Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 28
VÍSLR Mánudagur 15. september 1980 (Smáauglýsingar 28 simi 86611 ) Ökukennsla Þórir S. Hersveinsson Nýr Ford Fairmont. Ævar Friöriksson s. 72493 VW Passat. Finnbógi Sigurösson s. 51868 Galant 1980. Friöbert P. Njdlsson s. 15606 BMW 320 1980. Friörik Þorsteinsson s. 86109 Toyota 626 1978. Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980. AgUst Guömundsson s. 33729 Golf 1979. Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida. 'ökukennsla-æfingatim'ar. Kenni á Mazda 626 hard t®p árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömunda^G. Péturssorrar:‘Sim:' ar 73760 og, 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getiö valið hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi '80. Nyir nemendur geta byrjaö strax, óg greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guöjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á augiýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Sföumúia 14, og á afgreiöslu blaösins Stakk- holti 2-4. einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur notaöan bil?” Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. I sima 32101. Fallegur bill Til sölu er mjög fallegur og vel meö farinn Lanicea Beta árg. 1978. Ekinn aðeins 25 þús. km. Bifreiöinni fylgja 4 góö snjódekk útvarp og kassettutæki. Skoöaður ’80. Ahugasamir hringi I sima 84027 eöa komi og skoði gripinn að Hlaöbæ 5 Arbæ. Til sölu vegna flutnings Saab 96 drg. ’72 i toppstandi. Upptekinn girkassi, ekinn um 100 þús. km. Möguleiki á góðum greiösluskilmáium. Uppl. i sima 31829 og 82020. Bila og vélasaian As auglýsir. Til sölu eru: Chevrolet Malibu árg. ’72 (svart- ur). Lada 1200 árg. ’73 Fiat 128 árg. ’75 Opel Record 1700 station.árg. ’68 Cortina 1300 árg. ’73 Ford Transit árg. ’72, góö kjör. Bfla og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Allur akstur krefst varkárni fS Mazda 929 station árg. 1978 til sölu. Ekinn 41 þús. km. Brúnsanseraöur. Sterió-útvarps og kassettutæki. Sérstaklega vel með farinn. Til greina kemur að taka vel meö farinn Escort árg ’73-’75, helst station uppi. Uppl. I sima 92-3436. Citroen GS Club. station árg. ’75.til sölu. Góöur bill og vel meö farinn. Uppl. i sima 93-8738. Cortina árg. ’70 meö góöri vél til sölu. Verð 250 þús. Staögreiösla. Uppl. i sima 13365 eftir kl. 18. Skodi 110 SL, árg. ’74, til sölu. Skoðaöur ’80. Selst fyrir litið gegn staögreiöslu. Uppl. I simum 66452 og 66717 eftir kl. 18. Saab 96 árg. ’68 til sölu. Vel með farinn og góður bill. Upp. i sima 66897. Escord 1600 sport árg ’73 til sölu, Nýlegt lakk og frambretti. Bill i toppstandi, skoðaður ’80. Verö 1,8-1,9 m. Uppl. 1 sima 77328 eftir kl. 13. Austin Mini árg. ’77 til sölu, ekinn 26. þús. km. Góð kjör. Uppl. i sima 52533. Til sölu ljósgrænn Fiat 128 árg. ’75 Ekinn 62 þús. km. Verð kr. 1050 þús. Upp.. i sima 41758. Til sölu Datsun Cherry GL ’79. Silfurlitað- ur. Skipti koma ekki til greina, Uppl. i sima 44649. Datsun diesel árg. ’77 til Sölu. Mjög hagstætt verö miðað viö staðgreiöslu. Uppl. i sima 40728 eftir kl. 20. Sala-skipti. Til sölu Lada Sport árg. 1979. Ekinn 20 þús. km. Stereó útvarp og kassettutæki. Mjög vel meö farinn bill. Til greina koma skipti á nýlegum fólks-eöa station bil. Simi 72570. Bflapartasalan Höföatúni 10 sim» 11397. Höfum notaöa varahluti I flestar geröir bila, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. I Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 132 ’73 Fiat 132 '73 Fiat 125 ’72 Fiat 128 ’72 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Opel Record ’71 Skoda 110 L ’74 M Benz 220 diesel ’71. Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Höfum mikiö úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opiö i hádeginu. Bflapartasalan, Höföatúni 10. Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar m 1FERÐAR ko Tveir I sérflokki frá British Leyland verksmiöjun- Mini 1000 árg. ’74, ekinn 66 þús. Allegro 1300 Special árg. ’78 station, ekinn 44 þús. km. Báöir bilamirskoðaöir ’80. Bilarnir eru til sýnis á Hjallavegi 10, ennfrem- ur uppl. isima 81970e. kl. 18. Guö- jón Garöarsson. Toppbilar á toppverði meö toppgreiöslukjör- um. Höfum úrval notaöra varahluta I Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu ’74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 o.fl. Kaupum nýlega bfla til niöur- rifs. Opiö virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvégi 20, simi 77551 Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. '71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Allar almennar bilaviðgeröir, bilamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduö og góö vinna. Bilamálun og rétting O.G.Ó., Vagnhöfða 6, Simi 85353. BHasprautun. Almálum og réttum alla tegundir bifreiöa, blöndum alla liti sjálfir. Bilasprautun og réttingar ó.G.ó. Vagnhöfða 6 simi 85353. Nylonhúöum slitna dragliösenda. Nylonhúöun hf., Vesturvör 26, Kópavogi, simi 43070. Bílialeiga Bflaleiga S.H. Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta —• Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Veiöimaöurinn Nýtindir ánamaökar til sölu. Uppl. i sima 33948 og i Hvassaleiti 27. dánaríregnir Guölaugur Sigfússon. Erlendur Jónsson. Guölaugur Sigfússon fv. oddviti lést 7. sept. s.l. Hann fæddist 5. júli 1903 að Viöivöllum i Fljóts dal. Foreldrar hans voru hjónin Þórey Jónsdóttir og Sigfús Einarsson söölasmiöur. Guö- laugur gekk I Alþýöuskólann á Ejöum veturna 1920-21 og ’21-’22. Guðlaugur var vélstjóri á bátum frá Hornafirði og Vestmannaeyj- um. Smiðar uröu svo siöar hans aðalstarf. Ariö 1928 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Helgu Kristinsdóttur Beck og eignuöust þau sex börn. Guölaugur var I hreppsnefnd I 28 ár og var oddviti hreppsnefndar i 4 ár. Guðlaugur var á framboöslista hjá Alþýöu- flokknum I þingkosningum. I verkalýösmálum tók hann virkan þátt , var lengi i stjórn Verka- mannafélags Reyöarfjarðar og formaður um skeiö. Erlendur Jónssonlést 5. septem- ber s.l. Hann fæddist 28. septem- ber á Jarölangsstöðum i Borgarhreppi. Foreldrar hans voru Ragnhildur Erlendsdóttir og Jón Björnsson. Erlendur geröist bóndi á Jarðlangsstööum i Borgarhreppi 1926 og kvæntist Auöi Finnbogadóttur og eign- uðust þau f jögur börn. 1942 fluttist hann meö fjölskyldu sina til Reykjavikur. Siöarslitu þau Auö- ur samvistum. Erlendur vann ýmis störf I Reykjavik m .a. nokk- ur ár hjá Grænmetisverslun rikisins en lengst starfaði hann viö innheimtu og önnur störf hjá Olíufélaginu hf. eöa i 28 ár. Hann lét ekki af störfum hjá Olíufélag- inu fyrr en hann var oröinn átt- ræöur. Eftirlifandi kona Erlends er Helga Jónsdóttir. Erlendur veröur jarösunginn i dag, 15. sept. frá Dómkirkjunni kl. 15.00. Unnur Guöjóns- dóttir. Unnur Guöjónsdóttir lést 5. september s.l. Hún fæddist 21. ágúst 1909 aö Flateyri. Unnur giftist Steina Helgasyni, ættuöum frá Hvitanesi i Kjós. Eignuöust þau einn son. Unnur missti mann sinn þegar sonurinn var aöeins 11 ára gamall. Nokkrum árum siðar kynntist hún Baldvini Kristins- syni og hófu þau búskap að Friðarlundi i Mosfellssveit. tilkynnlngar Málfreyjur úr Björkinni, muniö fundinn á Hótel Heklu, miöviku- dag 17. sept. kl. 20.30. Félag einstæðra foreldra hefur fengiö Ragnar Arnalds, fjár- málaráðherra til þess að mæta á fund félagsins, sem haldinn verö- ur að Hallveigarstöðum nk. þriöjudag 16. sept. kl. 21:00. Ólafur G. Einarsson alþ. maður mun væntanlega mæta einnig á fundinn. Eins og kunnugt er hafa veriö umræöur og skrif i f jölmiölum um skattamál einstæöra foreldra og er þaö von stjórnar FEF aö fjár- málaráöherra muni skýra eitt- hvaö stööu félagsmanna i þeim málum. Vonast er eftir fjölmenni á fundinn, og félagsmenn hvattir til aö láta I ljós álit sitt á þessum málaflokki. Allir eru velkomnir aö mæta á fundinn þ. 16. sept. Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins veröur meö fund i Domus Medica, Egilsgötu 3, þriöjudaginn 16. sept. kl. 20.30. Stjórnin. Aöalfundur tþróttakennarafélags tslands veröur haldinn 23. sept- ember I húsi BSRB. Grettisgötu 89, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Frá Bridgefélagi Reykjavikur: Vetrarstarf B.R. hefst mið- vikudaginn 17. sept. kl. 19.30 i Domus Medica, með tveimur einskvölds tvimenningum. Þann 1 okt. hefst siðan hausttvi- menningskeppnin sem er i fjög- ur kvöld, og aö henni lokinni verður spiluö aðaisveitakeppni B.R. til jóla. brúökoup Laugardaginn 21. júni ’80 voru gefin saman I hjónaband Margrét Emilsdóttir og Daniel H. Jónsson. Þau voru gefin saman af séra Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju. Heimili ungu hjónanna er aö Ing- unnarstööum, A-Barö. Ljósmynd MATS-Laugavegi 178, simi 85811. LukKudagar 12. september 4522. Tesai ferðaútvarp. 13. september 10766 Sharp vasatölva CL 8145 Vinningshafar hringi i sima 33622. gengisskiáning á hádegi 12. september 1980 Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir. 1 BandarikjadoIIar 512.00 513,10 563,20 564,41 1 Sterlingspund 1.236,20 1.238,90 1.359,82 1.362,79 1 Kanadadotlar 440,50 441,80 484,55 485,98 100 Danskar krónur 9.309,90 9.329,90 10.240,45 10.262,89 >00 Norskar krónur 10.635,60 10.658,80 11.699,16 11.724.68 100 Sænskar krónur 12.337,35 12.363,85 13.571,09 13.600,24 100 Finnsk mörk 14.089,15 14.119,45 15.498.07 15.531,40 100 Franskir frankar 12.373,10 12.399,70 13.610,41 13.639.67 100 Belg.franskar 1.792,40 1.796,20 1.971,64 1.975,82 100 Svissn.frankar 31.440,00 31.507,50 34.584,00 34.658,25 100 Gyllini 26.480,50 26.537,40 29.128,55 29.291,14 100 V.þýsk mörk 28.773,75 28.835,55 31.651,13 31.719,11 100 Lirur 60,40 60,53 66,44 66,58 100 Austurr.Sch. 4.060,30 4.069,00 4.466,33 4.475,90 100 Escudos 1.034,35 1.036,55 1.137,79 1.140,21 100 Pesetar 700,65 702,15 770,71 772,37 100 Yen 239,84 240,36 263,83 264,40 1 trskt pund 1.082,40 1.084,70 1.190,64 1.193.17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.