Vísir - 19.07.1980, Síða 8

Vísir - 19.07.1980, Síða 8
VtSJR Laugardagur 19. júli 1980 %. a utgefandl: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Oavið Guðmundsson. ' Ritstjdrar: ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragl Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugl Jökulsson, Jónlna Mlchaelsdóttlr, Krlstin Þorstelnsdóttlr, AAagdalena Schram, Péll AAagnússon, Sigurjón Valdlmarsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn J. Hafstein. Blaðamaður á Akureyrl: GIsll Slgur- gelrsson. Iþróttir: Gylfi Krlstjénsson, Kjartan L. Pélsson. Ljósmyndlr: Bragl Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og AAagnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páli Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14 slmi 86611 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8 slmar86óll og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 slmi 86611. Askriftargjald er kr.5000 á mánuöi innanlands og verð I lausasöiu 250 krónur ein- takið. Vlsirer prentaöur I Blaðaprenti h.f. Slðumúla 14. Hvers konar fiskveiðistefna? Steingrlmur Hermannsson hefur áhuga á mótun fiskveihistefnu. Ýmsar yfirlýsingar hans eru hinsvegar þess eðlis, aö áhyggjur vakna hvort skoðanir hans áéu réttar. Sjávarútvegur og fiskiðnaður eru ekki nýlunda á íslandi. Hér hefur fiskiðnaður þróast og efIst með hverjum áratugnum og við höfum á að skipa vöskum sjómönnum, athafnasömum út- gerðarmönnum, hæfum fiski- fræðingum og öflugu útflutn- ingskerfi. íslendingar eru fisk- veiðiþjóð enda segir á frægum stað: lifið er þorskur. Samt er það svo, að á miðju sumri, á því herrans ári 1980, lýs- ir hæstvirtur sjávarútvegsráð- herra því yf ir í viðtali við Vísi, að við séum á „villimannastigi varðandi sjósókn". Fleira sérstætt kom fram í þessu viðtali. Sókn togaranna hefur að hans dómi verið „fáránlega mikil", og þegar kemur að skipakaupum tekur hann skýrt f ram, „að hann sé hlynntari kaupum að utan en nýbyggingu innanlands". í markaðsmálum höfum við lagt óþarflega litla áherslu á Evrópu að hans mati og afstaða frysti- húsanna veldur honum vonbrigðum, eftir þær bráða- birgðaráðstafanir, sem hann hafði beitt sér fyrir. Steingrímur Hermannsson er yf irlýsingaglaður maður, og ekki að f urða, miðað við þessar mein- ingar að honum þyki mótun fisk- veiðistefnu nauðsynleg. Hinsvegar er öllu vafasamara að öllum líki stefnumótun sem byggð verði á forsendum ráðherrans. Flestir eru sammála um að f lotinn sé of stór, en á þvi verður lítil breyting, meðan í ráðherra- stól veljast menn, sem lítið sem ekkert gera til að draga þar úr, og gefa jafnvel eftir frá þeirri litlu viðleitni sem höfð hefur verið uppi, gegn því að ný skip séu keypt án þess að önnur séu seld. Fiskveiðistefna verður einskis megnug meðan ekki er tekið af skarið í þessum efnum. Afstaða ráðherrans til innlendrar skipasmíði er reiðarslag fyrir skipasmíðaiðn- aðinn, og vissulega kúvending frá rfkjandi skoðunum stjórn- málamanna í öllum flokkum, sem hafa lagt áherslu á eflingu skipasmíða hér á landi. Enginn fiskveiðistefna er líkleg til að ná fram að ganga, sem felur í sér fráhvarf frá þeirri stefnu. Markaðsmál austan hafs og vestan hafa verið ítarlega rædd að undanförnu, og þar var fróð- legtað lesa í viðtali við Má Elís- son fiskimálastjóra í Vísi á fimmtudaginn að við flytjum nú út til EBE landanna nærri jafn- mikið af fiskafurðum og til Bandaríkjanna eða fyrir nær 70 milljarða króna á síðastliðnu ári. Þetta er bylting, og erfittaðsjá hvernig ráðherra getur gert lítið úr Evrópusölunni miðað við þessár upplýsingar. islendingar hafa hinsvegar byggt upp gott sölukerfi og tryggt sér markað í Bandaríkjunum og það væri fáránlegt, ef beina ætti athygli og orku frá Bandaríkjunum, vegna tímabundinna erfiðleika á markaðnum þar. Slík fiskveiði- stefna reyndist ekki happadrjúg þegar til lengdar lætur. Þá er það ástæðulaust fyrir ráðherrann að gera sér upp vonbrigði, þótt frystihúsin knýi á um úrbætur sér til handa, þrátt fyrir skammtímalausnir ríkis- stjórnarinnar. Vandi frysti- húsanna er afsprengi efnahags- vandans á íslandi og enginfisk- veiðistefna getur leyst úr þeirri flækju, við rikjandi verðbólgu. Undir það skal tekið, að samræma þurfi veiðar, vinnslu og markað. Að því leyti er stef nt i rétta átt, en eftir stendur hvernig það skuli gert. Yfirlýsingar sjávarútvegsráðherra gefa enga vísbendingu og eru raunar svo óljósar og vafasamar að efasemdir vakna. Það er nefni- lega ekki nóg að gefa yfirlýs- ingar. Þær þurfa að vera með viti. P ir Sigurhjartar, snúiö sér upp I horn og kvatt alla með góðum fyrirbænum. tir því að kirkjan var horfin af grunninum, hlaut dómsdagur aö vera kominn. Svo var þó ekki, og önnur kirkja reis á hinum gamla grunni. 1 garöinum viö þá kirkju er minningarsteinn um Sigurhjört bónda Jóhannes- son og skyldmenni hans, þau sem þar liggja grafin. Og hér stöndum viö nú, tveir dóttursyn- ir hans, og frændi okkar frá Amerlku, dóttursonur bróöurins Halldórs, sem leitaöi fyrir- heitna landsins eftir haröindin miklu, þegar ekkert sumar kom á Noröurlandi áriö 1882. Svona sterk eru bönd frændseminnar, svona rlk er þrá manna til upp- runans, aö þessi blessaöi frændi okkar er kominn alla leiö I Uröakirkjugarö og hefur ml hleymt hebresku sinni I King- stonháskóla. Halldór Parker er mikill tungumálamaöur, og nú ætlar ■ hann aö bæta nokkru viö kunn- ■ áttu slnalþeim efnum. Mál hins g enska fööur slns, Charles Park- _ ers lyfjafræöings og apótekara, kann hann Ut i hörgul og talar ■ fallega. NU skal bæta einu máli ■ viö I safniö, móöurmálinu, máli ■ önnu Sofflu Halldórsdóttur frá ■ Uröum I Svarfaöardal. Og þaö I gerir Halldór Parker vafalaust. Hann er staöráöinn I þvi eftir ís- I landsferöina, og velt hefur hann ' þyngra hlassi en þvl aö læra móöurmál sitt, þótt sérkenni- ' legt sé. í arameisku er þó I ákveöni greinirinn alltjent viö- 1 skeyttur eins og I Islensku. 13.7.’80 G.J. Af frændsemi Káinn (Kristján Nlels JUlIus Jónsson), fæddur á Akureyri, skáld I Vesturheimi, var fátæk- ur. Áriö 1930 var nokkur för Vestur-lslendinga heim til ís- lands vegna alþingishátlöarinn- ar, en margir áttu þess engan kost fyrir fátæktar sakir. 1 þeim hópi var Káinn (K.N.). 1 sárind- um sínum er mér sagt hann kvæöi þessa öfugmælavisu: Þetta er ekki þjóörækni og þaöan af slöur guörækni, heldur íslensk heiftrækni og helvltis bölvuö langrækni. Þaö er varla, aö hann reyni aö á förnum vegi Gisli Jónsson skrifar: brynja sig náöarstakki húmors- ins I þetta sinn. Mér kemur þessi öfugmæla- vlsa oft I hug, þegar ég kynnist Vestur-íslendingum og eölis- gróinni þörf þeirra til aö rækja frændsemina viö okkur sem hér búum. Margir þeirra hafa lagt á sig mikiö erfiöi til þess aö rekja ættir slnar, komast I kynni viö frændurog venslamenn og helst af öllu aö fara pllagrlmsferöir til Islands. Sumir þeirra tala fur.öulega góöa islensku, þótt fæddir séu vestanhafs, aörir hafa alist svo upp og þannig blandast fólki af ööru þjóöerni, aö þeir eru meö öllu ómæltir á tungu feöra sinna Islenskra. Þeir koma samt. Ég stend allt I einu andspænis frænda minum úr Vesturheimi og konu hans, Jane og Halldór Parker frá Kingston I Ontario I Kanada. Þau eru I sem fæstum orðum sagt hrein og bein. Jane er skoskættuö, Halldór Islensk- ur í móöurætt, bæöi fædd vestanhafs. Þau tala ekki Is- lensku. Halldór Parker var prestur I Winnipeg, en er nú prófessor I hebresku og Gamla-testa- mentisfræöum viö hinn mikla og ágæta háskóla I Kingston. Þar llkar þeim Jane vel. Þaö er kyrrlátara en I stórborginni Winnipeg. Viö Halldór höfum komist aö þvl, aö viö erum þremenningar aö frændsemi. Halldór Jó- ^hannesson hét maöur, bróöir Sigurhjartar afa mins á Uröum I Svarfaöardal. Þeir áttu systur af Hraunkotsætt, Halldór Arn- frlöi Jónsdóttur, Sigurhjörtur Sofffu Jónsdóttur. í hrinunni miklu milli 18éo og 1890 fóru Halldór og Arnfrföur til Ame- rlku meö börn sln fjögur: Jó- hannes, Ellnu, Sigurlaugu og önnu Soffíu. í fyrirheitna land- inu lést Arnfrlður Jónsdóttir eftir 10 mánaöa dvöl áriö 1884. Nokkrum mánuöum slöar fædd- ist Sigurhirti á Urðum dóttir. HUn var skríö Arnfrlöur. HUn varö móöir mín. Svo hefur talast til, aö ég aki meö þau Jane og Halldór Ut I Svarfaöardal, aö Uröum, meö viökomu á Tjöm. Þar býr Hjört- ur Þórarinsson, dóttursonur Sigurhjartar á Uröum og þvl jafnskyldur Halldóri Parker og ég. Fremur dimmt er yfir Svarfaöardal.þegar viö komum Ut á Hálsinn, og þaö rignir eftir langan og góöan þurrkakafla, sem Svarfdælingar hafa nýtt sér vel. Mörg strá hefur mannlegur máttur og tækni nútimans fært l hlöður Tjarnarbónda á skömm- um tíma. Og vel er okkur þar tekiö og ekki I kot vísaö fremur en endranær. Allt einkennist af þeim innborna höföingsskap sem sjálfrátt og ósjálfrátt skilur ævinlega á milli aðalatriða og einskis veröra smámuna. A Uröum er búiö af mikilli snyrtimennsku, og kirkjan stendur vel viöuö og rúmgóö á slnum staö. 1 kirkjurokinu mikla I september 1900 fauk Uröakirkja Ut I veöur og vind. Svo sagöi mér móöir mln, aö þá heföi amma hennar, Anna Guö- laugsdóttir frá Svlnárnesi, móö-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.