Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 25
Mánudagur 15. september 1980 U N D R I N i AMITYVILLE Dulmögnuö og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum furöuviðburöum sem geröust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengið frábæra dóma og er nú sýnd viöa um heim viö gifurlega aösókn. James Brolin — Margot Kidder — Rod Steiger Leikstjóri: Stuart Rosenberg íslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára sýnd kl. 5-9 og 11.15. Hækkaö verö. MANUDAGSMYNDIN Knipplingastúlkan (La Dentelleriére) Mjög fræg frönsk úrvals- mynd. Leikstjóri Claude Goretta Aðalhlutverk Isabelle Huppert + + + + + B.T. + + + + + E.B. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. Ú'&BKU' Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan KJapparstíg PANTANIR 13010 AFULLT ■L af TROMMU- •fögl SETTUM - ‘i&HLJÓMBÆR Hverfisgötu 108 — Sími 24610 ím 1 1 1 LAUGARAS I o l _ Sími 32075 Jötuninn-ógurlegi Ný mjög spennandi banda- risk mynd um visindamann- inn sem varö fyrir geislun og varö aö Jötninum ógurlega. Sjáiö „Myndasögur Mogg- ans” Isí. Texti. Aðalhlutverk. Bill Bixby og Lou Ferrigno. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. . Srmi 50249 Hardcore Ahrifamikil og djörf, ný amerisk kvikmynd i litum, um hrikalegt lif á sorastræt- um stórborganna. Aðalhlutverk: George Scott, Peter Boyle, Season Hubley, llah David. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. ■BORGAFW OíOiO fSMWilOVECM, KÓP. SÍMI 43SOO- VÚtv*(*bankahOsinu MMtMt I Kópavogif Flóttinn frá Folsom fangelsinu (JericoMile) mynd um lif forhertra glæpamanna i hinu illræmda Folsom-fangelsi I Californiu og þaö samfélag, sem þeir mynda innan múranna. Byrjaö var aö sýna myndina víös vegar um heim eftir Can kvikmyndahátiöina nú i sumar og hefur hún alls staö- ar hlotiö geysiaösókn. Blaöaummæli: „Þetta er raunveruleiki”. —New York Post— „Stórkostleg” —Boston Globe— „Sterkur leikur”.....hefur mögnuö áhrif á áhorfand- ann” —The Holly wood Reporter— „Grákaldur raunveru- leiki”....Frábær leikur” —New York Daily News— Leikarar: Rain Murphy PETER STRAUSS (úr „Soldier Blue” + „Gæfa eöa gjörvi- leiki”) R.C. Stiles Richard Lawson Cotton Crown Roger E. Mosley. Leikstjóri: Michael Mann. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. ATH! Miönætursýning kl. 1.30. --§<3)[]W' A — Frumsýning: SÆOLFARNIR Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarlega hættuför á ófriðartimum, meö GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V Mc- LAGLEN. íslenskur texti. — Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. -------Statoff B________ FOXY BROWN Hörkuspennandi og lifleg, meö PAM GRIER. íslenskur texti. — Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------soBw - C--------- SÓLARLANDA- FERÐIN Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------§@[)W ®--------- MANNRÆNINGINN Spennandi og_ vel gerö bandarisk litmynd meö LINDA BLAIR - MARTIN SHEEN. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Með djöfulinn á hælun- um Ofsa spennandi amerísk kvikmynd Aðalhlutverk: Peter Fonda og Warren Oates. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Óskarsverðiaunamyndin Frábær ný bandarlsk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. 1 april sl. hlaut Sally Fields ■ Óskarsverðlaunin, sem, besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Saily Field,1 Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 25 Charles Bronson _______Jameg Coburn' The Streetf Ightpr TÓNABÍÓ 18836 Löggan bregður á leik (Hot Stuff) Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I litum, um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aöalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. kl. 5 og 9. siðustu sýningar. The Streetfighter Hörkuspennandi kvikmynd meö Charles Bronson og James Coburn Sýnd kl. 7 og 11. Siöustu sýningar. Bönnuö innan 14 ára. Simi31182 Sagan um O (The story of O) O finnur hina fullkomnu full- nægingu i algjörri auömýkt. Hún er barin til hlýöni og ásta. Leikstjóri: Just Jaeckin Aöalhlutverk: Corinne Clery, Udo Kier, Anthony Stee'l. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. FRISCOKID Bráöskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd I litum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aösókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.