Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 30
4 « VtSIR Mánudagur 15. september 1980 r. Góð byrjun á sfldarvertíðinni: fp TUf-íSWWk SDdarvertfö er nú nýhafin og viö þaö hieypur mönnum kapp i kinn og mörgum veröur hugsaö til horfinna gullaidarára sildar- innar. Tföindamaöur Visis á Höfn f Hornafiröi brá undir sig betri fætinum einn daginn f upp- hafi vertföar og heimsótti Stemmuna og Höföann þarsem veriö er aö vinna viö sild um þessar mundir. A báöum þssum stööum var ys og þys enda alltaf nóg aö gera þegar slidin er annars vegar. A ferö sinni um athafnasvæöin ræddi Elvar örn Unnsteinsson, fréttaritari VIsis á Hornafiröi viö nokkra valinkunna menn og tók hann jafnframt meöfylgj- andi myndir. List vel á þessa byrjun „Jú, mér list vel á þessa byrjun á sildarvertiöinni. Þetta - er búiö aö vera gott sumar og við fáum mikla sild og þar af leiöandi mikiö af sænskum krónum og rússneskum rúblum”, — sagöi Guðmundur Guömundsson, eftirlitsmaöur og matsmaöur I Stemmunni i samtali viö tlöindamann Visis. Viö fengum fyrstu síldina á mánudag og þá vorum viö ekki alveg tilbúnir meö vélarnar. En viö vildum þó ekki sleppa þessum afla þótt mánudagar . séu ef til vill ekki bestu dagarnir til aö byrja slldarvertlö, saman- ber orðtækið „mánudagur til mæöu”. „Föstudagur til frama” og „laugardagur til lukku” hafa alltaf verið taldir mun hepplilegri dagar. En hvað um þaö, Stemmumenn kæra sig kollótta og llta bara björtum augum til vertiðarinnar enda þýöir ekkert annað”, — sagði Guðmundur. Við hittum Einar Krist- jánsson, verkstjóra á hlaupum og kvaöst hann litast mjög vel á vertlöina. Hann sagöi aö um 80 mannsværi nú að vinna viðslld- ina og væru þar jöfn skipti á milli kvenfólks og karla. Einar taldi að sfldarvertiðin myndi standa fram I miöjan nóvember og gat þess jafn- framt, að með fullum afköstum væri hægt að salta um 120 tunnur á klukkutlma. „Sildin er mjög góð” A Höföanum hittum við Guðmund Finnbogason, verk- stjóra og þrátt fyrir annir tókst okkur aö króa hann af og spjalla stuttlega viö hann um vertiðina: „Hér eru nú á milli niutíu til hundrað manns I vinnu enda nóg aö gera”, — sagði Guðmundur. — „Um miöjan október er áætlað aö flytja i hið nýja hús Söltunarstöðvarinnar og viö hugsum gott til þess. Þetta nýja hús er nú veriö aö reisa 1 úslandi. „Tuttugu bátar leggja upp hjá stööinni og eru þaö allt heima- bátar. A mánudaginn söltuðum viö 787 tunnur og sildin er mjög góö þannig aö mér llst bara vel á þessa sildarvertið”. — sagði Guömundur. EöU, Höfn/—Sv.G. Sólrún Einarsdóttir er hér búin 1 pásu... (VIsismynd:EÖU) aö fylla eina tunnuna. „Mikil sílfl pýðir mik- ið af sænskum krðnum 09 rússneskum rúðlum” Guömundur Guömundsson, matsmaöur. Einar Kristjánsson, verkstjóri. Guömundur Finnbogason, verkstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.