Morgunblaðið - 10.05.2002, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 370.
Nýtt ævintýri er hafið.
Fyrsta stórmynd sumarsins
er komin til Íslands.
kvikmyndir.isMBL
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 367
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375.
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 377.
Frumsýning
Frumsýning
Með hasargellunum Milla Jovovich The Fifth
Element og Michelle Rodriguez The Fast and the
Furious. Frá leikstjóra Event Horizon.
Hasartryllir ársins.
Sýnd í lúxus kl. 6 og 10. B. i. 16. Vit nr. 380.
Sýnd kl. 5.45 og 8.30. Vit 380.
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
Frá framleiðendum Austin Powers 2
kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar
til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379.
Jim Carrey í hreint magnaðri mynd sem
kemur verulega á óvart
Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.
HK DV
HJ Mbl
Frá framleiðendum
The Mummy Returns.
kvikmyndir.is
SG DV
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.12
Nýtt ævintýri er hafið.
Fyrsta stórmynd sumarsins
er komin til Íslands.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 5. B. i. 16.
Sýnd kl. 10.15. B.i. 12.
ÓHT Rás 2
1/2HK DV
Sannkölluð verðlaunamynd.
Laura Linney var tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta leikkona í aðalhlutverki. Auk þess var
handrit myndarinnar tilnefnt sem besta handrit
ársins. Hlý og mannbætandi kvikmynd
sem kemur öllum í gott skap.
Kvikmyndir.com
Tilboð
mánaðarins
20% afsláttur
af öllum snyrtibuddum
Komdu og fáðu ráðgjöf
föstudaginn 10. maí
Lyf & heilsa
Fjarðarkaupum 13-17
Debenhams 14-18
Lyf & heilsa
Kringlunni 14-18
Níundi viðtalstíminn
(Session 9)
Hrollvekja
Bandaríkin 2001. Skífan VHS. (100
mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og
handrit Brad Anderson. Aðahlutverk Pet-
ter Mullan, David Caruso.
HÓPUR óheflaðra og geðvondra
byggingaverkamanna fær það
vandasama verk að hreinsa ban-
eitrað asbest úr risastóru fyrrver-
andi geðveikrahæli sem til stendur
að breyta í safn. Þetta er meira en
lítið drungaleg stofnun og ekki
bætir úr skák að
umdeild og all-
vafasöm meðferð
á vistmönnum olli
því að starfsemin
var lögð niður á
sínum tíma. Og
svo fara ískyggi-
legir hlutir að
gerast. Eru þeir
tengdir hælinu?
Eða er óeiningin meðal vinnufélag-
anna valdurinn?
Hér er á ferð allvelheppnaður
og óvenju ógnvekjandi spennu-
tryllir þar sem hæst ber góðan
leik og hugvitssamlega tækni-
vinnu, sér í lagi kvikmyndatöku,
hljóð og lýsingu sem öll miðar að
því að skapa drungalega stemn-
ingu, óöryggi í brjósti áhorfandans
og tortryggni í garð allra persóna.
Því er verr og miður að handritið
er ekki í sama gæðaflokki, því nið-
urstöður eru heldur í ódýrari kant-
inum miðað við það sem lagt hafði
verið inn. En framan af og þegar
„best“ lætur nær hrollurinn fá-
gætri ónotakennd, sem ég man
vart eftir að hafa fundið síðan ég
sá Seven. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Skemmdir
á hæli
Mulholland Dr.
Þessi draumlógíska og seiðandi noir-saga
skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda
David Lynch. Óræð en býr yfir leyndu merk-
ingarsamhengi. (H.J.) Háskólabíó
Monster’s Ball
Einkar vel gerð kvikmynd um einstaklinga og
lífsviðhorf í Suðurríkjum Bandaríkjanna.
(H.J.) Regnboginn
The Royal Tennenbaums
Ljóðræn, vel gerð gamanmynd um fjölskyldu
í súrrealískri tilvistarkreppu. (H.L.) Sambíóin
Blade II
Vampírubaninn Blade snýr hér aftur fílefldur
og betri en í fyrri myndinni. Farið er skemmti-
legar nýjar leiðir í úrvinnslu á vampírumýt-
unni og ekkert til sparað í tæknivinnslu.
(H.J.) Laugarásbíó
Frailty
Óvæntasta skemmtun ársins. Leikstjórinn
Bill Paxton leikur mann sem fær vitrun að of-
an um að hefja útrýmingarherferð gegn djöfl-
um í mannsmynd. Spennandi, hrollvekjandi
og átakanleg. (S.V.) Smárabíó
Jimmy Neutron
Virkilega vel til fundin og flott teiknimynd.
Þar segir frá snillingnum Jimmy og félögum
hans sem leggja í spennandi leiðangur til
annarrar plánetu til að bjarga foreldrum sín-
um. Skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni.
(H.L.) Sambíóin, Laugarásbíó
Kate and Leopold
Tímagatsmynd um breskan aðalsmann sem
dettur inn í nútímann í miðri New York og
verður ástfanginn. Bráðskemmtileg láttu-þér-
líða-vel-mynd, vel leikin og skrifuð. (S.V.)
Smárabíó
A Beautiful Mind
Hugvekjandi kvikmynd, þar sem margar
áhugaverðar spurningar um eðli mannshug-
ans eru dregnar fram. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó.
Skrímsli HF
Létt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.
(S.V.) Sambíóin
Spider-Man
Ný og flott mynd um Kóngulóarmanninn í
gamaldags hasarblaðastíl, í bland við
straumlínulagað tölvugrafíkútlit. Myndin er
frábær framan af en slappast þegar á reynir.
(H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó
Ísöld
Teiknimynd. Ágætis skemmtun, sérstaklega
fyrir börn, þótt sagan sé frekar einföld og
ekki sérlega fersk. (H.L.) Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó
Rollerball
Þessi villimannslega hasarfantasía hefur ým-
islegt til síns brúks. A.m.k. kann leikstjórinn
John McTiernan að halda uppi tempóinu á
atburðarásinni. (H.J.) Regnboginn
Iris
Frábær leikur í fremur slappri mynd, sem er
alls ekki nógu skemmtileg og sýnir engan
veginn hvernig manneskja og heimspekingur
Iris Murdock var. (H.L.) Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó.
Crossroads
Frumraun poppstjörnunnar Britney Spears á
hvíta tjaldinu er ekki alvond. Leikur með
ímynd Britney í myndinni er athyglisverður en
handrit klisjuofið. (H.J.) Sambíóin
Aftur til hvergilands –
Peter Pan II
Pétur Pan berst enn við Kaftein Krók og nú
með hjálp Jónu dóttur hennar Vöndu. Ósköp
sæt mynd en heldur tíðindalítil og ófrumleg.
(H.L.) Sambíóin
Birthday Girl
Stórstjarnan Nicole Kidman leikur rússneska
póstbrúður sem kemur til Englands. Sagan
er býsna smellin og leikararnir ekki af verri
endanum. Einhver pirrandi óstöðugleiki hrjáir
þó leikstjórnina, og myndin fer í allar áttir en
samt enga. (H.L.) Regnboginn
John Q
Denzel Washington leikur föður sem bregst
hinn versti við þegar tryggingarnar neita að
borga hjartaígræðslu fyrir soninn. Umfjöllun-
arefnið er þarft, handritið hefði mátt vera
frumlegra og endirinn er í mótsögn við til-
gang sögunnar. (H.L.) Háskólabíó.
The Scorpion King
Fyrsti sumarsmellurinn er samsuða úr
Múmíumyndunum og Conan villimanni.
Seiðskrattar og sverðaglamur „fyrir tíma píra-
mídanna“. Meðalbrellur, vondur leikur, heila-
laust grín. (S.V.) Laugarásbíó, Háskólabíó, Sambíóin
Reykjavík og Keflavík
Mean Machine
Bresk útgáfa harðsoðinnar, bandarískrar
myndar um átök fanga og gæslumanna
þeirra í fótboltaleik. Vinnie Jones daufur, út-
koman hvorki fugl né fiskur. (S.V.) Háskólabíó
Showtime
Ólíkar löggur í Los Angeles verða sjónvarps-
stjörnur og samherjar. Hefði getað orðið
smellin satíra. (S.V.) Sambíóin
The Time
Machine
Leikurinn slæmur en stundum tekst að ná
upp spennu. (H.L.) Sambíóin
Bubble Boy
Óvenjuleg aulabrandaramynd þar sem sögu-
hetjan er ástfanginn ungur maður með ónýtt
ónæmiskerfi og býr í plastkúlu. Heldur út á
þjóðveginn í leit að ástinni sinni. Á sína góðu
og slæmu kafla, rétt einsog vegurinn. (S.V.)
Sambíóin
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Golfkúlur 3 stk. í pakka
aðeins 850 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is