Vísir - 07.07.1980, Qupperneq 25
25
VÍSIR Mánudagur
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ára fresti
júli 1980.
RYÐVÓRN S.F.
Smiðshöfða 1
simi 30945
Sparið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni ó óri >
BÍLASKOÐUN
„&STILLING
8 13-100
Hátún 2a.
3ríta
öryggissæti
f yrir börn
I
f
\ t
II
Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir
og þægilegir í notkun. Meö einu
handtaki er barnið fest. - og losað
Fást á bensínstöövum Shell
Skeljungsbúðin
SuóurtandsbraiJt 4
srni 38125
Heildsölubirgóir: Skeljungur hf.
Smávörudeild - Laugavegi 180
Laugaras
B I O
Simi 32075
■■■^^ mtm ■■■■ c>unni.iu'.isson
FEDRANNA
Kvikmynd um Isl. fjölskyldu
I gleöi og sorg. Harösnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um.
Mynd, sem á erindi viö sam-
tiöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson, Hólm-
friöur Þórhalldsóttir, Jóhann
Sigurösson, Guörún Þóröar-
dóttir. Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 12 ára
Furðudýrið
Ný bandarisk mynd gerö af
Charles B. Pierce.
Mjög spennandi mynd um
meinvætt sem laöast aö fólki
og skýtur upp fyrirvaralaust
I bakgöröum fólks.
Sýnd kl. 11.
Sími50249
Til móts við
Gullskipið
Æsispennandi mynd sem
gerö er eftir skáldsögu Ali-
stairs MacLeans.
Aöalhlutverk: Richard
Harris. Ann Turkel.
Sýnd kl. 9 laugardag og
sunnudag.
Bönnuö innan 12 ára.
Siöasta sinn.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
22 81390
Ný islensk kvikmynd I létt-
um dúr fyrir alla fjölskyld-
Ona.
Handrit og leikstjórn: And-
t£s Indriðason.
Kvikmyndun og fram-
kvæmdastjórn:
Gisli Gestsson
Meöal leikenda:
Sigriöur Þorvaldsdóttir
Siguröur Karlsson
Siguröur Skúlason
Pétur Einarsson
Arni Ibsen
Guörún Þ. Stephensen
Klemenz Jónsson og
Halli og Laddi
Sýnd kl. 9.
Miðaverö 1800 kr.
,(Útv*gsbankaMMnii auitMt I Kópavogl)
Ný amerisk þrumuspenn-
andi bila- og sakamálamynd
i sérflokki, æsilegasti kapp-
akstur sem sést hefur á hvlta
tjaldinu fyrr og siöar. Mynd
sem heldur þér I heljargreip-
um.
Blazing Magnum er ein
sterkasta bila- og sakamála-
mynd sem gerö hefur veriö.
Leikarar: Stuart Witman,
John Saxon, Martin Landau
Isl. texti.
Sýnd kl. 5-7-9-11
Bönnuö innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
óskarsverðlauna-
myndin:
HEIMKOMAN
(Coming Home)
Coming Home
* JEROME HELLMAN
AHALASHBYf*n
JaneFonda
JonVoight BruceDern
"Coming Home”
sc-Mw.brWALDO SALT^ ROBEFfT C JONES s^wNANCYDOWD
OKvctor oi p*aogr»ny HASKELL WEXLER xuocuim Ptoox- BRUCE GILBERT
L] f>raauc»<tti*JEROME HELLMAN [>*«t*HALASHBY UmtedArtlSl
Heimkoman hlaut osxars-
verölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight.
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
Besta frumsamda handrit.
Tónlist flutt af: The Beatles,
The Rolling Stones, Simon
and Garfunkel o.fl.
„Myndin gerir efninu góö
skil, mun betur en Deerhunt-
er geröi. Þetta er án efa
besta myndin I bænum...”
Dagblaöiö.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sjmi 16444
Hvar er verkurinn???
Sprenghlægileg og fjörug
ensk gamanmynd i iitum,
meö PETER SELLERS
tslenskur texti
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími 11384
„óscars-verðlauna-
myndin":
THE GOODBYE GIRL
“ONEOFTHE
BEST PICTURES
OFTHEYEAR.”
•*
Bráöskemmtileg og leiftr-
andi fjörug, ný, bandarisk
gamanmynd, gerö eftir
handriti NEIL SIMON,
vinsælasta leikritaskálds
Bandarikjanna.
Aðalhlutverk:
RICHARD DREYFUSS
(fékk „Oscarinn” fyrir leik
sinn)
MARSHA MASON.
ísl. texti.
Sýnd kl. 9
Hækkaö verö
Ég heiti Nobody
Æsispennandi og spreng-
hlægileg, itölsk kvikmynd i
litum og Cinema Scope.
TERENCE HILL,
HENRY FONDA.
Isl. texti
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 11.
MÁNUDAGSMYNDIN
Frændi minn
(Mon oncle)
Hér kemur þriöja og siöasta
myndin meö Jaques Tati,
sem Háskólabió sýnir aö
sinni. Sem áöur fer Tati á
kostum, þar sem hann gerir
grin aö tilverunni og kemur
öllum I gott skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Forboðin ást
(The Runner
Stumbles)
Ný, magnþrungin, bandarisk
litmynd meö islenskum
texta. — Myndin greinir frá
hinni forboðnu ást milli
prests og nunnu, og afleiö-
ingar sem hljótast af þvi,
þegar hann er ákæröur fyrir
morö á henni.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Aöalhlutverk: Dick Van
Dyke, Kathleen Quinian,
Beau Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hin stórbrotna og spennandi
litmynd, eftir sögu AGATHA
CHRISTIE, meö PETER
USTINOV, ásamt úrvali
annarra leikara.
tslenskur texti
Endursýnd kl. 3, 6 og 9.
salur
Allt i grænum sjó
(Afram aðmiráll)
••wrfch a shipload
CARRY ON|
HAPMIRA
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd i ekta „Carry
on” stil
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-
11.05
------— salur v — 1
Trommur dauðans
Hörkuspennandi Panavision
litmynd meö Ty Hardin.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
-------Knfur D_-----------
Leikhúsbraskararnir
Hin slgilda mynd Mel
Brooks, meö ZERO
MOSTEL og GENE
WILDER.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15
Og 11.15.______________
arik ný amerisk stórmynd I
litum og Cinema Scope
byggö á sögu eftir Alistair
MacLean. Fyrst voru þaö
Byssurnar frá Navrone og nú
eru, þaö Hetjurnar frá
Navarone. eftir sama
höfund. Leikstjóri. Guy
Hamilton. Aöalhlutverk:
Robert Shaw, Harrison
Ford, Barbara Bach,
Edward Fox,- Franco Nero.
Sýnd kl. 5, 7:30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verö.
tslenskur texti
Hetjurnar
frá Navarone
(Force 10
From Navarone)
(slenskur texti
Explosive High Adventure!