Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 26
Mánudagur 15. september 1980 26 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl . 18-22J Til sölu Scanner (leitari). Til sölu er „BEARCAT” Scanner. Talstöð óskast á sama staö. Uppl. i slma 13838 frá kl. 10—12 f.h. og kl. 10—12 e.h. Innihurð Ur antik eik með karmi til sölu. Einnig olfuketill ásamt hitara. Uppl. i sima 66897. Óskast keypt Talstöð óskast til kaups. Simi 13838frá kl. 10—12 f.h. og 10—12 e.h. Húsgögn Til sölu er nýleg vönduð mubla, sem er tvö- falt rúm, skrifborð, skápar og mikið hillupláss. Sérlega hentugt hvar gólfpláss er litið. Selst ódýrt. Sjón er sögu rikari. Uppl. i sima 18710. Svefnbekkur til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 81791. Ný ónotuð furuhillusamstæða frá Linunni, til sölu vegna brottflutnings. Uppl. I sima 40127. Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökumi umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Tökum í umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. Hljömtgkl oo o IM «ó JVC kassettusegulband til sölu. Uppl. i sima 71422. Þá er komið að kassettutækjum. Hér þurfum við einnig að rétta af lagerstöðuna, og við bjóöum þér — CLARION kassettutæki frá Japan — GRUNDIG kassettutæki frá V-Þýskalandi — MARANTZ kasettutæki frá Japan — SUPERSCOPE kassettutæki frá Japan, allt vönduð og fullkomin tæki, með 22.500-118.500 króna afslætti miðað við staðgreiöslu. En þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvert þessara kasettu- tækja sem er (alls 10 tegundir) með verulegum afslætti og aðeins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir að- eins meðan NCVERANDI birgðir endast. Vertu þvi ekkert að hika. Drifðu þig i málið. Vertu velkomin(n). Laugavegi 10, NESCO H.F. simi 27788. P.S. Það er enn hægt að gera kjara- kaup i nokkrum tegundum af ADC og THORENS plötuspilur- um. Nú fer þó hver að verða sið- astur. Crown SHC 3200 sambyggt stereotæki til sölu. Vel með farið. Uppl. i sima 30194 og 17512. Hljómbær auglýsir Hljómbær: Úrvalið er ávallt fjöl- breytt I Hljómbæ. Verslið þar sem viðskiptin gerast best. Mikið úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum , mikil eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar gerðir hijóðfæra og hljómtækja i umboðssölu. Hljóm- bær, markaður hljómtækjanna og hljóðfæranna, markaður sport- sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. fHljóófgri Til sölu Exelsior harmonikka 140 bassa. Uppl. i sima 66380 e. kl. 19. Heimilistæki Zanussi tauþurrkari til sölu. Verð 150 þús. Uppl. i sima 54303. ' ‘ O Hjól-vagnar Barnavagn til söiu. Brúnn Silver Cross barnavagn, með innkaupagrind. 1 árs. Verð kr. 190 þús. slmi 32101. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Bókaafgreiðslan er i dag og til miðs septembers kl. 4-7 daglega. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768. Svarað i sima 18768 árdegis. (ú (71 A7 Barnagæsla Tek börn I gæslu frá 1. október. Er i Hliðunum. Uppl. i sima 34328 eftir kl. 5. Kona óskast til að gæta 5 ára barns frá kl. 8-4, helst i Hliðunum. Hringið i sima 37540. Tapað - f undið1 j Gullhringur með steini fannst á Barónsstig. Simi 33692. ril Til sölu ca. 600 m af 1x6 i 1, 2ja og 4ra m lengdum. Uppl. i sima 10971. Til byggingr ,MB? Hreingerningar Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp vlr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt^senr stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath/ 50 kr. af-' sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kennsla. Enska, franska , þýska, italska, spænska, latina, sænska ofl. Einkatimar og smáhópar. Tal- mál, þýðingar, bréfaskriftir. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan simi 26128. Lestrar- og föndurnámskeið fyrir 4-5 ára byrjar 15. sept. Æfi treglæsa, ven af stam, kenni isl. málfræði, réttritun, ensku, þýsku, spönsku. Les með nemendum. Simi 21902. DýrahaM Hláturdúfur. 5hláturdúfur til sölu. Uppl. i sima 25238. Tilkynningar ATH. Breytt simanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SIMI 86511. Einkamál “í Hver vill ekki heyra talað um sjálfan sig? Það geri ég með mlnum spádómum. Get einnig tekið að mér að nudda fætur. Uppl. I sima 22808. Þjónusta Ég smiða úti og inni. Helgi Hóseasson. Simi 34832. Tek að mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Viðtalstimi frá kl. 11-12 f.h. Helgi Vigfússon, Bólstaðar- hlið 50, simi 36638. Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypu. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Traktorsgrafa M.F 50B til leigu i stærri og smærri verk kvöld og helgar. Uppl. i sima 34846, Jónas Guðmundsson. Smiðum eldhúsinnréttingar i gamlar og nýjar ibúðir, ásamt breytingum á eldri innréttingum. Uppl. i sima 24613. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getpr, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. -------------------- Kona óskast til afgreiðslustarfa I söluturni við Háaleitisbraut. Vaktavinna ca. 4—5 klst. á dag. Uppl. gefnar i sima 76550 milli kl. 6 og 8 i dag. Kona vön afgreiðslustörfum óskast (Kaffiteria). Vinnutimi frá kl. 8—4, dagvinna, fri um helgar. Einnig vantar konu til aðstoðar I eldhúsi frá kl. 9—1, dagvinna. Uppl. I sima 85090 eða 86880 i dag og næstu daga til kl. 6. ER STÍFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER O.FL. Fulikomnustu tæki Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSÖNAR HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þið þurfið að láta lag- færa eignina þá hafið samband við okkur. Við tökum að okkur allar al- mennar viðgerðir. Girðum og lagfær- ■ um lóðir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerlsetningar, flisalagnir og fleira. Tilboð eða timavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 DÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gerum föst verðtilboð Sækjum og sendum. Greiðsluskilmálar. Afgraiðslutimi 1 tíl 2 sót- orhringar > Húsmunir Síðumúla 4, 2. hæð sími 39530. 2^283 Hösa v\ð9eröir V 21283 Tökum að okkur múrverk og sprunguviðgerðir. útvega menn í alls konar gerðir, smiðar ofl. ofl. Hringið i sima 21283 eftir á kvöldin. Stimptagerð Félagsprefitsmiðjunnar hf. SpHaluKg 10 - Sfmi 11640 BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22._____ Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. Tfl ALLAR Jl TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... inni- og útihurðir i úrvali, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara viö vægu verði. ^\bústofn Aöalstræti 9 (Miðbæjarmarkaði) Simar 29977 og 29979 ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. ^APag-/ kvöld-og helgarsimi 21940 V Sedrus kynnir: Ashton-sófasett Verð kr. 772.000,- Kynningarafsl. 15%. Kr. 115.800,- Staðgreiðsluverð kr. 656.200,- Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavik — Sími: 92-3320 Sedrus Súðarvogi 32, simi 30585. Er stíf/að? < ? rv r vöskum, vc-rör- l niðurföllum. Fjarlægi stlflur úr ■ um, baökerum og Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigia. Vanir menn. Stíf/uþjónustan Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.