskrá í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis Halldórs Laxness Laugardaginn 11. maí kl. 21.00 Laugardaginn 18. maí kl. 21.00 "...Kallaði fram tár í augnkróka...Óhætt er að hvetja menn til að missa ekki af þessari skemmtun." SAB, Mbl. Fugl dagsins Valgeir Guðjónsson og Jón Ólafsson miðvikudag 15. maí kl. 21         !""#$%&% !#%'#(     )*+++!, !                                    !                            "     #        $   %        &    '#!' Bossakremið frá Weleda – þú færð ekkert betra Fæst í: Þumalínu, Heilsuhúsinu, Lyfju, Lyf og heilsu og Apótekinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.