Vísir - 19.07.1980, Side 23

Vísir - 19.07.1980, Side 23
VÍSIR Laugardagur 19. júli 1980 helgina - Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - iV f „Ætla; mér að setja met” I I I I I I I I ,,Ég æfi tvisvar áfl dag og syndi svona 6-7- km. á dag hérna á" Akranesi, en þegar ég| var i Reykjavik i vet-B ur þá synti maðurl miklu meira” sagðij Ingi Þór Jónsson sem- er i eldlinunni i dag." „Mér list mjög vel á mdtiöB núna um helgina og ætla atn taka þátt i fjórum greinum ogl tveimur boösundum aö auki,U ég syndi i 100 og 200 m flug-™ sundi og 100 m skriösundi ogU baksundi”. „Ég er staöráöinn i þvi aöB bæta metiö I baksundinu og® vonandi i fleirum”. „Hugi Haröarson veröur" örugglega helsti keppinautur-B inn i baksundinu en ég ætla™ mér aö vinna hann; þá veröurB örugglega mikil keppni á milli™ okkar Halldórs CrisiansenJ Ægi i flugsundinu”. Hvaö er svo á dagskránni| hjá þér eftir tslandsmótiö? „Ég ætla aö taka mér hvild| fram í byrjun september þaö— erekkert mót á döfinni fyrr en| Bikarkeppnin sem haldin— veröur i desember. „Ég fer f skóla i Reykjavik {■ haust og ætla aö æfa af mikl-B um krafti i vetur og bæta migB ennmeirennú”sagöilngi ÞórB Jónsson aö lokum. Ingi Þór Jónsson hinn efnilegi sundmaöur frá Akranesi. Tónlist Eff ess Klúbburinn: í kvöld leikur hljómsveit Eyþórs Gunnarssonar jass-rokk. Þar eru á feröinni nokkrir félagar úr Mezzoforte. Annaö kvöld, sunnudag, leikur hljómsveit trommuleikarans Guömundar Steingrimssonar — hress jass og magnaöur trommu- leikur. Eff ess er opinn frá kl. 8 til 1 eftir miönætti. t Norræna húsinusyngur stúlkna kórinn Pudas frá Finnlandi i dag kl. 4og á Selfossisyngur sami kór kl. 21. t féiagsheimilinu Þorlákshöfn syndur Pudas kórinn kl. 21 sunnu- dagskvöld. Orgeltónleikar veröa i Dómkirkj- unni i Reykjaviká sunnudag kl. 6. Höröur Askelsson leikur. öllum er heimill aögangur, sem er ókeypis. Leiklist Júli-leikhúsið sýnir Flugkabarett á Borginni i kvöld kl. 21. Ferðaleikhúsiö sýnir aö Fri- kirkjuvegi 11 — efni ætlað ensku- mælandi fólki — þjóösögur, söng- ur, myndir o.fl. o.fl. kl. 21 i kvöld og annað kvöld. Myndlist Asgrimssafn er opið sunnudaga, þriöjudag og fimmtudaga kl. 13.30-16. Asmundarsalur: Ingólfur örn Arnarson sýnir ljósmyndir og bækur. Opið 4-10 virka daga og 2-10 um helgar. Djúpiö — ný sýning, sjá annars staöar á siðunni. Fim-salurinn. Sölusýning á verk- um eftir 18 myndgerðarmenn — vatnslitir, olia, keramik, grafik o.fl. Opiö 19-22. Kjarvalsstaöir: Yfirlitssýning á verkum Kristinar og Geröar. Opið alla daga nema mánudaga frá 2-10. Kirkjumunír, Kirkjustræti: Verk eftir Sigrúnu Jónsdóttur — opiö 9-6 virka daga og 9-4 um helgar. Listasafn alþýöu, Grensásveg: Sumarsýning á verkum úr eigu safnsins. Gullfallegar myndir. Opiö frá 2-10, veitingar. Listasafn Islands er opið 1.30-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö frá 1.30-4, alla daga nema mánudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar er opið þriöjudaga, fimmtudag og laugardaga frá kl. 1.30-4. Norræna húsiö: Sumarsýning á verkum 4 myndgeröarmanna. Listmunahúsiö: Ný sýning: 60 litlar vatnslitamyndir eftir ensk- an málara, Moy Keightley. Sölu- sýning. Galleri Langbrók: Myndir, saumur, o.fl. o.fl. bæöi til sölu og sýnis. Stúdentakjallarinn: Kristjana Finnbogadóttir Arndal sýnir gra- fik. Opið frá 11.30-23.30 all daga. Gallerl Suöurgata 7. Magnús Valdimar Guölaugsson opnar sýningu I dag. Verkin hafa flest oröiö til I Hollandi i vetur. Galleriiö er opið 6-10 virka daga og 4-10 um helgar. Ms Lausn á krossgátu Ný sýning i Djúpinu: Miöbæjarmáieriiö sýnir 12 oliumyndir, flestar eru til sölu. Máleriinu tilheyra þau Anna Gunnlaugsdóttir, Tom Einar Ege og Reynir Sigurösson. íþróttir um helgina Laugardagur 19. júli: Sunnudagur 20. júli: Kópavogsvöllur: UBK — IBV kl. 15 Golfklúbburinn Keilir: The Victory Toyota Cup opin flokka- keppni 18-36 holur i öllum flokk- um. Laugardalslaug: Islands- meistaramót I sundi kl. 17 1. deild Akranesvöllur ÍA - Fram kl. 17.30. 1. deild Kaplakrikavöllur FH — Valur kl. 15 1. deild Laugardalsvöllur KR — Þróttur kl. 20 Laugardalslaug kl. 17 Is- landsmeistaramót i sundi. ÞÆR ÞJONA' ÞUSIJNDUM! smáauglýsingar ■» 86611 DAGBOK HELGARINNAR I dag er laugardagurinn 19. júlí 1980, 201. dagur érsins. Sólarupprés er kl. 03.53 en sólarlag er kl. 23.13. apótek Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 18.—24. júli er í Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleit- is Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjprnuapótek opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvold-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 41-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl 20 21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8 17 er hægt að ná sam bandi við lækni i slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510. en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17 18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf 1 með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19 30. Fa^öingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl 19 30 til kl 20 Barnaspltali Hringsins: Kl 15 til kl. 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög nm: kl 13.30 til kl. 14.30 og kl 18.30 til kl 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl 17 og kl. 19 til kl 20. Grensásdeild: Alla daga kl 18 30 til kl. 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 -Heilsújverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl 19.30. Hvitabandiö: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl 19.30. A Sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. |9 til kl. 19.30 Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki i5 30 til kl 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl 15.30 til kl 16 og’ kl 18 30 til kl 19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 ð helqidoqum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl 16 15og kl 19 30 til kl 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 23 ‘Solvangur, Hafnarfiröi. Mánudaga til laugar daga kl lStilkl 16ogkl 19 30 til kl 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19 19 30 Keflavik: Loqreqla oq sjukrabíll i sima 3333 oq i simum siukrahussins 1400. 1401 oq 1138 Slokkvilið simt 2222 Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955 Selfoss: Logregla 1154 Slökkvilið og sjukra bill 1220 Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226. Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjöröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur: Logregla simi 7332 Eskif|öröur: Lögregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303, 41630 Sjukrabill 41385 Slökkvilið 41441 Akureyri- Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjukrabill 22222 Dalvík: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. ólafsf jöröur: Lógregla og -sjukrabill 62222 • Slókkvilið 62115 Siglufjöröur: Logregla og sjukrabill 71170 Slokkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550 Blönduós: Logregla 4377. Isafjöröur: Logregla og sjúkrabill 3258 og 3785 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310 Slökkviliö 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. lögregla tUkynnmgar Akraborgin fer kvöldferöir í júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Fariö frá Akranesi kl. 20.30 og Reykjavik kl. 22.00 slakkvOlö Reykjavik: Logregla simi 11146 Slökkviliðog sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkviliðog siukrabill 11100 Hafnarfjöröur: Logregla sjmi 51166 Slokkvi lið og sjukrabíll 51100 Garðakaupstaöur: Logregla 51166 SlokkvHið oo siukrabill 51100 feiðalög Sunnud. 13/7. kl. 13. Þrlhnúkar, létt ganga, eöa Strompahellar, hafiB góö ljós meB. Fritt fyrir börn m/fullorBnum. FariB frá B.S.l. bensinsölu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.