Vísir - 19.07.1980, Síða 12
Laugardagur 19. júli 1980
«31
12
Þaft heffti tæplega þurft nema
dálitinn neista tii þess að allt færi
i bál og brand i henni Reykjavfk:
bræöur beröust, valdshús tekin og
menn drepnir. Skipaö haföi veriö
út herliöi og menn fdru meö al-
væpni um götur bæjarins og létu
ófriölega, annars staöar voru
iveruhús búin undir umsátur og
bardaga. Þetta var i ndvember
áriö 1921 og Ólafur Friöriksson
haföi neitaö aö afhenda yfir-
völdum rússneskan dreng sem
talinn var veikur. Og þaö var
nærri skolliö á strfö.
„Rússneski drengur-
inn...”
1 stuttri og lftilfjörlegri slags-
málasögu tslendinga, siöan Sturl-
ungar gufuöu upp, ber mál „rúss-
neska drengsins” hvaö hæst. En
byrjum á þvi aö rekja uppruna
þessa vesalings drengs sem olli
svo miklum hugaræsingi I
Reykjavik áriö 1921.
Hann hét Nathan Friedmann og
var af gyöingaættum. Faöir hans
hét Samuel og var á timum keis-
aranna I Rússlandi kunnur fyrir
starf aö verkalýösmálum. Þaö
aflaöi honum lítilla vinsælda og
varö hann aö flýja til Sviss undan
legátum leynilögreglu Sarsins.
Skömmu eftir byltinguna I
nóvember 1917 fluttist svo Samuel
Friedmann aftur til Rússlands
meþvonibrjóstiumbetritiö. Meö
honum fór kona hans og fjögur
böm þeirra, þar á meöal Nathan
litli sem var næstelstur. Nathan
var fæddur I Sviss og þvi
svissneskur rlkisborgari þegar
þeir atburöir gerast sem hér
veröur frá greint.
Fjölskyldan settist aö I bænum
Voronesj viö ána Don. Borgara-
styrjöld geisaöi i landinu og fór
svo aö draumur Samuels rættust
aldrei. Hvítliöar náöu bænum á
sitt vald og myrtu þá Samúel
ásamt elsta syni slnum en ekkjan
sat uppi meö þrjú börn. Henni
veittist, á þessum hörmungar-
timum, erfitt aö framfleyta börn
unum og þaö varö úr aö Nathan
braust til Moskvu um sumariö
1921. Þar stóö þá yfir þing Al-
þjóöasambands kommúnista og
meöal fulltrúa var verkalýösleiö-
togi ofan af Islandi sem hét
Ólafur Friöriksson. Hann hefur
sagt svo frá fyrstu kynnum slnum
af Nathan Friedmann:
„1 forsal hótelsins, þar sem ég
bjó, hitti ég dreng, sem talaöi
þýsku og spuröi mig, hverrar
þjóöar ég væri. Hann var þá bú-
inn aö tala viö marga menn, frétti
ég seinna. Mér þótti slæmt aö
geta ekki hjálpaö honum, svo aö
ég sagöi, aö ég skyldi gera þaö.
Mér var gefiö leyfi til aö taka
drenginn meö mér úr landi.... Ég
ætlaöi aldrei aö ala drenginn upp.
Þaö var aldrei meining mln. Ég
ætlaöi aö koma drengnum til
Sviss, þar sem hann átti ættingja.
Þegar til Kaupmannahafnar
kom, stóö þannig á skipsferöum,
aö skip okkar átti aö fara næsta
dag.svoaöéghaföiengantlma til
aö koma því I kring. Ég fór þess
vegna meö hann hingaö til Is-
lands”.
,, Hættulegur augnsjúk-
dómur...”
Ólafur Friöriksson kom til Is-
lands um mánaöamótin október-
nóvember 1921 og haföi Nathan
meö sér. ólafur bjó þá á Suöur-
götu 14 meö konu sinni önnu, sem
var dönsk, og bjó rússneski
drengurinn hjá þeim um skeiö.
Olafur haföi um margra ára
skeiö veriö einn helsti forystu-
maöur Alþýöuflokksins og Al-
þýöusambands Islands sem þá
Nathan Friedmann. Hann átti vægast sagt viöburöarika ævi....
ráöstafanir heföu veriö geröar til
aö setja drenginn I sóttkvl eftir að
sjúkdómsgreining Andréáar
Fjeldsteds lá fyrir.
drengurinn skyldi hvergi fara og
stóöu vinir og samherjar meö
honum.
Svo var ólafi tilkynnt aö
lagar Ólafs komu saman aö
Suöurgötu 14 til að leggja á ráöin
um þaö hvernig best væri aö
hindra lögregluna i aö fjarlægja
drenginn. Vitaö var aö þeir Jón-
arnir ætluöu aö koma næsta dag
og sækja hann og var þvi þaö boö
látiö út ganga til verkamanna aö
þeir kæmu og aöstoöuöu Ólaf viö
aö verja Nathan. Framarlega I
flokki Ólafsmanna var Hendrik
Ottdsson, þá ungur maöur,oröinn
áberandi i hópi sósialista. Hefur
hann sagt svo frá aö Ólafur hafi
lagt rika áherslu á aö engin vopn
skyldu notuö viö vömina enda
engin ástæöa til aö stofna til
blóösúthellinga. Leiö svo dagur-
inn og nóttin en hádegisbil 18.
nóvember mætti lögreglan á staö-
inn og var fjölmenn. Auk hinna
reglulegu lögregluþjóna voru i
liöinusjálfboöaliöar úr Skotfélagi
Reykjavfkur og Slökkviliöinu',
menn sem voru litlir vinir ólafs
Friörikssonar og sósíalista.Voru
þeir vopnaðir stálkylfum.
Þeir Ólafurhöföu á hinn bóginn
sent kallara á flesta vinnustaöi
bæjarins þar sem heitiö var á
verkamenn’aö koma til liðs og
munu menn alls staöar hafa
brugðiö viöskjótt og skundaö upp
á Suöurgötu. Safnaöist þangaö
mikill mannfjöldi.
Jón Hermannsson, lögreglu-
stjóri, og Jón Kjartansson, full-
trúi hans, ruddu sér nú leiö upp aö
húsinu en þar var ólafur á vappi.
Sagöi hann aö drengurinn myndi
ekki látinn af hendi en hins vegar
myndi hannekki leggja hendur á
lögregluna aö fyrra bragöi. Þá
gengu þeir Jónarnir I bæinn.
Slagurinn um drenginn
Nathan Friedmann, deiluefniö
sjálft, haföi þá verið falinn I ofur-
lltilli skonsku I svefnherbergi
þeirra hjónanna og fannst hann
Stríðsástand í Reykjavik árið 1921 vegna ,,rússneska drengsins”:
,,Metum mannúð
ina meira en
hegningarlögin”
*
— sögðu menn Olafs Friðrikssonar er þeir björguðu
Nathan Friedmann úr höndum lögreglunnar
ólafur Friöriksson haröneitaöl aö
senda drenginn úr landi þó lækn-
ar segöu hann haldinn alvarleg-
um augnsjúkdómi.
voru nánast eitt og sama
kompanliö. Hann sat I stjórn
A.S.I., var bæjarfulltrúi og rit-
stjóri AlþýOublaösins og þótti
skörungur mikill. Verkalýös-
barátta var þá á barnsaldri á Is-
landi og mikil úlfúö og tortryggni
milli verkalýösforingja og þeirra
sem ýmist töldust eöa töldu sig til
hinna heldri stétta. Er þaö nokkur
skýring á þvl feikna upphlaupi
sem varö vegna máls Nathans
Friedmanns. Nóg um þaö i bili.
Er Nathan haföi búiö I húsi
ólafs Friörikssonar nokkra daga
tók ólafur eftir þvl aö eitthvaö
sýndist hrjá augu drengsins.
Hann fór því meö hann til
AndreáarFjeldsteds, augnlæknis,
sem komst aö þeirri niöurstööu aö
hér væri um aö ræöa illkynjaðan
augnsjúkdóm sem hann nefndi
„trachoma”. Kvaö hann sjúk-
dóminn smitandi og þvi yröi aö
tilkynna heilbrigöisyfirvöldunum
um tilfelliðog var þaö gert. Land-
læknir kvaö upp þann úrskurö aö
ráölegast væri aö visa drengnum
úr landi en á þaö vildi ólafur ekki
fallast. Stóöu miklar deilur um
sjúkdóminn hér á landi og þá sér-
staklega hversu smitandi hann
væri. Landlæknir, Guömundur
Hannesson, sagöi hann bráösmit-
andi en Olafur véfengdi þaö mjög,
sérstaklega vegna þess aö engar
í odda skerst.
Leiö nú og beiö og ekki fékkst
niöurstaöa i máli rússneska
drengsins. Guömundur landlækn-
ir hélt fast viö aö úr landi skyldi
Nathan en ólafur Friöriksson
varö æ sannfæörari um aö þarna
væri um aö ræöa pólitiskar of-
sóknir á hendur sér. Hann benti á
aö lfkast til heföi öðruvisi veriö
tekiö á málum ef drengurinn
heföi veriö I vist hjá einhverjum
vildarvini stjórnvalda og þaö
flækti málið enn meira aö land-
læknir bauöst til aö greiða
drengnum nokkuö háar bætur,
svo sem engin stoö var fyrir I lög-
um. Ekki tókust þó samningar
um þær peningagreiðslur þar eö
Ólafúr fór fram á mun hærri upp-
hæö en landlæknir treysti sér til
aö greiða. Mun ólafur hafa ætlaö
aö senda drenginn úr landi en
nýta féö til aö kosta vistun hans
og menntun.
Þannig stóö I stappi nokkra
daga og lét hvorugur aöili hlut
sinn. Dómsyfirvöldin skárust I
leikinn og voru staöráöin I aö
koma drengnum úr landi, enda
væri annaö brot á landslögum, en
Ólafur þóttist sem áöur segir viss
um aö persóna hans sjálfs væri
aöalorsök brottvlsunar rússneska
drengsins. ólafur ákvaö þvl aö
Nathan Friedmann ætti aö fara
utan til Danmerkur meö gufu-
skipinu Botniu þann 18.
nóvember. Var hann beöinn um
aö láta drenginn af hendi meö
friöi en tók þvi fjarri úr þvi sem
komiö var. Þann 17. nóvember
skrifaöi hann svo grein I blað sitt,
Alþýöublaöiö, þar sem hann geröi
grein fyrir afstööu sinni. Taldi
hann mál drengsins aöeins yfir-
skin yfir póliti^kar ofsóknir gegn
sér og lauk greininni meö þessum
oröum:
„....Hér á aö fremja hrópleg
rangindi, og af þvl aö ég állt, aö
þaö eigi aö fremja þau á þessum
dreng af þvl aö hann á migaö, þá
ætla ég aö nota allar aöferöir og
hverja þá, sem hentugust virðist,
til þess aö þessi rangindi veröi
ekki framin á drengnum”.
Lögreglustjóri i Reykjavlk var
þá Jón Hermannsson, siöar toll-
stjóri, en fulltrúi hans var Jón
Kjartansson, siöar alþingis-
maöur. Jón Magnússon, forsætis-
ráöherra, fól þeim aö sjá til þess
aö Nathan Friedmann færi úr
landi, meö góöu eöa illu. En þá
var ólafur Friöriksson farinn aö
safna liH....
Lögreglan kemur
Þaö var aö morgni þess 17.
nóvember aö nokkrir vinir og fé-
ekki fyrr en eftir töluveröa leit en
var þá dreginn mjög nauöugur úr
fylgsni slnu. Haföi hann hafst þar
viö alla nóttina viö þröngan kost
og var oröinn mjög skelfdur.
Hann veinaöi og grét af öllum
mætti er lögreglumennirnir
drösluöu honum niöur stigana og
er ólafur Friöriksson heyröi þaö
gekk hann út og sagöi viö menn
sina:
„Nú eru þeir búnir aö finna
drenginn og koma bráöum meö
hann grátandi, en viö látum hann
ekki fara”.
Og Hendrik Ottósson eggjaöi
menn áfram:
„Viö sem hér erum metum
mannúöina meira en hegningar-
lögin!”
Þegar þeir Jónarnir komu
slöan út meö Nathan beiö þar
fjöldi manns og varnaöi þeim
vegarins. Slagsmál brutust út og
beittu menn bareflum og kylfum
og meiösli uröu nokkur. 1 átök-
unum náöu menn Ólafs drengnum
og fóru meö hann aftur inn I
húsiö. Fór þá Jón Hermannsson
til nafna sins Magnússonar, for-
sætisráöherra, og lagði fast aö
honum aö fresta aögeröunum.
Jón Magnússon sat viö sinn keip
og tók þvl Jón Hermannsson af
skariö sjálfur og kallaöi menn
sina til baka, höföu þeir enda