Vísir - 07.07.1980, Page 26
vtsm
Mánudagur 7. júll 1980.
26
D
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
' Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22
Óskast keypt
Platti danska
mæðradagsins, 1969. Vill einhver
selja platta danska mæðradags-
ins. Gjörið svo vel og hringið i
sima 92-6582 milli kl. 12-2
Húsgögn
Verslun
Góður svefnsófi
og svefnbekkur óskast til kaups.
Simi 35617.
Til sölu nýlegt sófasett
með plussáklæði. 3ja sæta — 2ja
sæta og 1 stdll. Mjög vel með far-
ið- Gott verð. Uppl. i sima 17094.
Til sölu
4 stk. Happy stólar og
barnarimlarúm. Uppl. i sima
42608.
Raðhúsgögn
6stólar og 3 horn, dökkbrún.Uppl.
i sima 37158 og 18206.
ÍHIjómfgki
Hljómplötur óskast
keyptar. Allar tegundir tónlistar
koma til greina. Vel með farnar.
Versl. Hirslan. Hafnarstræti 16,
Rvik.
Heimilistæki
Þvottavél óskast.
óska eftir að kaupa sjálfvirka
þvottavél má vera biluð. Flest
kemur til greina. Uppl. i sima
83645 milli kl. 1-6 e.h.
Hjól-vagnar
Kerruvagn.
Silver Cross til sölu, einnig 2
stakir stólar. Uppl. I sima 71597.
Ótskornar hillur
fyrir puntuhandklæði. Ateiknuð
puntuhandklæði, öll gömlu
munstrin, áteiknuð vöggusett,
kinverskir borðdúkar mjög ódýr-
ir, ódýrir flauelispúðar, púðar i
sumarbústaðina, handofnir borð-
renningar á aðeins kr. 4.950,—
Sendum i póstkröfu. Uppsetn-
ingabúðin, Hverfisgötu 74 simi
25270.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuöina júnl til 1. sept. verður
ekki fastákveðinn afgreiðslutimi,
en svarað I sima þegar aðstæður
leyfa. Viðskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áður og verða þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aðstæður leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram I gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiðsl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt að gleyma, út-
varpssagan _ vinsæla, kr. 3.500,
Blómið blóðrauða eftir Linnan-
koski, þýðendur Guðmundur
skólaskáld Guðmundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
'A
Barnagæsla
Getum bætt við
okkur börnum I daggæslu. Uppl. I
sima 14426. ,
.________ t
Fasteignir
Til sölu
4ra herbergja ibúð I Vogum
Vatnsleysuströnd ásamt bllskúr.
Góð kjör ef samið er strax. Uppl. I
slma 86932.
----------'&ks**------------
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á Ibúðum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum lika hreingerningar utan-
bæjar. Þorsteinn slmar; 31597 og
20498.
Hólmbræður
Þvoum íbúöir, stigaganga, skrif-
stofur og fyrirtæki. Við látum fólk
vita hvað verkið kostar áður en
við byrjum. Hreinsum gólfteppi.
Uppl. I slma 32118, B. Hólm.
Hólmbræður
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir að hreinsiefni hafa verið
notuð, eru óhreinindi og vatn sog-
uð upp úr teppunum. Pantið
timanlega, I sima 19017 og 77992.
Clafur Hólm.
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Kennsla
Kennsla.
Enska, franska, þýska, italska,
spænska, latina, sænska o.fl.
Einkatimar og smáhópar. Tal-
mál, þýðingar og bréfaskriftir.
Hraðritun á erlendum málum.
Málakennslan, s. 26128.
Enskunám I Englandi.
Southbourne School of English
starfar I Bournemouth allt árið og
útibú eru i Cambridge, London,
Poole og Torquay yfir sumar-
mánuðina. Nokkur pláss eru enn
laus á sumarnámskeiðin. Verði er
stillt I hóf. Pantanir eru einnig
teknar fyrir vetrarnámskeiðin.
Uppl. veitir Kristján Sigtryggs-
son i s. 42558 kl. 16-17.
Einkamál
%
LONG ISLAND.
Einbýlishús á löngueyju I New
York til leigu allan ágústmánuð
með eða án bifreiðar. Stutt á
strönd og 1 verslunarmiðstöðvar
Ahugasamt ágætisfólks sendi
nöfn sin og nánari uppl. til augl.
deild VIsis, Siðumúla 8 105
Reykjavikfyrir miðvikudaginn 9.
júli Merkt „EINSTAKT TÆKI-
FÆRI”.
Þjónusta
Almálum, blettum og réttum
allar tegundir bifreiða. Fyrsta
flokks efni og vinna, eigum alla
liti.
Bllamálun og rétting Ó.G.O.s.f.
Vagnhöfða 6, simi 85353.
Ferðafólk! ódýr
og þægileg gisting, svefnpoka-
pláss. Bær, Reykhólaveit. Simi
um Króksfjarðarnes.
Plpulagnir.
Viöhald og viðgerðir á hitavatns-
lögnum og hreinlætistækjum.
Danfoss kranar settir á hitakerfi,
stillum hitakerfi og lækkum hita-
kostnað. Erum pipulagninga-
menn. Slmar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Allir bilar Hækka
nema ryðkláfar, þeir ryðga og
ryðblettir hafa þann eiginleika að
stækka og dýpka með hverjum
mánuði. Hjá okkur slipa bileig-
endur sjálfir eða fá föst verðtil-
boð. Komið i Brautarholt 24 eða
hringið i sima 19360 (á kvöldin i
sima 12667) Bilaaðstoð hf.
Traktorsgrafa til leigu
I smærri og stærri verk. Dag- og
kvöldþjónusta. Jónas Guðmunds-
son slmi 34846.
Vöruflutningar
Reykjavik — Sauðárkrókur.
Vörumóttaka hjá Landflutning-
um hf., Héðinsgötu v/Kleppsveg.
Simi 84600 Bjarni Haraldsson.
Sjónvarpseigendur athugið:
Það er ekki nóg að eiga dýrt lit-
sjónvarpstæki. Fullkomih mynd
næst aðeins með samhæfingu loft-
nets við sjónvarp. Látið fagmenn
tryggja að svo sé. Uppl. I sima
40937 Grétar Óskarsson og simi
30225 Magnús Guðmundsson.
Atvinnaíboói
Safnarinn
tsiensk frimerki
og erlend. stimpluð og óstimpluð
— allt keypt hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37,
Sfmi 84424.
Vantar þig vinnu?
Því þá ekki að reyna
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar Vísis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
víst, að það dugi alltaf að
augíýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Viljum ráöa bilstjóra
með meiraprófsréttindi.
Verslanasambandið hf.
Skipholti 37
Sölustarf
Karl eða kona óskast nú þegar til
að annast sölu til einstaklinga og
fyrirtækja. Þarf að hafa góða
framkomu, þetta getur verið
aukastarf og vinnutimi eftir sam-
komulagi.
Uppl. hjá Myndaútgáfunni i sima
13850.
iL
16 ára skólapiltur
óskar eftir sumarvinnu. Upplýs-
ingar I sima 84277.
29 ára gamla konu
vantar atvinnu hef lært tækni-
teiknun að hluta til. Uppl. i sima
84084
óska eftir vinnu I söluturni
föstudags og laugardagskvöld, er
vön. Upplýsingar i slma 31679.
Járnamenn
vantar verkefni.
25896.
Uppl. I slma
Húsnsðiíbodi
LONG ISLAND.
Einbýlishús á löngueyju i New
York til leigu allan ágústmánuð
með eða án bifreiðar. Stutt á
strönd og I verslunarmiðstöðvar.
Ahugasamt ágætisfólk sendi nöfn
sin og nánari upp. til augl. deild
VIsis, Slðumúia 8, 105 Reykjavik
fyrir miðvikudaginn 9. júli Merkt
„EINSTAKT TÆKIFÆRI”.
(Þjónustuauglýsingar
J
ATH.
Er einhver hlutur bilaður
hjá þér?
Athugaðu hvort við
getum lagað hann
Sími 76895
frá kl. 12-13 og 18-20
Geymið auglýsinguna
' Mörk
STJÖRNUQRÓF 18 SlMI 84550
Býöur úrval garóplantna
og skrautrunna.
Opiö
virka daga: 9-12 og 13-18
sunnudaga lokaó
Sendum um allt land.
Sækió sumarió til okkar og
flytjió þaó meó ykkur heim.
ÍSÍ
Garðaúðun
SÍMI 15928
eftir kl. 5
BRANDUR
GÍSLASON
garðyrkjumaður
GARÐAÚÐUN
Tek að mér úðun trjágarða.
Pantanir i síma
83217 og 83708.
HJÖRTUR
HAUKSSOlSi /
skrúðgarðyrkjumeistarl
Traktorsgrafa
M.F. 50
Til leigu í stór og smá verk.
Dag/ kvöld og helgarþjónusta.
Gylfi Gylfason
Simi 76578
* stfflað?
Stitfuþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum.
Notum ný og- fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Úpplýsingar i sima 4387Ó
Anton Aðalsteinsson
V
s
iarÖfur
Ferðaskrifstofan
Nóatún 17. Sfmar: 29830 — 29930
Farseðlar og ferða-
þjónusta. Takið bi/inn
með i sumarfriið til sjö
borga i Evrópu.
Traktorsgröfur
Loftpressur
Höfum traktorsgröfur
I stór og smá verk,
einnig loftpressur í
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími 35948
isios lií' Q0
PLASTPOKAR
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
Á PLASTPOKA
VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR
ER
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR, BAÐKER,
O.FL.
Fuilkomnustu
Slmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun. ~ |
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR J