Vísir


Vísir - 07.07.1980, Qupperneq 3

Vísir - 07.07.1980, Qupperneq 3
VISLR Mánuda&ur 7. iúli 1980. r-— fikumafiur. sem missti Uil slnn vegna ölvunar við aksiur. sótli hann i port lögreglunnar: Æsilegum eltíngaieik lauk með brem veltum í Kópavogí Einn hinna mörgu/ sem °9 endaði fyrir utan veg teknir voru í Reykjavík vikið. um helgina fyrir meinta ölvun við akstur, sætti sig alls ekki við úrskurðinn Hann haföi verið tekinn af lögreglu aöfararnótt sunnudags og hélt lögreglan bflnum eftir. Maöurinn brást ókvæöa viö, fór heim og sótti varalykla, hélt niöur i port lögreglustöövarinn- ar i Reykjavik um morguninn og tók bilinn. Upphófst nú mikill eltinga- leikur viö þennan ökumann, og þá fyrst leiöina upp I Breiöholt. Skyndilega sveigöi ökumaöur af braut og hélt inn I Kópavog, ók allan Nýbýlaveginn og inn Kársnesbraut meö lögregluna á hælunum, en hún gaf bæöi Ijós- og hljóömerki. Móts viö hús númer 121 endaöi eltingaleikur- inn þar sem ölvaöi ökumaöurinn velti bilnum, og fór hann tvær eöa þrjár veltur. ökumaöur- innvar einn I bilnum og slasaöist —AS Frá flugvellinum á Akureyri. Yfírvinnubann flugumferðarstjóra á Akureyri „FRJALST að af- ÞAKKA YFIRVINNU" Flugumferöarstjórar á Akur- eyri fóru i yfirvinnubann, upp á sitt eindæmi fyrir helgina eins og Visir hefur þegar skýrt frá. Tók það gildi klukkan átta á föstu- dagskvöld. Visir haföi samband viö Baldur Agústsson, formann Félags islenskra flugumferöar- stjóra, og spuröist fyrir um af stööu félagsins til þessa. „Þetta er ósköp einfalt, menn- irnir fá ekki borgaö þaö sama og kollegar þeirra I Reykjavik og þeim er aö sjálfsögöu frjálst aö afþakka yfirvinnu”, sagöi Bald- ur. Setur félagiö ekki sameiginlega fram kröfur? ,,Um daginn settum viö fram þá kröfu, aö þeir fengju borgaö eins og aörir, en flugumferðar- stjórar á Akureyri, Egilsstööum og I Vestmannaeyjum hafa veriö undir miöaö við Reykjavik. Þeir vinna framlengdan vinnutima á sama hátt og gert er hér i turnin- um I Reykjavik en fá ekki sömu greiöslu. Af hálfu félagsins sem sliks var ákveöiö aö standa ekki frekar i allsherjar mótmælum útaf þessu, þvi þetta kom inn á störf svo margra annarra”. Hver er þessi kaupmunur hjá þeim á Akureyri og hér I Reykja- vik? „Þarna er um aö ræöa mismun á aukavinnuálagi. Þeir 7, sem þarna er um aö ræöa, fá þetta borgaö sem venjulega yfirvinnu, en I Reykjavik er borgaö sérstakt sumarálag ofan á hana. Annars eru þetta engir fjár- munir, mér virðist þetta vera ein- hvers konar „prinsippatriöi” hjá ráðuneytinu”, sagöi Baldur Ágústsson. Mjög ósennilegt að takist að halda áætlun „Síðasta ferö til Akureyrar er á kvöldin klukkan nlu, svo þaö er mjög ósennilegt aö okkur takist aö halda áætlun”, sagöi Einar Helgason, framkvæmdastjóri innanlandsflugs Flugleiöa. „Þaö er hugsanlegt að viö sér- stök veöurskilyröi sé hægt aö lenda án þeirra aöstoöar. Þá er einnig möguleiki aö fara á annan staö, t.d. Sauöárkrók, og aka á milli eöa hreinlega flýta siöustu ferö á kvöldin”. „Viö lendum þarna á milli flugumferöarstjóra og rikisvalds og getum víst ekkert viö þvi gert”, sagöi Einar Helga- son. —AS MIKIL HJEKKUN A SKREIÐARVERÐINU Verulegar veröhækkanir hafa oröiö á skreiö á Nigeriumarkaöi aö undanförnu. Fram kemur i nýjasta hefti Sjávarfrétta, aö hækkunin nemi 9-10% I dollurum. Meöalverö á skreiö til Afriku var I fyrra um 214 dollarar fyrir ballann og er þaö fob-verö. Þaö sem flutt hefur veriö út á þessu ári hefur fariö á 234 dollara, og taliö er, aö einhver hluti fram- leiöslunnar hafi veriö seldur á enn hærra veröi eöa allt aö 260-270 dollara, segir I fréttinni. Þá hefur einnig oröiö 20-25% veröhækkun milli ára á ltaliu- skreiö. Brotlst inn I Þlóð- lelkhúsklallarann Brotist var inn I Þjóöleikhús kjallarann aðfararnótt sunnu- dags. Rúöa á salerni Lindargötu- megin vár mölvuö og fariö þar inn. Aö sögn húsvarðar voru tveir skápar sprengdir upp hjá dyra- veröi i Þjóðleikhúsinu en aörar skemmdir voru ekki sýnilegar. Fariö var úr Þjóöleikhúsinu á miönætti aöfararnætur sunnu- dags. En upp komst um innbrotiö á hádegi daginn eftir. A fjórða lug teknlr fyrir ölvun vlð akstur um helgina Samkvæmt upplýsingum lög- I Reykjavik, 4 á Akranesi og Ak- Mikil ölvun var um landið, eins reglunnar um land allt munu um ureyri 2 á Isafiröi, Kópavogi og og undanfarnar helgar og er þaö 36 manns hafa verið teknir grun- Vestmannaeyjum og 1 i Keflavik. mál lögreglunnar á hinum ýmsu aðir um meinta ölvun viö akstur Tölur þessar eru frá aöfararnótt stöðum aö helgin hafi fariö vel um helgina. Þar af voru 21 teknir laugardags. fram miöaö viö þessar aöstæöur. LONDON lónOrmur Halldórsson áferóalagií „Sá sem er leiður í London er leiður á lífinu“ var einhvern tíma sagt. Fjölbreytni borgarinnar og nánasta umhverfis hennar er ótrúleg. Sjálfur fer ég mikið út fyrir miðborgina þegar tími er til. Windsor, stærsti kastali í heimi og Hampton Court, höll Hinríks 8. eru rétt í útjaðri borg- arinnar. Cam- bridge, Kantaraborg og Oxford eru aðeins eins til tveggja tíma ferð frá mióborginni. Rétt við Oxford er Blenheim höll, ein sú stærsta í heimi. Sjálf miðborg London hefur uppá mikla fjöl- breytni að bjóöa. St. James Park við Buckingham höll og White- hall er friðsæll garður í hjarta borgarinnar, steinsnar frá versl- unargötunum Oxford Street, Bond Street og Regents Street. í Regent Park rétt norðan við Oxford Street er einn stærsti dýragarður heims. Tate Gallery rétt hjá Þinghúsinu og National Gallery við Trafalgar Square eru með bestu listasöfnum álf- unnar. Rétt fyrir ofan það síöar- nefnda er líka skemmtilegur pub, Salisbury. í Fleet Street eru líka auk Lundúnablaðanna margir skemmti- legir pubbar eins og t.d. Printers Pie en flestir hinna 7000 pubba borgarinn- ar bjóða uppá ódýran en góðan hádegismat. Á kvöldin er miöpunktur lífsins í kringum Piccadilly Cir- cus og Leicester Square en rétt austan megin við torgiö er pubbinn The Frigate þar sem Islendingar hittast á föstudags- kvöldum. Þarna í kring eru tugir leikhúsa og kvikmyndahúsa auk óteljandi veitingahúsa af mörgu þjóðerni. Má þar sérstaklega mæla með ungverska staðnum Gay Hussar við Soho Square auk margra ítalskra og grískra veitingastaöa í nærliggjandi götum. Ef þú hyggur á ferð til LONDON geturðu klippt þessa auglýsingu út og haft hana meö.það gæti komið sér vel. FLUGLEIDIR —AS.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.