Vísir - 07.07.1980, Page 4

Vísir - 07.07.1980, Page 4
vism Mánudagur 7. júll 1980. A aö blanda pdlitik saman viö ólympíuleikana? ÞaB er spuming, sem oft hefur boriB á góma, en aldrei jafn oft og þetta áriB, eftir aB Carter Bandarikja- forseti ákvaB aB stefna aB þvl aB liandarlskt landsliB mundi ekki sent til Moskvuleikana i sumar og skoraBi á aBrar þjóBir aB fylgja þvi fordæmi. Þetta var pólitisk ákvörBun auBvitaB og hugmyndin meB þvi aB sniBganga Moskvuleikana var sú aB árétta vandlætingu manna á innrás Sovéthersins I Afghan- istan. EBa eins og ýmsir orBuBu þaB, aB veita ekki Sovétmönnum tækifæri til þess aö túlka þátttöku þjóBa I Moskvuleikunum sem samþykkti viB réttmæti utan- rlkisstefnu Kremlar. Einn rökstuBningurinn hjá þeim, sem vildu sniöganga Moskvuleikana, laut aB þvl, aB ‘Sovétmenn mundu nota sér leik- ana pólitlskt og I áróBursskyni. RifjaBir voru upp Berlínarleik- arnir I tlB Hitlers, og hvernig nas- istar notfæröu sér þá til áróöurs fyrir nasismann. — Margt hefur slöan komiö fram, sem réttlætt gæti, aö þessir menn segöu nú: ,,HvaB sögöum viö ekki alltaf”? Handbók fyrir flokksféiaga Blöö erlendis hafa sIBasta vetur getiö litils bæklings, sem barst til vesturlanda frá Sovétrikjunum. Heitir sá „Lltil handbók fyrir flokksfélaga”. Þessi handbók var gefin Ut I Moskvu I nóvember 1979 á vegum kommúnistaflokks Sovétrikjanna og leggur flokks- félögum upp I hendur röksemdir til aö hafa takteinum I sam- ræöum. Er þessi bæklingur raunar gefin út árlega, aöeins I endurskoöuBu og endurnýjuBu formi I hvert sinn. Þar I er kapl- tuli, sem heitir „Moskva — höfuöborg ólymplu- leikanna 1980”, og er efni hans nánast eins og skrifleg staöfest- ing á rökstuöningi þeirra, sem töldu aB Sovétmenn mundu nota sér Moskvuleikana til pólitlsks áróöurs. Skulu nokkur dæmi til- færö úr „handbókinni”, sem okkur hefur borist þýöing á. Almenn viðurkenning... Snemma I kaflanum um ólym- píuleikana segir: „AkvörBunin um aB veita þann heiöur aö halda ólympluleikana I höfuöborg fyrsta soslalistarlki heims varö sannfærandi vitnisburöur um al- menna viBurkenningu á sögulegu mikilvægi og réttmæti pólitlskrar utanrlkisstefnu lands okkar, á stórkostlegu framlagi Sovétrikj- anna til baráttunnar fyrir friöi, á framlagi þeirra til alþjóölegu óly mpíuh rey fingarinnar.... ” Fljótlega á eftir þessari máls- grein kemur einnig: „ViBlItumá ólympíuleikana I Moskvu 1980 sem gagngeröa viöurkenningu á fullnustu Helsinkisáttmálans...” Pólitískt míkilvægí... Enn segir siöar 1 litlu handbók- inni: „Meir en nokkru sinni fyrr I 80 ára sögu þeirra hafa ólympiu- leikarnir þróast I viöburö af yfir- máta félagslegu og pólitísku mikilvægi.... Þaö er ljóst, aö al- þjóöleg samskipti, staöa póli- tiskra og stéttar-afla I heims- málunum og tilvera tveggja and- stæöra kerfa — kapítalismans, sem runniö hefur sitt æviskeiö á enda, og sóslalismans, sem vex og eflist meB degi hverjum — hafa sett sitt mark á ólympíuleikana.”.... Og áfram segir: „Saga ólympluhreyfingar- innar einkennist af stööugri bar- áttu milli framsækinna og aftur- haldsafla.” Rógstllburðir kapítaiista „Afturhaldsöflin reyna aö nota ólympíuhreyfinguna og ólymplu- íeikana I þágu aröræningjastétt- anna, i þágu kaupmagns og brasks, til áróöurs fyrir smá- borgaralegan lifimáta og kapl- talísks kerfis og hugmyndafræBi þess, —og til þess aö dreifa at- hygli unga fólksins frá pólitfk og stéttarbaráttunni.” Aidrei boríð á móti I bæklingunum er lýst, hvernig val á gestgjöfum ólympíu- leikanna til þessa sýni ljóslega, hve kapitalistar hafi haft mikil áhrif á þær ákvaröanir hingaö til. Vakin er athygli á þvl, hvernig kommúnistaflokkur Sovétrlkj- anna hafi slfellt veriö vakandi yf- ir velferö alþýöunnar, efnislegri og andlegri þörf hennar, og skap- aö skilyrBi fyrir fjöldann aö stunda fþróttamennt. A öBrum staö segir I kaflanum um Moskvulekana: „Auövitaö má ljóslega sjá I gegnum veika tilburöi til þess aö rægja Moskvu- leikana annan tilgang á alheims- mælikvarBa til þess aö gera lltiö úr kerfi sósfalismans, mögu- leikum hans, sovésku lýöræöi, lifsháttum okkar.” — „Áróöur borgarstéttanna miBar aö þvi aö reyna aö sanna, aö USSR búi ekki yfir tækni til þess aö halda ólym- pluleikana, aö Moskvubúar geti ekki veitt gestum slnum mót- töku.” Og enn er svo stappaö stoltinu I flokksfélagana og þeir brýndir á þvf, aö undirbúningur leik- anna sé þáttur i aö vinna þaö verk, sem Brezhnev setti félög- unum, aö „gera Moskvu aB sýningarhöll kommúnismans.”. AB ööru leyti er handbókin upp- talning á verkum sem unnin skulu til undirbúnings leikunum. Af þessum og fleiri dæmum, sem tlna mætti til úr „Handbók fyrir flokksfélaga”, þarf ekki aö fletta frekari blööum um, hvernig Sovétmenn túlka þann heiöur aö fá aö halda ólympiuleikana, eöa hvernig veg þeir leggja út af þátt- tökunni. Sem „almenna viöur- kenningu á réttmæti úlanrlkis- stefnu...” og svö framvegis. Þegar litiB er um öxl yfir siöustu sex mánuöi, veröur þvi veitt eftirtekkt, aö Sovétmenn hafa aldrei boriö á móti þeim full- yröingum, aöþeir myndu nota sér leikana til pólitisks framdráttar eöa I áróöursskyni. Aldrei. Auö- vitaö ekki. Raunar hefur öörum gestgjöfum þótt sjálfsagt aB nota ólympiúleikana þegar þeir hafa hýst þá, til „landkynningar” sem er aö vlsu önnur tegund áróöurs, en áróBur samt. Á skiðum yiir Grænlandsjðkui NIu Bandarlkjamenn eru um þessar mundir á leiö yfir Græn- landsjökul og stla aö freista þess aö komast yfir hann á sklBum. Þetta er 600 km leiö, sem þeir fara frá austri til vesturs, og þegar slöast fréttist höföu þeir 100 km aB baki. Þarna eru á ferö 4 karlar og 5 konur, öll á tvltugsaldri. Höföu þau meö sér um 500 kg farangur, vistir og fjarskiptatæki. Leiöangursstjóri heitir Paui Ericson. Fyrstur til þess aö fara á skíBum yfir Grænlandsjökul var NorBmaöurinn, Friöþjófur Nansen, landkönnuöurinn og pól- farinn heimsfrægi. ÞaB var 1888. Hann var 43 daga á leiöinni. Olíuframleiðsia Sovétríkjanna Sovétrlkin juku hráoliufram- leiOslu slna I maimánuBi upp 112,1 milljón olluföt á dag, sem er met hjá þeim. ÞaB var 6% meira en I sama mánuöi I fyrra. Sovétmenn eru stærstu oliu- framleiöendur heims, en Saudi Arabia, sem framleiBir um þess- ar mundir 9,5 milljón föt á dag, er stærsti útflytjandi á ollu. „ Olluframleiösla Sovétmanna hefur veriB á stööugri uppleiö siöustu tólf mánuöi, og töluvert umfram áætlun á fyrstu fimm mánuBum 1980. úiymoiumóiið i skák ÓlympiumótiB I skák áriB 1980 veröur haldiö I Valletta, höfuö- borg Möltu, dagana 20. nóvember til 7. desember, eftir þvl sem frést hefur frá alþjóöaskáksam- bandinu (FIDE). Arsþing sam- bandsins veröur haldiö á sama staö dagana 3. til 6. desember. — Síöasta ólympiumót var haldiö I Buenos Aires 1978. Guiiverðið Verö á gulli féll á markaönum I London lltiB eitt eftir nokkurt hlé á gullkaupaæöinu, sem hafBi leitt til hækkana á undanförnum vikum. Fyrir helgi féll þaB úr 668 dollurum únsan niöur I 664 doll- ara. A miövikudag var gullúnsan komin upp I 670 dollara, en viö mánaöamótin var þaö 630 dollara, og 520 fyrir rúmum mánuBi. Skákmeístari sækir um hæli Sovéskur skákmeistari sótti fyrir helgi um hæli sem flótta- maöur 1 Kanda. Hann notaöi tæki- færiö, þegar Aeroflot-farþegavél haföi viökomu I St. Johns á Nýfundnalandi á leiöinni frá Hav- ana til Moskvu, og laumaöist I land. MaBurinn heitir Igo Yvanov og er 33 ára aö aldri. Þegar hann var I hópi annarra farþega, laumaöi hann miöa i höndina á einum starfsmanna vallarins, þar sem hann sagöist óska aö dvelja I Kanada.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.